Alþýðublaðið - 22.10.1968, Blaðsíða 3
22. október 1968 ALÞYÐUBLAÐK) 3
FORSETAEKKJAN Jacqueline Kennedy og margmilljónungur-
inn Aristóteles Onassis voru gefin saman í hjónaband í lítilli
kirkju, Kapellu lieilagrar jónfrúar, á eynni Scorpion á Eyjahafi í
fyrradag. Athöfnin, sem sögð er hafa verið hin hátíðlegasta, stóð
í rúma klukkustund. Brúðkaupsgestir voru nánustu ættingjar og
vinir hinna nývígðu hjóna, þ.á.m. tvö börn brúðarinnar af fyrraí
hjónabandi, þau Caroline og John yngri. Hjónavígslan fór fram að
grísk-kaþólskum hætti, en Onassis er grísk-kaþólskur; Jacque-
line er hins vegar rómversk-kaþólskrar trúar svo sem kunnugt
er.
Innan viff tuttugu fréttamenn
/ fengu leyfi til ,aff vefa við
ihjónavígsluna, en lallmargir
freiistuffu þess aff koma óboðn
ir og leigffu í Iþví skyni bát til
eyjarjþnar. Vora þeir þá gripn
ir og fluttir til baka með lög
regluvaldi; nokkrum tókst þó
aff fela sig í runnum í námunda
við kirkjuna og sátu þeir bar
fyrir brúðhjónunum. Að athöfn
inni lokinni var öllu símasam
bandi frá eynni til meginlands
ins slitiff að boðiii Onassis.
Eftir vígsluathöfnina var hald
ið um borff í lystisnekkju Onass
is, „Kristínu", sem nefnd er
eftir dóttur hans, og
slegið upp gleðskap. Síðan voru
leystar landfestar og lagt upp
í brúðkaupsferff, en ekki vildi
Onassis gera uppskátt, hvert
förinni var heitiff .
Anistóteles Onassiis var að
sögn kunningi John heitins
Kennedy löngu áður en þau
Jacqueline kynnitust. Það var
hins vegar systir hennar, Lee
Radziwill prinsessa, sem kynnti
þau hvort öffru. Sumarið 1963
eftir lát Piatricks sonar síns,
draldist frú Kennedy um tíma
'ásamt herra og frú Radziwill um
horð í snekkju Onassis/ „Krist
ínu", sér til hressingar.. Fyrstu
fregnir um, að eitthvað væri
á milli þeirra frú Kennedy og
Onassis, komu fyrir nokkrum
mánuffum frá söngkonunni
Miariu CaKias, sem um ttíma
var: náin vinkoná Onassis.
Jacqneline og Onassis.
í j'anúar á þessu ári rvarð vin
átta Jacquline og Onassis náin,
en engan grunaði þá neitt, til
aff byrja meff. í marz og apríl
fór Jackie í 'siglingu meff
„Kristínu” til Bahameyja. í
maí ákváðu þau að giftiast, og
svo í sumar var það í ferSinni
Miðjarffariliaf, sem um allt varð
klappaff og 'klárt. Þar voru bæði
Edward Kennedy og María Call
as með.
Callas hefur sagt að henni hafi
alltaf fundizt hún meina og
meira afskipt og hafi því ákveð
iff að fara af snekkjunni. Þá
hafði hún líka komizt aff því
sem ©nginn iannar vissi, en það
var saga um arrnand:
Jaqueline Kennedy og Onass
is fóru einu sinni inn í litla
verzlun í grískum hafnarbæ.
Þar keypti Onassis armband,
sem hann lét grafa í fjóra bók
stafi: J.I.L.Y. Þegar María Call
tas sá þaff, vissi hún strax, hvað
var á ferðum, bókstafimir stóðu
fyrir „Jaequiline. I love you“.
(Jacquline, ég elska þig).
Hann hafði nefnilega gefiff
hæði konu sinni og Maríu arm
hönd, sem í voru grafnar svip
aðar meiningar.
Jacquline Kennedy hefði
mátt 'kalla ókrýnda drottwingu
Ameríku, en 'hvort ameríkanar
setja hana út af sakramentinu,
leftir aff hún er gift gríska skipa
ikónginum og glaumgoisianum
Onassis, er erfitt iað fullyrða.
En itil'kynningiin um rá'ðahag
fcrsetaekkjunnar var reiðarslag
fyrir Ameríkania.
•Tacki'o er 39 ára, og bömin
hennar eru ellefu og ótta ára.
Jnhn litli er fulltrúi nýrnar kyn
slóffar af Kennedy ættinni, sá,
sem fjölskyldan ákvað að setja
itraust sitt á. Þýðir hið nýia
hjónabaind móðurinmar, iað á-
æt'lanir fjölskyldunnar verffa
að engu?
Áreiðanlega sakna börnin föð
ur. Kannski á þaff stært-
an þátt í jáyrðinu. Sjálf hefur
Jackie reynt, hvað það er að
vera utangátta. Hún var aðeins
10 ár,a, <er foreldrar hennar
skildu. Hún fór kannski ,í smá
ferðir á sunnudögum með föð
ur sínum, víxliaranum, Jaek
Bouváer, en í stað hans kom
svo stjúpfaðirinn Hug Auchlin-
closs, margfaldur milljónamær
ingur.
Jacqueline Kennedy.
