Alþýðublaðið - 22.10.1968, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.10.1968, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 22. október 1968 Frumvarp um Landsbókasafn | í efri deild Alþingis voru í gær Hvö mál á dagskrá, frv. til laga um tollskrá o.fl.,sem er stjórnar- frumvarp og frv. til laga um vöru ; merki. Fjármálaráðherra, Magnús Jónsson, gerði grein fyrir frum- varpinu, og kvað hann ekki vera um efnisbreytingar að ræða held- ur væri með þessu frv. ætlunin • að samræma íslenzku tollskrá'na þeim breytingum, sem gerðar -hafa verið á Brtisseltollskránni : frá því árið 1959. ’ Annað málið á dagskrá efri ' deildar frv. til laga um breyting- ; á vörumerkjalögunum, og er það flutt til staðfestingar á bráða- i birgðalögum frá 28. maí í vor. Var báðum þessum frv. vísað til annarrar umræðu og nefnda. í neðri deild voru fjögur mál á dagskrá. Voru það allt stjórnar 1 frv. Lög úm hollustuhætti og heil- • brigðiseftirlit, er heilbrigðismála- ráðherra Jóhann Hafstein reif- aði, en frv. þetta er endurflutt. Kvaðst hann vona að frv. þetta mundi ná fram að ganga á þessu þingi, og heilbrigðis- og félags- málanefnd mundi af röskleik af- • greiða Það. Þá kom til 1. umræðu frv. um Landsbókasafn, og fylgdi menntamálaráðherra Gylfi Þ. Gíslason því úr hlaði. Sagði hann, að á sl. vori hefði hann falið forstöðumönnum Lands- bókasafnsins, Listasafns og Hand ritastofnunar hverjum um sig að athuga um endurskoðun löggjaf- ar um stofnun sína í samstarfi við ráðuneytisstjóra mennta- málaráðuneytisins. Sagði ráð- herra, að þótt undarlegt' mætti virðast væru t.d. ekki til lög um Klukkan rúmlega tvö á sunnu tjagsnóitona varó Umferöarslys á Sóleyjargötu á móts við liljóm skálann. Bílalelgubíll frá Kefla vík var þar ekið upp á gang stétt cg Icnti hann á Ijósastaur. Farþeg: í bílnum, ung stúlka. slasaffist talsvert mlkið á höfði viff áreksturinn. Sömuleiðis sk-rrst ökumaðurinn talsvert á l’T-'.f-’r. Ökumaðurinn var ölv affur aff Því er talið er. Slysið varð með þeim hœtíi, að bílaleigubíllrnn, sem er Þjóðminjasafnið og Þjóðskjala- safnið grundvallaðist á lögum frá 1915. Lagasetning um hin söfnin væri mun yngri; hefur t.d. lög um Landsbókasafnið ver- ið sett 1949 og væru þau vel gerð. Hins vegar væri sá’ galli á þeim lögum, að skv. þeim var tala bókavarða takmörkuð við 6, en í reynd væru þeir 7. Þyrfti að breyta þessu þannig, að ’hinn 7. gæti fengið skipun til starfs- ins. Ráðherrann ræddi síðan nokk- uð um sameiningu Landsbóka- safns og Háskólabókasafns, sem árið 1957 hefði með þingsálykt- un verið ákveðið að sameina. Skyiyrði þess væru þau, að hús yrði reist' til þeirra nota. Ráð- herran kvaðst vera hlynntur þeirri hugmynd, sem komið hefði fram um að minnast 1100 ára afm. ísland ibyggðar með veglegri byggingú bókasafnshúss. Ráðherr ann kvað þá nýskipan verða á málum safnsins, að þær