Alþýðublaðið - 26.10.1968, Side 2

Alþýðublaðið - 26.10.1968, Side 2
2 'ALÞYÐUBLAÐIÐ 26- október 1968 ______ii. X' Ritstjórar: Kristján Bersi Ólafsson íáb.) og Benedikt Gröndal. Símar- 14900-14903. — Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónsson. — Aug- lýsingasími: 14906. — Aðsetur: Alþýðuhúsið við Hverfisgötu 8 —10, Rvík. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Sími 14905. Áskriftargjald kr. 130,00. í lausasölu kr. 8.00 eintakið. —- Útg.: Nýja útgáfufélagið h.f. Hvcrð viljct sovézku herskipin? Uridíanfarna daga 'hafa sovézk- ir tundurspillar siglt umhverfis ísland. Hafa þeir komið allnærri landi á ýmsum stöðum, en að sjálfsögðu hiaflidið sig utan hinnar eiginlegu landhelgi, sem er önn- ur og m.'lnni en 12 mílha fisk- veiðilandhelgin. Þessar aðgerðir Rauða flotans íhafa viakið athygli hér á landi, og hafa verið uppi margvíslegar íböilaleggingar um, hvað þær Iþýði. Hefur þar meðal annars kornið fram, að Rússar hafi oft áður siglt nærri íslandi á her- skipum sínum, og það sé þeim helmilt samkvæmt þjóðarétti, meðan þeir fara ekki innfyrir landhelgi án sérstaks leyfis. Augljóst hefur verið af ferð- um tundurspillanna undanfarna daga, að sovézík yfirvöld vilja láta íslendinga taka eftir þeim. Óvenjuleg blaðaskrif og urntal þjóna þeim tilgangi þeirra. í þeissu sambancEil er rétt að gera sér grein fyrir þróun í milli- ríkj'amálum Mið- og Norður- Evrópu síðustu vikurnar. Eftir innrásina í Tékkóslóvakíu hafa Sovétríkin gripið til margvíslegra aðgerða til að réttlæta það skref og bæta upp þann álitshnekk, sem þau urðu fyrir. Hefur þetta verið gert með öllum venjuleg- um ráðum, þar á meðal með því að minna á htemaðarliegan mátt Savétríkjanna og iþá stöðu, sem hann skapar þeim. Einn liður í þessari viðleitni Sovétstjómarinnar he'fur verið sókn gegn Norðurlöndum. Kosyg- in fór í skyndiheimsókn til Finn- lands og veidldi fisk við Hangö með Kekkonen forseta, en sl'íkar heimsóknilr hafa Ivenjulega þann tilgang að minna Finna á stöðu Iþeirria .og nágrenni. Þá hafa sovézk blöð gert harðar árásir á Norðurlöndin öll og haldið því fram, að Vestur-Þjóðverjar væru að iseilast til nýrra áhrifa fyrir norðan sig. Nú síðast niótmæla koirimúnistaríkin harðlega heim- sókn Bortens, forsætisráðherr'a Noregs, till Vestur-Þýzkalands. Senniltega verður að líta á „heimsókn‘£ sovézku tundurspill- anna í ljósi þessara viðburða. ís- land er eitt Norðurlandanna, og varinarpólitík okkar hefur áhrif á hið „norræna jafnvægi" alla fleið til Finnlands. Þá er rétt að minnast þess, að Sovétríkin hafa á síðustu árum komið sér upp miklum flotastyrk á Norður-Atlántshafi. Þar, eins og á Miðjarðarhafi, er Rauða flotanum vafalaust ætlað að hafa áhrif á valdajafnvægi þessa mik- iisverða isvæðis. Til þess er her- iskipunum nauðsynlegt að láta vitía af sér. Allir þessir atburðir, sem gerzt háffa frá Prag til Langaness, gefa Íslendingum tiléfni till að íhulga vandlega utanríkis- og vamarmál sín og faTa með ítmstu gætni á þeim slóðum. Þýzk-íslenzk frímerkjasýning Hinn 22. nóvember hefst á vegum Landsambandsins samsýning þýzkra og íslenzk- ra unglinga á frímerkjum að Fríkirkjuvegi 11. Þetta er fyrsta frímerkjasýning, sem haldin er hér á landj með er- lendri þátttöku og er bein af- leið^ng af þátttöku íslands í alþjóðasamstarfi frímerkja- safnara, en eins og kunnugt er var Landssambandið tekið í „Federation International de Phillatelie" F. I. P. á þingj þess í Prag á s. 1. sumri. Frímerkjasýningin sem stend- ur frá 22.—29. nóvember ber iheilið „DIJEX — ’68”, en það er skammstöfun fyrir „Deustch Islandisher Jugend Exposition”. Þátttaka i sýningunni er opin fyrir þýzka unglinga frá 13—21. árs í Bavern og’ ísl. ungljnga. Verðlaunaskjöl verða gefin fyrir, silfur, silfrað bronze, bronze diplom og þátttökuskjal. Auk þess verða, svo markskonar sér- stök verðlaun veitt, t.d. bækur og munir. Þýzkir unglingar hafa þegar fyllt pláss það sem þeim er ætlað á sýningunni, eða 25 ramma óg eru söfn þeirra væntan leg til landsins þann 15. nóv. íslenzkir unglingar úr meðlima- klúbbum Landssambandsins hafa þegar tilkynnt þátttöku í 7 römm um, en auk þess verða sýnd þarna söfn er hlotið hafa viður- kenningar á tveim alþjóðlegum sýningum á þessu ári. Þá verður sýnt á sýningunni hvernig nota má frimerkið, sem hjálpargagn í