Alþýðublaðið - 26.10.1968, Síða 3
26. október 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3
Kvarta yfSr
sementsryki
Samkvæmt upplýsingum,
sem blaðið aflaði sér á Akra-
nesi, eru nokkur brögð að því
að gjallryk berist frá verk-
smiðjunni og setjist á bíla og
gluggarúðum í nálægum húsum.
Er ástandið þannig, að gler í
heilum hliðum sumra húsanna
er ónýtt, þar sem ekki er hægt
að ná þessu gjalli af. Margir
bifreiðaeigendur á Akranesi
hafa kvartað undan því að þetta
gjall hafi stórskemmt' lakk k
bifreiðum þeirra.
Þá mun einnig algengt á
Akranesi að eftir S og SA rok
séu skeljasandsflekkir á götum
og í húsagörðum og fýkur sand
ur þessi úr sandgeymslum
Sementsverksmiðjunnar. — í
miklum hvassviðrum eru mik-
il brögð af þessum sandbylj-
um sem dynja á húsþökum
Skagamanna.
MÆTTI HANN
LEIGUBÍL?
R-annsóknarlögreglan lýsir
eftir Ijósle:trj leigubifreið,
sem ekið var vestur Suður-
landsveg aðfaranótt sunnu-
dagsins 13. þ. m. aðeins
nokkrum andartökum síðar
en dauðaslys varð á veginum
skammt frá Geithálsi. Allar
líltur benda til þess, að leigu
bifreiðin hafi mætt bjfre:ð-
inni, sem olli dauðaslysinu, en
bæði bifrejðin og ökumaður
hennar er ófundinn enn. Er
því mjög m-'kjlvægt, að ieigu-
bifreiðastjórinn gefj sig þegar
fram við rannsóknarlögregl-
una, ef hann gæti geiið ein-
hverja lýsingu af bifreiðjnni,
sem leitað er að.
Leigubjfreiðin, sem rann-
sóknarlögreglan lýsir eftir, er
hvítleit og með TAXA merki
á toppi og ef 11 vjll auglýsinga
spjaldi. / <»
Eins og áður segir var bif-
reiðinni ekjð fram hjá slys- V
staðnum rétt nokkrum andar- ,i
tökum síðar en slysið varð. ('
Þegar leigubifrejð n kom á
vettvang, voru , menn þegar
komnir á slysstaðinn, sem
hugðu að hinum slasaða. Sjón
arvottar, sem sáu leigubifreið (
ina aka framhjá slysstaðnum,
segjast hafa séð leigubifrejð-
ína beygja tjl hægri afleggj 'j
arann niður að Rauðhólum.
Allar líkur benda til þess,
að ökumaður leigubifre'ðar-
innar hafi mætt bifreiðinni,
sem olli dauðaslysjnu og er
því m kilvægt, að ökumaður
leigubifreiðarinnar og farþeg
ar, ef einhverjir hafa verið,
gefi sig fram við rannsóknar-
lögregluna strax.
á sýningarnar þeirra. ÞaS er nú
svona með þetta fólk, sem veit
lítið og er lágt' í andanum, það
er eins og rottan, borar sér
áfram. Og sumum verður ekki
auðvelt að greina á milli, þegar
það verður eins og Danskurinn
segir um Jörgen hattara og Sal
ómon konung; báðir fá' sama lof
og prís. En blessuð, vertu ekki
að skrifa þetta, þá heldur fólk
að ég sé einn af aðalskömmur-
unum.”
„Hefurðu ákveðið aðra sýn-
ingu?”
,,Já, þeir í menntaskólanum
buðu mér að halda sýningu í
Casa Nova. Það er mikils virði,
þegar menntamenn hugsa um
menningu ekki bara glímu. Ég
sýni sem sagt í Casa Novakjall-
aranum í vor. Það verður nú
engin yfirlitssýning. Til hennar
þyrfti ég helmingi stærri sal.
Þetta verður annars eitthvað
blandað; frá ýmsum tímabil-
um.”
Undir borðum lék Jón við
hvern sinn fingur og varð tíð-
rætt um kvenfólk. ”Mér hafa
aldrei líkað þær af grennra
taginu. Ef ekki hefði verið kven
fólkið; þetta fallega erótíska
kvenfólk, hefði ég aldrei orðið
listamaður. Og aldrei hafa mér
líkað þær af grennra taginu.”
Sumpart vegna þessara um-
mæla Jón Engilberts, listmál-
ara, og sumpart fyrir áhrifum
af verkum hans, fóru ýmsir
léttir í lund af hans fundi og
út í rigninguna.
Jón Englfberts opnar sýningu f HliÓskjálf:
„Uær/ ekki Jbetta fallega
erófíska kvenfólk, hefði ég
aldrei orðið listamaður
Nú sýnir Jón Engilberts í Hliðskjálf á Lauga
vegi 31. Hann kallaði því blaðamenn á sinn fund
og var dægilega liress og kátur; engin ellimörk
á honum að finna og því síður verkum hans.
> //
daga fyrir Helga Sæmundsson.”
„Varstu harðorður gagnrýn-
andi?”
„Ég var ekkert að skamma
fúskarana, bara minntist ekki
Á sýningunni eru 23 verk,
sem hann hefur málað á löng-
um tíma, en fullgert á þessu
ári.
Þegar ég kynnti mig fyrir
listamanninum og sagðist vera
frá Alþýðublaðinu, varð honum
að orði:
„Það er nú mitt blað. Ég
skrifaði í það myndlist' í garnla
Trygging á góðum vindli
- er hinn nýi
W
SCANDINAVIAN TOBACCO COMPANY
BY APPOINTMENT TO THE ROYAL DANISH COURT
oou n
Jón Engrilberts, listmálari, við eitt verka sinna í sýningarsalnum Hliðskjálf.