bækur, sem lítið væru notaðar yrðu fluttar í annað húsnæði og mundi þá rýmast nokkuð, einnig mundi gott pláss losna, er Handrita- stofnunin flytti á hausti kom- anda. Hann tók fram, að ekki væri ætlunin að flytja handrit Landsbókasafnsins i Árnagarð, þar sem þau væru eign safnsins. Að lokum kvaðst' ráðherrann vonast til, að unnt yrði að koma á fót skráningarmiðstöð, og það ekki aðeins vegna aðalsafnanna heldur einnig vegna ýmissa sér- bókasafna, sem til væru og það allfullkomin. Þá kvaddi sér hljóðs Magnús Kjartansson (Ab) Kvað hann frumvarp þetta valda sér von- isuður Fríkiirkjuvcginn og áfram suður Sóleyjargötu. Þar sem Sóleyjargatan tekur við iaf Frí •kirkjuveginum er lítil beygja. Þarna á beygjunni virðisfc öku maðurinn hafa rnisst stjóm á 'bílnum. Lenti bílinn uppi á gang stétt og hafnaði lþar á ljósastaur. í bflunum voru auk ökumanns ,tvær ungar stúlkur. Önnur Iþeirra slasaðisí talsvert alvar- légá ’á höfði. Ökmiaðurinn skarst einnig á höfði. Hin stúlkan slapp að mestu ómeidd. Eins og áð af ur segir virtist maðurinn vera leið undir áhrifum áfengis. brigðum að því leyti, að ekki væru í því nein áform um bygg- ingu nýs húss, sem aðalbóka- safns landsins. Þyrfti meira til en góðan vilja. Hann kvaðst sam- mála því, að ekki yrði 1100 ára afmælis íslandsbyggðar betur minnst en með slíkri byggingu. Loks beindi hann þeirri fyrir- spurn til ráðherra, hvort það mál hefði ekki verið rætt innan ríkisstjómarinnar og um fjár- veitingar í því sambandi. Menntamálaráðherra svaraði því til, að vissulega hefði málið verið rætt' innan ríkisstjórnar- innar, og eðlilegt mætti teljast, að hún hefði frumkvæði í slíku málí, en endanleg ákvörðun væri þó þingsins. Þriðja mál í neðri deild var frv. til iaga um Handritastofnun íslands. Menntamálaráðherra gerði grein fyrir því. Hann sagði að iög um Handritastofnun- ina væru að vísu síðan 1962, og því ekki tiltakanlega úrelt, en þó væri einnig í þeim tala að- stoðarmanna forstöðumanns tak- mörkuð við 3. Af þeim sökum hefði aðeins verið hægt að hafa lausráðinn starfsmann, en nauð- syn bæri til að fastráða hann. Þessum frv. var síðan báðum vísað til 2. umræðu og mennta- málanefndar. Loks mælti samgöngumálaráð- herra Ingólfur Jónsson fyrir frv. um breytingu á logum um ferða- mál nr. 29/1964. Nú hefði feng- ist reynsla af framkvæmd þeirra laga og væri því frv. þetta á’ þeirri reynslu byggt. Eru 1 því m.a. ákvæði um menntun for- stjóra ferðaskrifstofa, bókhald o.fl. Var frv. vísað til 2. umr. og nefndar. Jón Þ. Framhald af 12. síðu. en íslandsmetið, sem hún á sjálf. Leknir Jónsson tók einnig þátt í 100 m. bringu- sundi, undanrásum, tími hans var slakur, 1 mínúta og 16,3 sekúndur, sem er allmiklu lak- ara metið, sem hann á sjálf ur. Leiknir varð 35. af 39 kepp endum í 100 m. bringusundi karla. Fyrsta dag sundkeppninnar tók Hrafnhildur Guðmunds- dóttir þátt í 