Alþýðublaðið - 22.10.1968, Blaðsíða 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 22. október 1968
INNING
Skæringur Markússon, f. 28. 7. 1889 — d. 13.10.1968
Ólöf Dagmar Úlfarsd., f. 5. 2. 1917 — d. 31. 5. 1968
í dag verður gerð útför frú
Ólafar Dagmar Úlfarsdáttur, er
lézt hirm 31. 5. s.l. aðeins 51 árs
að aldri. Þótt ég hafi að vísu
ekki verið henni persónulega
kunnugur langar mig tii að
minnast hennar nokkrum orð
um sem og fósturföður hennar,
Skærings Markússonar verka-
manns, er lézt hér í Reykjavík
hinn 31. 5. s.l. Honum var ég
kunnugur að góðu einu sem og
eftirlifandi konu hans, Margréti
HOalldórsdóttur, sem Vilhjálmur
S. Vilhjálmsson heitinn skrifaði
svo snilldarlega um í bókinni
Fiinm konur.
Skæringur heitinn var fædd
ur að Hjörleifshöfða í Mýrdal
hinn 28. júlí 1889, sonur hjón-
anna Markúsar Loftssonar,
bónda þar og fræðimanns og
Áslaugar Skæringsdóttur frá
Skarðshlíð undir Eyjafjöllum.
Hún var þriðja kona Markúsar,
hinar (tvær bafði hann misst
sviplega. Skæringur var elzta
ham foreldra sinna, þau áttu
,þrjú börn saman en aðeins tveir
ibræður komust ti-1 fullorðinsára.
Systkinahópinn mynduðu þau
PáH, Guðjón, Kjartan, Skæring
ur og Guðfinna, en hún ein er
enn á lífi og býr nú á Eyrar-
hakifoa. Skæringur hæitinn leit
aði eftir menntun er hann Iþrosk
aðist og fór því ungur maður í
E1 ensborg.'jrskólann í Hiafnar-
firðii. Þaðan lá leiðin til náms
í ljósmyndun og vjð það starf
fékkst hann um nokkurt skeið.
Ferðaðist hann þá víða um land
ið og tók myndir. Er þessu lauk
sneri Skæringur sér að sjó-
mennsku, eins og ungir menn
gerðu tíðum iþá og gera raun
ar enn. Stundaði hann þá m.
a. sjómenmsku um níu ára sveið
frá Færeyjum. Heim kom hann
lalkominn 1927 og bjó í Reykja-
vík alla tíð eftir það. Skæring
ur hejtinn kvæntist hinn 13.
september 1930 Miargróti Hall-
dórsdóttur frá Ketilsstöðum í
Hjaltastaðialþinghá í Norður
Múlasýslu. Hún hafði misst
mann sinm Úlfar Ingimundarson
itveim árum fyrr, 1928. Áttu þau
Margrét og Úlfar saman fjögur
börn, tvo syni og tvær dætur,
er Skæringu gekk nú í föður
stað. Ilann hóf starf í spegla-
gerð Brynju og þau Margrét
hjuggu sér gott og fallegt heim
iili í húsinu á Þjórsárgötu. Þar
hjuggu þau alia tíð og þar uxu
þörni,u úr grasi, börn
Margréitar og sonur þeirra
Skærings og hennar, Úlfar Skær
iingsson. Stundar hann nú skíða
kennslu í Aspen, Colorado í
Bandaríkjunum. Er hann kvænt
ur Hjördísi Sigurðardóttur, Ein
larssonar skálds og presfcs í Holii
TILBOÐ ÓSKAST
í eftirtaldar bifreiðar og tæki, sem verða til sýnis í porti
Vélamiðstöðvar Reykjavíkurborgar, Skúlatúni 1, miðvikudaginn
23- og fimmtudaginn 24- október n.k- frá kl. 9—17 báða
dagana.
1. Massey Ferguson, dráttarvél, Rd — 37.
2. Massey Ferguson, dráttarvél, Rd — 38-
3- Lorain — kranabifreið, R. 4430-
4. Weatherhill ámokstursskófla-
5. Scania Vabis, 11 tonna vörubifreið, árgerð '57.
R. 9402.
6- Willy’s — jeppabifreið, árgerð '46, R- 12718.
7. Chervolet, vörubifreið m/verkstæðisyfirbyggingu árgerð
'54, R- 8318.
8- Bay City, vélskófla, 3/4 kúbik yard.
9- Vatnstankur, 4ra tonna
10. Vatnstankur, 7 tonna.
11- Sullivan loftpressa, 210 f3-
12. Ingeroll Rand, loftpressa, 105 f3.
13. Foco — 150, bílkrani.
Tilboðum skal skila á þar til gerðum eyðublöðum, er liggja
frammi á skrifstofu vélamiðlara í Skúlatúni 1, og veitir hann
jafnframt nánari upplýsingar-
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri, föstudaginn 25- október
n.k. kl- 10.00 f-h.
INNKAUPASTOFNUN REYKIAVÍKURBORGAR
VONARSTRÆTI 8 - SÍMI 18800
undir-Eyjafjöllum. Þau Hjör-
dís eiga þrjú börn.
Um það leiti sem ég hóf störf
á skrifsíofu Alþýðuflokksins
kynntist ég Skæringi og Mar-
gréti á Þjórsárgötu. Þau voru
sannir fulltrúar aHs þess bezta,
sem með alþýðu manna býr.
Bæði tvö fylgdu Alþýðuflokkn
um að málum alla tíð, veittu
'honum liðsinni sitt og það gerir
Margrét enn. Ég er forsjórpnni
þakklátur fyrir að hafa feng
ið tækifæri til að kynnast þess-
um góðu hjónum og Skærings
'heitins minnist ég bæði með
Ihlýju og virðingu.