skólum. Auk alls þessa verða svo kynningar frá þýzku og ís- lenzku póststjórninni. Islenzka póststjórnin mun láta gera sér stimpil fyrir sýningu þessa, sem verður í notkun á pósthúsi sýningarinnar alla dag- ana. Stimpill þessi mun m.a. bera áletrunina Evrópsk seska, Sem fellur inn í tegundasafn Evrópu- stimpla. Þess má geta að Þjóð- verjar létu á' s.l. ári gera slíkan stimpil er íslenzkir ungfingar voru í heimsókn þar. Fellurhann undir tegundasafnið, sem á þýzku riefnist „Europische Jugendtr- effen”. Þá munu íslenzkir ungl- jr>gar taka þátt í samskonar sýn- ingu í Miinchen á næsta vori og verður þar enn sérstimpill helg- aður fslandi. Þetta verður einskonar frum- raun unglinganna á íslandi og í Bayern fyrir alþjóðlegu ungl- ingasýninguna „JUVENTUS 1969”, sem haldinn verður í Luxembourg á næsta vori eða nánar tiltekið 3-8 apríl 1969. Verðlaunasamkeppni meðal ung- menna um allan heim, um frí- merki fyrir þá sýningu, lauk með að verðlaun hlaut: Betty Vferdrengh í!rá iBblgíÚ. Verða teikningar þessar notaðar á frí- merkjaörk, sem gefin verður út af tilefni sýningarinnar, í framkvæmdanefnd sýningar- innar eru: Sigurður H. Þorsteins son, Aðalsteinn Sigurðsson, Sig- urður Ágústsson, Sigtryggur Ey- þórsson, Jón Halldórsson, Þór Þorsteinsson og Bolli Davíðs- son. í Dómnefnd sýningarinnar eru Sigurður H. Þorsteinsson, en hann hefir nýlega verið útnefnd- Merkjasöludagur í Hafnarfirði Fyrsti vetrardagrur er fjár- öfiunardagur Barnaverndarfé- laganna á íslandi. Þann daff mun Barnaverndarfélag Hafnar fjarðar bjóða Hafnfirðingum merki félagsjns ásamt barnabók inni Sólhvörf. Vonar félagið að hvorutveggja verði vel tekið af Hafnfirölngum, þar eð þetta er einasta fjáröflun félagsins að undanskildum árstjllögum félagsmanna, sem eru um eitt hundrað. Merki og bækur félags'ns verða afhent söluhqrnum í anddyri barnaskólanna kl. 1, laugar- daginn 26. þ. m. Barnavemdarfélag Hafnar- fjarðar er ekki fjársterkt félag, enda ungt að árum og það allt- af verið markmið þess að láta það af höndum, sem jnn hefur komið, í þágu hafnfirzkra barna. ur alþjóðlegur dómari, Magni Reynir Magnússon og Björn Gunnarsson, en fyrir tegujhd'- söfn sérstaklega, Sigurður Ágústs son. Tilkynningar um þátttöku verða að berast framkvæmda- nefndinni sem allra fyrst og eigi síðar en 10. nóvember og skal stíla þær til: Landssam- band íslenzkra frímerkjasafnara, Pósthólf 1336, Reykjavík og merkja umslögin „DIJEX ‘68”. Dómnefndin hefir úrskurðarvald um hvort söfn teljist tæk á sýn- inguna, en um hana gilda að öllu leyti reglur F.I.P. um ugl ingasýningar og þátttöku þeirra í alþjóðasýningum. (Frétt frá' Landssambandi ísl. frímerkjasafnara). . Erlendar frétfir í stuftu máli WASHINGTON 25. 10. (ntb- reuter): Eldri dóttir Joh“- sons, Bandaríkjaforseta, , Lynda Bjrd Rohb, ól í dag stúlkubarn í fæðingar deild Bethesda-sjúkrahúss ins í washington. Er það annað barnabarn forsetans. SAIGON 25. 10. (ntb-reut- er): Forseti Suður Vietnam Nguyen Van Thieu, og am- bassador Bandaríkjanna í Sa gon, Ellsworth Bunker, héldu í dag áfram vjðræð- um sínum um málefni Vi- etnam og mögulega stöðv- un á loftárásum Bandaríkja manna á Norður-Vietnam. MOSKVU 25. 10. (ntb-afp): Sovézki flokksleiðtoginn, Le'onid Bresjnev, kvartaði yfir því í dag, að sovézkir íþróttamenn hefðu ekki hlotið nægilega mörg verð laun á Olympíuleikunum í Mexíkó. Kvörtunin kom fram í ræðu, er hann hélt á æskulýðsþjngi kommú- nista. NEW YORK 25. 10. (ntb- reuter): Til átaka kom á milli stuðningsmanna og andstæðinga forsetafram- bjóðandans George Wall- ace í New York í gær- kvöldi. Urðu miklar rysk- igar og var lögregla kvödd til; brotnir voru búðar- gluggar og kastað flöskum og fle.ru lauslegu. LUNDÚNUM 25. 10. (ntb- reuter); Um 300 stúdentar vjð The London School of Economics settust í nótt í ganga skólans og anddyri til að halda honum opnum fyrir aðkomna stúdenta, sem væntanlegir eru til borgarinnar að taka þátt í mótmælaaðgerðum gegn styrjöldinnj í Vietnam. Lögregla reyndi að ryðja skólann, en sú tilraun mis- tókst. ANKARA 25. 10. (ntb-reut- er): Charles de Gaulle, for seti Frakklands, og frú hans komu t;l Ankara í Tyrklandi í dag í opinbera heimsókn. Þetta er í fyrsta skipti í manna minnum, sem þjóðhöfðingi Frakka sækir Tyrkj heim.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.