100 m. skriðsundí, undánrásum, hún synti á 1 mín. og 6,3 sek. og varð 43. í röðinni af 57 keppendum. Guðmundur Gíslason tók þátt í sömu grein karla, synti á 58,6 sek. og varð 55. af 65 kepp endum. Valbimi Þorlákssyni gekk illa í tugþrautinni. Eins og skýrt hefúr verið frá hljóp hann 100 m. á 11,1 sek. stökk 6,76 m. í langstökki, hann varp aði kúlunni 12,70 metra. Val- björn stökk aðeins 1,70 m. í hástökki og ekki nóg með það, gömul mejðsli tóku sig upp. Valbjörn reyndi að vísu að hlaupa 400 m., en gat ekki beitt sér og hljóp á 53,2 sek., sem er mun lakari tími en hann er vðnur að fá. Valbjörn reyndi að fara- í fyrstu grein síðari dagsins, 110 m. grindahlaupið, en það var til- gangslaust. Portúgalar Framhald af 5. síðu. því, að Atlantshafsbandalag- ið hefði að undanförnu ver.ð svo upptekið af eigin vanda- málum, að það hefði beinlín is neytt nokkur aðildarríkja sinna tjl að leita trausts og halds á annarlegum stöðum og beita öðrum meðulum en þeim, sem Atlantshafsbanda- lag ð hefði talið eðlilegt. Með því að gera það, sem við gerum, í öðrum heimsálf um, teljum við okkur starfa fyrir Atlantshafsbandalagið og hinn frjálsa heim, sagðj dr. Nogueira að lokum. Frumsýning Framhaid af 5. síðu. hússins í vetur er það að segja, að næsta frumsýning mun verða í byrjun desember á barnaleikritinu Siglaðir söngv arar eftir Þorbjörn Egner. Verður þetta fyrsta uppfærsl- an á leikritinu, eftir að höfund ur hefur aukjð mjög við það og endurbætt. Klemenz Jóns- son le kstjórj og aðalhlutverk leikur Bessi Bjarnason. Jólaleikrit Þjóðleikhússins verður Deleríum Búbónis eftir þá Jónas og Jón Múla Árna- syni, en það var sýnt hjá Leik félaginu fyrjr nokkrum árum. Hafa höfundar aukjð ýmsu við lejkritið og breytt. í því verður dansaður ballet, sem Ingibjörg Björnsdóttir semur, Benedikt Árnason er leikstjóri, en Rúrik Haraldsson, Ævar Kvaran, Sigríður Þorvaldsdótt ir, Arnar Jónsson, Þóra Frið- riksdóttjr og Baldvin Halldórs son fara með helztu hlutverk. Leiktjöld og búninga hefur Lárus Ingólfsson gert. Af öðrum leikritum, sem væntanlega verða sýnd síðar á leikárinu eru til dæmís leik rit eftir Matthías Jóhannessen, sem gerist í borginnj; er nú- t'ímaleikrlt, og Fiðlarinn á iþakinu, sem verður frumsýnd ur í marz. Gyltfi Framhaid af 1. síðu. son. Auk þessa fólks eiga formaður, varaformaður og ritari sæti í miðstjórninni og fimm fulltrúar kjörnir af Sambandi ungra jafn- aðarmanna. • Þá var kosin flo.kksstjórn Al- þýðuflokksins, en hana skipar fólk í hinum ýmsu kjördæmum um allt land, en í miðstjórn sit- ur aðeins fólk úr Reykjavík og nágrenni og Hafnarfirði. Þessír voru kjörnir; SUÐURLAND og VESTUR- LAND: Brynjar Pétursson, Sandgerði, Bragi Níelsson, Akranesi, Hálfdán Sveinsson, Akranesi, Einar Elíasson, Sel- fossi, Magnús H. Magúnsson, Vestmannaeyj um, Ottó Árna- son, Ólafsvík, Ólafur Sjgur- jónsson, Njarðvík, Ragnar