Alþýðublaðið - 26.10.1968, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 26.10.1968, Qupperneq 7
26. október 1968 ALÞYÐUBLAÐIO 7 Þ KLeíhhús j db ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Hunangsilmur cftir Shelagh Delaney. Þýðandi: Ásgeir Hjartarson. Leikstjóri: Brian Murphy. Frumsýnig í kvöld PÚNTILA OG MATTI. . Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1.1200. Velkomin til Dallas Mr. Kennedy Sýning í Tjarnarbæ á morgun, sunnudag kl. 5. Aðgöngumiðar í Tjarnarbæ frá kl. 2 í dag. Næst síðasta sinn. Sími 15171. Maður og kona í kvöld. Uppselt. Hedda Gabler, sunnudag. Síðasta sinn. Maður og kona, miðvikudag. Aðgöngumiðasala er opin frá kl. 14. - sími 13191 Kvtkmyndáhús SJÓNVARP 15.00 Frá Olympíuleikunum. 17.00 Enskukennsla sjónvarpsins. Leiðbeinandi: Heimir Áskels. son. 29. kennslustund endurtekin. 30. kennslustund frumflutt. 17.40 íþróttir. Efni m. a.: Leikur Chelsea og j' Leicester City og efni frá Olym píuleikunum. 20.00 Fréttir. 20.30 Vetrarkoma. Það haustar að og fuglarnir halda á brott. Vetrarsnjóar falla og frostið herðir, ána legg ur smátt og smátt unz hún er hulin klakabrynju. Staðfugl j - ar eiga erfitt uppdráttar og skipaferðir verða stopular og og leggjast jafnvel niður. en börnin kætast og renna sér á ísnum. 20.40 Skemmtiþáttur Lucy Ball. Lucy kaupir snekkju. íslenzkur texti: Kristmann Eiðsson. 21.05 Sekvens fyrir segulband, dans. ara og ljós, eftir Magnús Blöndal Jóhannsson. Dansar eft ir Ingibjörgu Björnsdóttur. 21.20 Brúðkaup Figaros. Gamanleikur í 5. þáttum eftir Beaumarchais. Samnefnd ó- pera Mozarts er byggð á þessu leikriti. Leikstjóri: Jean Meyer. Aðalhlutverk: Jean Meyer, Lou is Signer, Georges Chamarat, Jean Piat og Micheline Boudet. íslenzkur texti: Dóra Haf. steinsdóttir. 23.10 Dagskrárlok. 11» Laugardagur, 26. okiöher. Fyrsti vetrardagur. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Xónleikar. 7.30 Fréttir. Tónlekar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10. 25 Tónlisparmaður velur sér hljómplötur: Jón Sigurbjörns. son flautuleikari. 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til kynningar. 12.25 Fréttir og veð ^ urfrcgnir. Tilkynningar. GAMLA BIO sími 11475 ÍWINNER OF 6 ACADEMY AVVARDS1 MEIRO'GOtDWYNMAYER ACARLO P0NT1 PRODUCnON DAVID LEAN'S FILM OF BOBIS PASTERNAKS HAFNARBÍO sími 16444 DOCTOH ZHiI&GO IN PANAVISION’ AND METHOCOLOfl 13.00 Oskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörsdóttir kynnir. 14.00 Háskólahátíðin 1968: Útvarpað frá Háskólabíói. a. Háskólarektor, Ármann Snævarr prófessor, flytur ræðu. c. Háskólarektor ávarpar ný. stúdenta. 15.30 Á líðandi s^und. Helgi Sæmundsson ritstjóri rabbar við hlustendur. 15.50 Harmónikustund. 16.15 Veðurfregnir. Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu dægurlögin. 17.00Fréttir. Tómsíundaþáttur barna og ungl inga. 17.30 Þæ^tir úr sögu fornaldar. Ileimir Þorleifsson menntaskóla kcnnari talar í fyrsta þætti um „frjósama hálfmánann“ og upp haf menningar. 17.50 Söngvar í léttum tón. The Deep River Boys og Delta Itythm Boys syngja nokkur lög. 18.20 Tilkynningar. ’ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds. ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Vetrarvaka. a. Hugleiðing við misseraskiptin. Séra Páll Þorleifsson fyrrum prófasfur flytur. b. Kórsöngur: Kammerkórinn syngur íslcnzk lög. Söngstjóri: Ruth Magnússon. Ein söngvari: Eygló Viktorsdóttir. a. „í kvöld þegar ysinn er úti“ og „Nú þegar lóuljóðin“, tvö lög eftir ísólf Pálsson. b. „Er haustið ýfir sævarsvið“ eftir Pál ísólfsson. c. „Vinaspegillinn“ og „Hrafn. inn flýgur“, tvö íslenzk þjóð- lög. d. 5,Óhræsið“ eftir Björgvin Guðmundsson. e. „Seint á fætur“ eftir Saló_ mon Heiðar. f. „Bráft mun birtan dofna“ og „Allt fram streymir“, tvö lög eftir Sigfús Einarsson. c. „Fáðu mér beinið mitt Gunna“. Kristján Bersi Ólafsson og Har aldur Ólafsson taka saman dag skrárþátt um drauga. d. Píanómíisík eftir Jórunni Við. ar. Höfundurinn leikur hugleið. ingu um fimm íslenzkar stemm. ur. e. „Bónorðið.“ Saga og leikþáttur með sama nafn eftir Örnólf í Vík. Árni Tryggvason les söguna, en leikþáttinn flytja Brynjólfur Jó- hannesson og Ævar R. Kvaran Sýnd kl. 4 og 8.30. Aðgöngumiðasala hefst kl. 2. STJÖRNUBÍÓ __________smi 18936______ Ég er forvitin blá (Jag er nyíiken blá). — ÍSLENZKUR TEXTI — Sérstæð og vel leikin ný næsk stórmynd eftir Vilgot Sjöman. Aðalhlutverk: LENA NYMAN. BJÖRJE AHLSTEDT. Þeir sem cltki kæra sig um að sjá berorðar ástarmyndir er ekki ráðlag^ að sjá myndina. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stranglega bönnuð innan 16 ára. TÓNABÍÓ sítni 31182 Lestin (The Train). Heimsfræg og snilldar vel gerð og leikin amerísk stórmynd. íslenzkur texti. BURT LANCHASTER. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. HÁSKÓLABÍÓ sími 22140 Misheppnuð málfærzla (Triai and Error). Snilldarleg gamanmynd frá M. G. M. Leikstjóri James Hill. Aðalhlutverk: PETER SELLERS, RICIIARD ATTENBOROUGH. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. „Að elska og deyja“ Stórbrotin og hrífandi Cinema. scope litmynd, eftir sögu Remarq. ues, með JOHN GAVIN og LISELLOTTE PULVER. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5 sog 9. NÝJA BÍÓ sími 11544 HER NAMS ARIN SÉINNI HIDTI KÓPAVOGSBÍÓ -_____sitni 41985 Ég er kona II (Jeg.en kvinde II) Óvenju djörf og spenn^mdi, nf dönsk litmynd gerð eftir sam. ncfndri sögu SIV HOLM. Sýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. AUSTURBÆJ ARBIÓ sími 11384 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Siml 1.1200. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð yngri en 16 ára. (Hækltað verð). VERÐLAUNAGETRAUN. Hver er maðurinn? Verðlaun 17 daga Sunnuferð til Mallorca fyrir tvo. LAUGARÁSBÍÓ sími 38150 Mamma Roma ítölsk stórmynd með ÖNNU MAGNANNI Danskur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Austan Edens Hin heimsfræga ameríska verðlaunamynd í litum. — ÍSLENZKUR TEXTI — JAMES DEAN. JULIE IIARRIS. Sýnd kl. 5 og 9 Indiána höfðinginn Winnetou Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5. HAFNARFJARÐARBÍÓ sími 50249 Tónaflóð Sýnd kl. 5 og 9. BÆJARBÍÓ sími 50184 í gær, í dag og a morgun Ilin hcimsfræga verðlaunamynd i litum með SOPHIU LOREN og MARCELLO MASTROIANNE í aðalhlutverkum. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Aðeins örfáar sýningar. Á ölduni hafsins (Ride Wild surf). Bráðskemmtilcg ný amcrísk gamanmynd i litum. Sýnd kl. 5. undir stjórn Jónasar Jónasson. ar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Dansskemmtun útvarpsins I vetrarbyrjun. Auk danslagaflutnings af plöt. um leikur hljómsveit Hauks Morthens íslenzk lög á 'vegum Félags íslenzkra dægurlagahöf unda. Söngfólk með Hauki Oktavía Stefánsdóttir og Sig. riður M. Magnúsdót(ir. (01.00 Vcðurfregnir frá Veður. stofunni.) 