Alþýðublaðið - 12.10.1968, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.10.1968, Blaðsíða 2
SUNNUDAGUR Sunnudngur 13. októbcr 1968. 18.00 Ilclgistund Séra Ólafur Skúlason, . Bústaðaprestakalli. 18.15 Stundin okkar 1. Mynd úr leir — Fylgzt meS börnum að störfum í Mynd listarskólanum í Reykjavík. 2. Framhaldssagan Suðúr heiðar -r- Gunnar M. Magnúss lcs. 3. Magnús óánægöi — Teiknimynd írá danska sjónvarpinu. 4. Rannveig og krummi stinga saman ncfjum. Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Myndsjá í þættinum er m.a. fjallað um Mexíkó, starfsemi Fransiskus systra í Stykkishólmi, óvenjuleg ar íþróttagreinar og sólmyrkv ann 22. september si. 20.50 Per Aabel Per Aabel, Ieikari við norsjta þjóðleikhúsið, syngur gaman vísur og leikur sjálfur undir á píanó. 21.00 Michelangclo Fyrri hluti myndar, er rekur ævi og starf hins fjölhæfa. ítalska snillings Michelangelos Buonarrotis. Þýðandi og þulur: Þórhallur Guttormsson. 21.45 Eftirköst Mynd byggð á sögum Maupass. ant. Aöalhlutverk: John Carson, Elisabeth Weaver, Edward Jewesbury, Julia Foster, Andre Morell og Kcnncth Colley. Leikstjóri. Derek Bennett. íslenzkur texti: Óskar Ingimarsson. 22.35 Dagskrárlok. Sunnudagur 13. októbcr 1968. 8.30 Létt morgunlög: Max Gregcr og hljómsveit hans leika marsa, polka og valsa. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustu- grcinum dagblaðanna. 9.10 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. ^Monumentum pro Gesualdo“ eftir Igor Stravinsky. Columbíu.hljómsveitin leikur; höfundur stjórnar. b. Madrigalar eftir Don Carlo , Gesualdo. Söngflokkur flytur undir stjórn Roberts Crafts. c. Bagatcllur op. 126 eftir Ludwig van Beethoven. Alfred Brendcl leikur á píanó. d. Strcngjakvartett í C.dúr op. 20 nr. 2 cftir Joseph Haydn. Koeckerl.kvartettinn lcikur. e. Fiðlukonscrt i a.moll op 53 cftir Antonín Dvorák. Nathan Milstcin og Sinfóníu hljómsyeitin í Pittsborg leika; William Stcinberg stj. 11.00 Messa í Háteigskirkju Prestur; Séra Jón Þorvarðssqn. Organleikari: Gunnar Sigurgeirsson. 12.15 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar, Tónleikar. 13.30 Míðdegistónleikar: „Vetrarfcrð. in“, lagafloklcur eftir Schubert Guðmundur Jónsson syngur Fritz Weisshappel leikur á píanó. 14.55 Endurtekið efni: „Útlaginn á Miðmundahæðum." söguþáttur skráður af Þórði Jónssyni á Látrum (Áður útv. 28. marz) Flytjendur: Helgi Skúlason, Róbcrt Arnfinnsson, Helga Bachmann og Baldur Pálmason, sem er sögumaður. 15.50 Sunnudagslögin. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatími: Einar Logi Einarsson stjórnar a. „Demantsfuglinn“, ævintýri Erlendur Svavarsson lcs þýðingu Ingólfs Jónssonar frá Prestsbakka. Ljóðalesfur í kvöld klukkan 20,20 verður þáttur helgaður Jóhannesi úr Kötlum. Höfundurinn og' Nína Björk Árnadóttir flytjatvo kvæð- flokka skáldsins: „Karl faðir minn” og „Mater dolorosa”. Báð- ir þessir kvæðaflokkar em meðal hin^ bezta eftir Jóhannes, þó að ólíkir séu; föðurminningin er grá glettin en raunsönn, og móður- minningin gædd hugljúfum sakn- aðartón. Er ánægjuefni að fá að heyra til Jóhannesar, því að hann er bæði góður upplesari og ágætt skáld. b. Söngur og píanólcikur Alli Rúts syngur' við undirleik Jósefs Blöndals. c. „Olnbogabarn”, leikþáttur Þrjú 11 ára börn úr Miðbæjar- skólanum flytja með Einari Loga: Sigþrúður Jóhannesdóttir, Ragnhciður G. Jónsdóttir og Guðmundur Þorbjörnsson. 18.00 Stundarkorn með Carlos Montoya: Höfundur leikur nokkur gítarlög sín. 18.25 Tillcynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagslcrá kvöldsins. ‘ 7’; 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Dr. Páll ísólfsson 75 ára (12. október) a. Erindi: Vilhjálmur Þ. Gíslason fyrrverandi útvarpsstjóri flytur. b. Tónleikar: Páll ísólfsson leikur á orgcl: 1: Chaconne um stef úr „Þorlákstíðum" eftir sjálfan sig. 2: Prelúdia eftir Buxtehundc •- # 3: Passacagliu í c.moll eftir Johann Sebastian Bach. 20.20 Tveir kvæðaflokkar cftir Jóhannes úr Kötlum ;,Karl faðir minn“ og „Matcr dolorosa". Höfundurinn og Nína Björk Árnadóttir flytja. 20.50 „Boðið upp í dans“ cftir Wcbcr Sinfóníuhljómsveitin í St. Louis leikur; Vladimir Golschmann stj. 21.00 Á úrslitastundu Örn Eiðsson bregður upp svipmyndum frá fyrrl ólympíuleikum; þriðji þáttur. 21.20 HljóðfaH með sveiflu Jón Múli Árnason kynnir tónleika frá djassliátíð í Stokkhólmi í sumar. 22.00 Fréttir og veðurfregnir, 22.15 Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.