Guð leifsson, Keflavík, Svavar Árnason, Grindavík og Gunnar Markússon, Þorlákshöfn. VESFIRÐIR: Jón Arason, Pat reksfirði, Birgir Finnsson, ísa f.rði, Bjarni Guðnason, Súða- vík, Björgvin Sighvatsson, ísa- firði, Hjörtur Hjálmarsson, Flateyrj, Jens Hj örleif sson, Hnáfsdal, Gunnlaugur Ó. Guð- mundsson, ísafirði, NORÐURLAND; Björgvin Brynjólfsson, Skagaströnd, Bragi Sjgurjónsson, Akureyri, Kolbeinn Helgason, Akureyri, Krjstján Sigurðsson, Siglufirði, Einar M. Jóhannesson, Húsa- vík, Magnús Bjarnason, Sauð- árkrók, Sigurjón Sæmundsson, Siglufirði, Steindór Steindórs son, Akureyri. AUSTURLAND: Sigurður Pálsson, Borgarfjrði, Steinn Jónsson, Eskifirði, Egill Guð- laugsson, Fáskrúðsfirði, Gunn þór Björnsson, Seyðisfirði og Sigurjón Kristjánsson, Nes- kaupstað. Varamenn í flokksstjórn voru iþessir ‘kjörnir: SUÐURLAND OG VESTUR LAND: Vigfús Jónsson, Eyrar- bakka, Eggert Sigurlásson, Vest mannaeyjum, Ásgeir Ágústsson, Stykkiöhólmi, Helgi Sigurðsson. Stokkseyri, Reynir Guðsteins- son, Vestmannaeyjum, Snæbjörn. Einarsson, Hellisandi, iSigríður Ólafsdóttiir, Akrane’si, Sigríður Jóhannesdóttir, Keflavík. VESTFIRÐIR: Ingitojörg Pinns dótitir, ísafirði, Sigurður Jóhainnesson, íaafirði, Óli J. Sigmundsson, ísafirði, Eyjólfur Bjarnason, Suðureyri, Elías Guð mundsson, Bolungavík, Páll Jótoannesson, Patreksfiirði, Ey- jólfur Jónsson, Fiateyri. NORÐURLAND: Jón Þor- sbeinsson, B'lönduósi, Þorvaldur Jónsson, Akureyri, Guðmundur Hjálmars'son, Blönduósi, Jótoann G. Möller, Sigiufirði, Einar Fr. Jóhannesson, Húsa'VÍk, Björn 'Guðmundsson, Hvaunstamga, Þor steinn Hjálmiarsson, Hofsósi og Hileggviður Hermannsison, Ólafs firði. AUSTURLAND: Hallsteinn Friðlþjófsson, Seyðisfirði, Bragi Haraldsson, Eskifirði, Gunnar Egilson, Egilsatöðum, Gunn- laugur Sigfússon, Reyðarfirði og Kristján Imsland, Hornafirði. Heimsmeistarar félagsliða ★ INTER frá Milan sigraði heimsmeistara félagsliða Estu diantes frá Argentínu á sunnu- dag með 2 mörkum gegn 1. Inter, sem tvívegis hefur orð ið hefmsmeistari félagsliða skoraði eina markið, sem gert var í fyrri hálfleik. Það gerð hægri innherji Spadetto, 18 ára gamll leikmaður, en það var fyrsti leikur Spadetto með Milan. Á 72. mínútu bætti Vastola öðru marki við, en Argentínumenn gerðu eifts mark sitt 9 mínútum síðar, markið skoraði Spadora. vinstri bakvörður. Vcikswagsn gerð, var á SPSLAKVÖLD ALÞÝDU- FLOKKSFÉL. REYKJAVÍKUR Aiþýffufiokkjíéiag: Rsykjax-íkuv heldur spilakvöld á Hótel Borg V BX-'-kciaindi Umiiitudagskvöld 24. þ.m. og hefst þaö kl. 20.30 / í stað þess að áffur haföj veriff auglýst 3ja kvölda keppni veírður1 ' nú 2ja kvölda keppni og verða því veitt tvöföld kvöldverðlaun. \ Aff Iokinni spilamennsku verður stigjnn dans og leikur hljómsveit Ólafs Gauks fyrir dansi ásamt söngkonunni Svanhildi. Ekið á staur

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.