Alþýðublaðið - 26.10.1968, Page 1
| Urðu í 3. sæti ||
!> íslendingar urðu í 3 sæti í riðli sínum á Olympíuskák- <;
! í mótinu og keppa því í B- riðli í úrslitunum. í síðustu umferð j;
;! sigraði ísland Kúbu með 3V2 vinning;i gegn V2. Ingvar vann j;
!! Jimenez, Guðmundur vann Garcia, Björn gerði jafntefli við !;
;! Cobo og Ingvar vann Vorteca. Þessi úrslit munu einnlg (!;
!! gilda í úrslitaikeppnimii, en Kúba teflir þar einnig í B-friðli. !;
;! Úrslít í riðlinum urðu þau, að Búlgaría sigraði og hlaut !;
j! 22V2 vinning, Tékkóslóvakía hlaut 22, ísland 19’Ai, Kúba 17, j;
<; Túni 13, Tyrkland IOV2, Singapore SV2 og Andorra engán !;
;! vinning. ! j
MMMMMWUWMMWMMWttWIWWWMMtWUWWWWWW
AIþýðubandalagið
fær ekki yfirráð
yfir Þjóðviljanum
VERÐA FORSETI?
Grfskiv flóttamenn í París
eru nú þeirrar skoðunar að í
ráði sé að gera Onassis skipa-
kóng að forseta Grikklands áð
ur en langt um líður. Með því
móti sé hægt að skilja giftingu
hans og Jackje Kennedy.
í fréttinni, sem komin er frá
Parísarfréttaritara handarískr-
ar útvarpsstöðvar segir, að flótta
mennirnir álíti, að Jackie hafi
nú fært Onassis það sem á
skorti, að hann yrði hæfur sem
forseti, ef Konstantín konung
ur yrðl settur formlega af: þ.
e. óbeinan stuðning Bandaríkj-
anna, fegurð, glæsibrag og þann
frjálslyndisljóma, sem stendur
af nafninn Kennedy.
Onassis ferðast að vísu um á
argentínsku vegabréfi, ekki
grísku, en það álíta flóttamenn
irnír formsatriði eítt, sem ekki
yrði þarna í veginum. Þeir segja
að Onassis sé svo nátengdur
Grikklandi að ríkisborgararétt
ur hans skeri þarna ekki úr.
— Þetta er eina leiðjn til
að skilja afstöðu Jaekie Kenne
dy, sagði elnn af Ieáðtoguro
flóttamanna við fréttamanninn.
— Með þessu móti getnr hún
orðið fyrst kvenna tíl þess að
verða foirsétafrú í tveimur - þjóð
löndum.
Flokksþing Sósíalistaflokks-
ins stendur nú yfir, og verður
þar að öllrnn líkindunv tekin sú
ákvörðun að leggja flokkinn
formlega niður, en síðar í haust
verður Alþýðubandalagið gert
að sérstökum stjórnmálaflokki
og munu félagar úr Sósíalista-
flokknum gagnga í það sem ein
staklingar. Hins vegar munu ein
stök sósíalistafélög starfa áfram,
og ýmislegf fleira mun gamli
kommúnistakjarninn hafa í
hyggju til að tryggja sér á-
fram yfirráðiin yFir hinum nýja
stjórnmálaflokki.
Það mun til dæmis alls ekki
ætlunin að láta Alþýðubandalag
ið taka við málgagni Sósíalista
flokksins, Þjóðviljanum, held-
ur bendir allt til þess, að um
blaðið verði stofnað sérstakt
hlutafélag — svunir segja al-
menningshlutafélag — þar sem
núverandi íneðllmum Sósíalista
flokksins verði áfram tryggð
yfirráð yfir því. Er helzt ráð-
gert að kalla blaðið eftirleiðis
„málgagn verkalýðssinna, sósíal
ista og þjóðfrelsssmanna"
en láta Alþýðubandalagsins að
engu getið, Bendir því allt til
þess að Alþýðubandalagið verði
áfram málgagnslaust, en ákveð
in klíka innan þess ráði yfir dag
blaði, sem hún síðan geti beitt
■til að tryggja áhrif sín í flokkn
um.
Njósnamálin í Þýzkalandi færast sífellt í aukana:
JOSNARAR FLUÐU LAN
Stórfelld njósnamál hafa að undanförnu komizt upp í
Vestur-Þýzkálandi. Alda sjálfsmorða hefur ríðið yfir í sam-
bandi við njósnamál þessi. Er þar um að ræða háltsþtta
menn innan hers og ríkis. Vestur-þýzkir stjórnmálamenn eru
mjög uggandi yfir ótíðindum þessum.
BONN 25. 10. (ntb-reuter):
Allumsvifamikil njósnamál
'hafa komizt upp að undan-
förnu í Vestur-Þýzkalamdi;
sagt er að sex njósnarar á
Ibandi Ausiur-Þjóðverja hafi
nýlega sloppið yfir landamær
in til Austur-Þýzkaiands." Tals
maður vestur-iþýzku stjómar
innar fullyrðir, að þar hafi
ekki verið við vestur-þýzka
landamæraverði að sakast.
Talsmaðurinn, Conrad Ahl-
ers að nafni, hrakti þá fullyrð
ingu blaðsins „Die Wielt“ að
mjói^nuruffmm hefðu boriz.fc
fregnir um að öryggisþjónust
an væri á hælum þeirra. Hann
'Sagði, að fjórir njósnaranna,
tvenn hjón, liefðu verið kallað
ir heim til Austur-Þýzkalands
ivegna ógreinings við húsbænd
ur sína, len hinir tveir hefðu
flúið, eftir að samstarfsmaður
|þeir;ra hafi verið tekinn hönd
um, þar sem þeir hefðu óttazt,
að hann kynni .að koma upp
um þá.
Frétt „Die Welt“ sigldi í
kjölfar óhugnanlegrar sjálfs-
imorðsöldu á meðal háttsettra
herforingja og embættismianna
í Vestur-iÞýzkalandi, sem talið
er að hafi stundað njósnir í
þágu Austur-Þjóðverja.
Alilers gaf ekki nánar.i upp
lýsingar, en tilkynning var
Send út um miðja vikuna þess
efnis, að ungur rafmagnsverk
fræðingur við rannsóknastofn
unina í Karlsrulie, hefði ver
ið handtekinn, grunaður um
njósnjr fyrir Ausitur-Þjóð-
verja.
Kunnastur þeirra, sem svipt
hafa sig lífi að undanförnu,
ler Hermann Luedke, háttsett
ur herforingi, sem, talinn er
hafa orðið sannur að sök um
njósnir. Upplýst er, að Luedke
tók myndir af leyniskjölum
Atlantshafsbandalagsins, siem
hann hafði aðgang að, og
hafði á brott með sér. Það
Framhald á 8. síðu.
MWWWWWWWMWWWIMIIIHIWIIIWIIIIWtWmMimilMIMWWIMimMIIWWIIIWmWllimiWIMWWIWWWIMMIMWMWWMWWIWIIWI'