02.00 Dagskrárlok. OFURLfTIÐ MINNISBLAÐ k Félagsfundur N. L. F. R. Nátjúrulækningafélag Reykjavík. ur heldur félagsfund í matstofu fé. lagsins Kirkjustræti 8., miðvikudag inn 30. okt. kl. 21. Fundarefni. Upplestur, skugga- myndir og veitingar. Allir yelkomnir. Stjórnin. •k Fcrmingarbörn í Háteigskirkju. Börn sem fcrmdust á síðastliðnu vori 1968, eru beðin að koma til fundar í Safnaðarheimilið (Norður. álmu) fimmtudaginn 24. okt. kl. 8 síð degis. k Minnigarspjöld. Minningarspjöld Minningarsjóðs Maríu Jónsdó(tur, flugfreyju fást á eftirtöldum stöðum. Verzl. Óculus, Austurstræti 7. Rvík. Verzl. Lýsing Hverfisgötu 64. Rvík. Snyrtistofan Valhöll, Laugavegi 25 Rvík. og hjá Maríu Ólafsdótjur Dvergasteini. Reyðarfirði. •k Húsmæðrafélag Kópavogs. Myndakvöld verður föstudaginn 25. okt. kl. 8.30 I Félagsheimilinu niðri. Konur úr Orlofunum á Búðum og Laugum mætið allar og hafið með ykkur myndirnar. k Kvcnfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík heldur bazar mánudag. inn 4. nóvembcr í Iðnó uppi. Félags. konur og aðrir velunnarar Fríkirkj- unnar gjöri svo vel og komi munum til frú Bryndísar Þórarinsdóttur Mel. haga 3, frú Kristjönu Árnadóttur Laugavcg 39, fr. Margrétar Þorsteins dóttur Laugaveg 50 frú Elísabetar Helgadóttur Efstasundi 68 og frú Elín ar Þorkclsdóttur Freyjugötu 46. Borgarbókasafn Reykjavíkur. Frá 1. október er BorgarbókasafnlS og útibú þess opið eins og hér segir: Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29 A. Simi 12308. Útlánsdeild og lestrarsalur: Opið 9—12 og 13—22. Á laugardögum kl. 9—12 og 13—19. Á sunnudögum kl. Séra Garðar Þorsteinsson í Hafnar. firði biður þau börn sem fermast eiga i Hafnarfjarðarkirkju næs(a vors en ekki eru í Lækjarskóla eða Öldutúnsskóla að koma til viðtals i Skrúðhúsi kirkjunnar fimmtudag. inn 24. þ. m. kl. 5 siðdegis. 14—19. Útibúið Hólmgarði 34. Útlánsdeild fyrir fullorðna: Opið mánudaga kl. 16—21, aðra virka daga, nema laugardaga, kl. 16—19. Lesstofa og útlánsdeild fyrir börn: Opið alla virka daga, nema laugar. daga, kl. 16—19. Útioúið Hofsvallagötu 16. Útlánsdeild fyrir börn og fullorðna: Opið alla virka daga, nema laugar. daga, kl. 16—19. Útibúið við Sólheima 27. Sími 36814. Útlánsdeild fyrir fullorðna: Opið alla virka daga, nema laugardaga, kl. Lesstofa og útlánsdeild íyrir biirn- Opið alla virka daga, nema laugar. daga, kl. 14—19. 14—21. k Barnaverndarfélag Reykjavíkur. Laugardaginn 1. vetrardag hefir Barnaverndarfélag Reykjavíkur fjár. söfnun til ágóða fyrir lækningaheim ili taugaveiklaðra barna, sem nú er í undirbúningi að reisa. Merki dags ins og barnabókin Sólhvörf 1968 verða afgreidd frá öllum barnaskól. um og seld á götum borgarinnar. k Kvcnfélag Fríkirkjusafnaðarins. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins I Rcykjavík licldur bazar mánudaginn 4. nóvember kl. 2 í Iðnó uppi. k Frá Guðspekifélaginu. , Stúkan Dögun heldur fund í kvöld kl. 9. Lesið verður úr verkum Sig- valda Hjálmarssonar. Fjölmcnnið. Dögun.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.