Margrét Halldórsdóttir hefur
mátt sjá á baki. mörgum nán
um ástvinum sínum um dag
ana. Nú, svo skömmu efitir a@
Skæringur feillur frá, missir
hún hjartfólgna dóttur sína,
Ólöfu Dagm.ar Úlfarsdóittur,
Ólöf heitin var fædd hér í
Reykjavílk hinn 5. febrúar 1917
og var þv.í nýlega 51 árs að
aldri er hún lézt. Hún ólsit unp
rmeð þeim móður sinni Margréti
og fóstra Skæringi Markússyni.
Og í húsi þeirna á Þjórsárgöt
unni stóð reyndar heimili henn
ar allt þar til fyrir tólf árum«-
síðan. Ólöf heitin giftist hinn
21. október 1939 Andrési Jóns-
syni klæðskena frá Skála undir
Eyjafjöllum. Hans naut hún
þó ekkii nema ekamma hríð því
ihann féll frá hinn 12. júlí 1942
Stóð hún þá ein uppi með dreng
ina sína tvo. Það var þá henn
ar lán, að hún og iþau gátu dval
ið með móðúr hennar og fóstra
og í húsinu þeirra á Þjórsár-
götu ólust þeir upp. Báðir eiga
þeir nú eigiín fjölskyldur og
heimili. Úlfiar Andrésson, sem
ég er lítáð ieitt kunnugur, er
kvæntur Sólveigu Friðfinnsdótt
ur, dóttur Friðfinns (hetíns
Stefánssonar í Hafnarfirði, og
eiga þau 3 börn, Heimili þeirra
stendur í iHafnarfirði. Hinn son
urinn er j Sigurjón Andrésson,
sem kvænjtur er Ágústu Sigur
Skæringur Markússon
geirsdóttur, Borgfjörð Asmunds-
sonar fulltrúa, og eiga þau
tvö börn. Ólöf heitin giftist aft
ur leftirlifandi eignmanni sínum
Sigurði Jónssyni endurskoðanda
hinn 1. 12. 1956. — Ólöfu heit-
inni kynntist ég aldrei persónu-
lega en þykist vita að liún hafi
borið sömu einkenni og þeiir aðr
ir úr fjölskyldu hennar, sem
Óiöf Dagmar Úlfarsdóttir
ég hefi kynnzt: sterk greind,
fesía hjálpsemi og dugnaður.
En einmiit.t slíkir eðlisþættir eru
meðal hinna mikilvægustu í
fari hvers, Nú er hún fallin frá,
löngu fyrir aldur fram, sárt
sakn-að af ættingjum og vinum.
Þeir munu Iþó ætíð minnast
hennar vel og biðja henni bless
unar SG.
Norræn frímerki
Ný norræn frímerki verða gef
in út snemma á næsta ári, e'n
það er sænskur arkitekt, sem
te-’knað hefur frímerkin. Hann
vann samnorræna samkeppni
um gerð merkjanna.
Hjnn sænski arkjtekt, sem
teiknað hefur h|n nýju nor-
rænu frímerki, heitir S. A.
Gustafsson. Seg'st hann hafa
fengið hugmynd na að frí-
merkjunum eftir að hafa átt
vjðtal við sænskan safnvörð
um vatnaleíðir á Norðurlönd-
um. Barst tal þeirra að Birka
á Björkö vestan Stokkhólms,
en þar var mikjll verzlunar-
staður um tvær aldjr á tíma
b linu frá 700—900. Fyrir síð
ustu aldamót fundust þar forn
ar myntir, sem báru myndjr
verzlunarskipa, en þessar
myntir hafa fundizt víðar á
Norðurlöndum, —
Myndirnar á hinum nýju
norrænu frímerkjum eru af
skjpum og ejga þær að tákna
hið verzlunar- og menningar-
lega samband Norðurlandanna
sín á m 11| og við umheiminn.
Kirkjutónleikar
Aða'lheiður Goiðmundsdóttir
og Páll Rr. Pálsson.
Aðalheiður Guðmundsdóttir
söngkona og Páll Kr. Pálsson
orgelleikari héldu tónleika í
Háteigskirkju sunnudagtnn 20.
okt. s.l.
Efnsskráin samanstóð af
lögum úr ýmsum áttum fyrir
hilé, en eingöngu Beethoven-
lögum eftir hlé. Lag Guðrúnar
Þorsteinsd. ,,Á föstudaginn
langa“ er snoturt, og fellur
prýðilega að textanum, það
sama má einnig segja um lag
Fjölnis 'Stefánssonar „Jóla-
ljós“.
Rödd Aðaliheiðar er nokk-
uð hörð, einkum á efsta isvið-
inu, og ljfct sveigjanleg, og
tiaxtaframburður er tæpast
nógu góður, ien hún er mikil-
mjög mikil. Undirritaður miinn
ist þess að h-afa heyrt Aðal-
heiði syngja fyrir nokkrum
árum, og er hér um greinilega
framför að ræða. Hún syngur
-af öryggi og innlifun, og meiri
fylling er nú í röddinni. Það
er því ástæða fcil að ósika henni
til hamingju. Hún söng því
betur sem leið á tónleikana.
Undirleikarinn Páll Kr. Páls
son lék af öryggi og smekk-
vísi, en píanóleikur í Háteigs-
kirkju nýtur sín enganveginn,
eins og hljómburðurinn er
þar. Tónninn ier lalltof glamur-
kenndur og loðinn. Samvinna
Páls og Aðalheiðar var með
ágætum.
Egill R. Friðleifsson.