Jaqueline Kennedy stundaði
nám viff helzta stúlknaháskóla
Bandaríkjanna, Vassar. E-n þar
ist þetta spaugilegt. Hvers vegna
átti 'hún, forrík, að vinn-a eitt
hvað? Dag nokkurn trúlofaðist
hún John Husted, yngri syni
hankamanns í New York. Hún
leit ekki út fyrir að vera ást
fangin, en virtist telja, að þe.tta
væri heppilegt. Hún var tuttugu
og tveggja ára þá, og samband
ið stóð í fjóra mánuði. Hann
vildi ekki, að 'hún skrifaði.
Og svo fór Jackie, eins og
alla Amieríkanar kalla hana að
ihafa áhuga á John F. Kennedy.
Yfirmaður hennar varaði
hana við: gerðu þér engar von
ir um hann. Hann er tólf árum
eldri en þú; mjög framgjarn.
Hann kærir sig ekki um, að smá
stelpur séu að eltast við hann.
Það var heldur ekki svo auð
Aristóteles Onassis.
Ekki leikur vafi á því, að
Aristoteles Onassis er dugnaðar-
forkur, sem á sjálfur allan þátt
í öflun auðæva sinna. 'Hii-ns veg
iar leikur talsverður vafi á aldri
hans. Onassis segiist vera 62
ára, en í vegabréfinu stendur
68. Hann kveður það stafa af
Iþví ,að hann hafi eitt sinn breytt
ártialinu í vegabréfinu; skrifað
1900 í stað 1906 til iað fá Nans-
en-Vegabréf, iþegar hann var
flóttamaður.
í Smyrna er 'hann fæddur,
grískur í báðar ættir, Faðir
llians var tóbakskaupmaður. Þeg
ar yfirgangur Tyrkja stóð sem
hæst árið 1922, flúði fjölskyld
an til Aþenu. Hún ákvað að
Onassis skyldi fara til Argen-
Snekkjan Kristína.
—
FLOKKSSTARMÐ ■
Reykjaneskjördæmi
Ungt fólk í Reykjaneskjördæmi takið eftir:
Á þriðjiidagskvöldið 22. olct. n.k. verður fundur í Alþýðuliúsinu í
Kafnarfjrði stundvíslega kl. 8.30.
Ræöuiuenn: Jón Ármann Héðinsson, alþingismaður og Karl Stein-
ar Guðnason, kennari.
Fundarstjóri: Ingvar Viktorssön.
Umræðuefni: Stjórnmálaviöliorfin og fréttir af þingum Alþýðu-
flokksins og S.U.J.
FJÖLMENNUM.
'eignað'iiFit hún enga vini. Þegar
hinir fóru út að skemmtii sér
'las hún Shakspare og ýmsar
listfræðibækur. en á Sorbonne
varð 'henni viina auðið; í París
skemmti hún sér. 'Hún sótti um
'stöðu tízkufréttaritai'a og var
valin á Vogue úr hópi 1.280 ann
larra. En hún hætti við það á
isðustu ®tundu. í rauninni var
henni alveg saim'a um tízku.
Aftur á móiti hafði hún áhuga
á blaðamennsku. Hún gerðist
'blaffiamaður á Times Herald í
Wiashinton, og þar líkaði henni
imjög vel, þótt svo að fólk fynd
velt að ná honum. Hann hafði
mjög mikið að gera. En hún
gafst ekki upp, og er hún kom
hejim frá krýningu Elísabetar
drottningar í London, beið hann
hennar á flugvellinum og sagði:
Viltu giftast mér? Hún sagði já,
og þau héldu brúðkaup í septem
ber 1952.
' Þegar Jacquline varð forseta
frú, hafði annað eins aldrei
þekkzt í Ameríku; forsetafrú,
sem var gáfuð, menntuð og vel
út'lítandi. Enda var he,niná hreykt.
Hún var svar Ameríku við
evrópsku drottningum.
itínu og frcáista þar gæfunnar
með sey tíu dollara í vasanum.
Ilann starfaði fyrst sem síma
maður, og kannski er liann þrátt
fyrir iallt á rangri hillu. Fyrir
nokkrum árum síðan, lét Onass
is hafa eftir sér, að helzt hefði
hann viljað gerast hraðritari.
Tveimur árum eftir að hann
fcorn til S-Ameríku, fetaði hann
í fótspor föður síns. 25 ára að
aldri var hann tóhaksmilljóna-
imæringur og aðalræðismaður
Grikkja í Bunenos Aires.
Ekki er vitað, hvenær Onass
is fluttist aftur tjl Evrópu. Síð
ustu 20 — 25 ár hefur hann ver
ið ein.n ríkasti maður heims.
Auðæfi hans nema a.m.k. 500
millj. dollara. sem honum 'hafa
græðzit á olíuskipum, flugvélum,
'olíu og spilavítum. Mónakkó,
isem hann réði yfir til ‘67, en þá
rann það upp fyrir furstanum á
ptaðnum Rainer, að í raun réttri
ivar það Onassis, sem stjórnaði
ævintýralandinu. Furstinn vann
ríki sitt aftur eftiir harða bar-
áttu.
] Þekkur þandiarískur hictfund
íur, sem hefur mikið brotið heil-
ann um fyrirbærið Onassis, held
Framhald á 2. síðu.