Alþýðublaðið - 26.10.1968, Page 8
8 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 26- október 1968
AíjiýSufloklísfélag Reykjavfkur
verður í dag laugardag kl. 12.15 í Átthagasal Sögu
Dr. Gylfi Þ. Gíslas&n formað
ur Alþýðuflokksius tafar um
efnahagsmáiin og
hugmyndina um þjóðstjórn
Þátttaka tilkynnist á skrif-
stofu Alþýðuflokksins 5 síma
16724 og 19570, fyrir kí. II
í dag.
FjöBmennfð og takið með ykkur gesti
STJÓRNfN
,-o...■■■|
i::2!3!5!S!52;s;!
Framhaldsaðal fund ur
Iðju Félags verksmiðjufólks í Reykjavík verður haldinn í Lindar
bæ, mánudaginn 28- október 1968, kl. 8,30 e h.
DAGSKRÁ:
1. Reikningar félagsins-
2. Önnur mál- /
Reikningar félagsins liggja frammi í skrifstofu félagsins
Reykjavík, 25- október 1968.
Stjórnin.
NAUÐUNGARUPPBQÐ
Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík, Eimskipafélags íslands h.f.
skiptaréttar Reykjavíkur cg ýmissa lögmanna, verður opinbert
uppboð, háð að Ármúla 23, miðvikudag 30- október n-k. og
hefst það kl. 13,30.
Seldar verða ýmsar ótoiiafgrelddar vörur, bifreiðin A- 2298,
Dodge Weapon,, bifreiðin M. 45, Volvo 1962, einnig vörur sem
gerðar liafa verið i'pptækar, ennfremur ýmsir hlutir sem teknir
hafa verið fjárnámi, svo sem alfræðibækur, málverk, húsgögn
í borðstofur, dagstofur og skrifstofur, skrifstofuvélar, peninga-
kassar, vogir, kæliskápar, frystikista, sjónvarpsfæki, útvarps
tæki, hrærivélar, eldavélar, barskápar, piano, segulbandstæki,
sadmavélar, þvottavél, trésmíðavél, logsuðutæki, panelborð,
hurðalamir o.fl-
Munirnir verða til sýnis, eins og við verður komið, þriðjudaginn
29. október n k. eftir hádegi- Skrá yfir ótollafgreiddar vörur og
upptækar vörur ertil sýnis í tollstjóraskrifstofunni.
Greiðsla fer fram við hamarshögg-
BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK.
Njósnamál
Framhald af 1. síðu.
dróst iað taika Luedke höndum
vegna sannanaskorts, en þeg
ar til átti að tafca, hafði hann
sivipf, sig lífi. Luedke var á
sinum tíma náinn samstarfs
maður Manlios Brosio, fram
ikvæmdaisjóra Atlantsihafs-
bandalagsins, og mikils met-
inn í þeim herbúðum.
Sjálfsmorðsaldan mikla
hófst míeð dauða Horts
Wendland, herghöfðingja, sem
skaUt sig á skrifstofu sinni
hinn 8. október. Síðan kom
sjálfsmorð Luedkes, þá sjálfs
morð 'háttisetts foringja í varna
málaráðuneytfnu og loks kveh
bókavarðar við hina opinberu
fréttastofu ríkisins; sem tók
inn of stóran skiammt af svefn
töflum fyrir viku. ,
Vestur-þýzkir stjórnmála-
menn eru að vonum mjög ugg
andi vegna ótíðinda þessara
og hefur málið koroið til um
ræðu á þingi. Er talið, að
þetta verði til þess, að hert
verði á eftírl ti með stjórnar
skirfstofum lands'ns og höf-
uðstöðv.um hermála.
-tp.; ^ ■ \.y
.-' ú íLTk' "!’?: V' y-y-í'- *’"T- • '
. '
BIFREIÐAEIGENDUR
Látíð stilla hreyfilin-n fyrir veturinn.
Fullkomin tæki — vanir menn-
Bílaverkstæði Jón og Páll,. Síðumúla 19.
- Sími 83980 —.
M ára
Framhald af 5. síðu.
Aðildarfélög BHM eru nú 12
að tölu með alls um 1450 félags-
menn.
Aðildarfélögin eru þessi:
Dýralæknafélag íslands
Pélag háskólamenntaðra kennara
Félag íslenzkra fræða
Félag íslenzkra náttúrufræðinga
Félag, menntaskólakennara
Hagfræðafélag fslands
Lyfjafræðingafélag íslands
Læknafélag íslands
Lögfræðingafélag fslánds
Prestafélag íslands
Sálfræðingafélag fslands
Verkfræðingafélag íslands.
VELJUM ÍSLENZKT—j
ÍSLENZKAN IÐNAÐ
Vtþr
í hjnum nýja sýn-ngarsal
HúsgaSnaverzlunar Reykjavík
ur að Brautarholti tvö verður
á laugardag opiluð málvexka
sýning á verkum Jóhannesar
Jóhannessonar.
Jóhannes var við nám í Banda-
ríkjunum á' árunum ‘45 — ‘47,(
og hélt hér fyrstu sýningu sína
árið ‘47 (hann sýndi þá' með
Sigurjóni Ólafssyni, myndhöggv-
ara). Siðasta einkasýning hans
var hérlendis árið 1964, en hann
hefur tekið þátt í fjölda sam-
sýninga bæði á íslandi og víða
um heim, svo sem í New York
Rússlandi, Póllandi og Ítalíu.
Nú eru fimm verka hans á
samnorrænni farandsýningu í
Ásralíu. Á henni eiga tveir aðr-
ir íslenzkir listmálarar verk; þeir
Benedikt Gunnarsson og Jón
Ehgilberts.
Jóhannes sýnir nú þrjátíu
málverk og verður sýning hans
opin daglega frá tvö til tíu.
Framhald af 9. síðu.
unurn hlotið stig, eða átt
mann meðal 6. beztu í greih.
Nokkru færri hafa hlotið
verðlaun. af Norðurlanda-
þjóðunum eru Danir efstír
eða í 16. sæti með 41 stig. 1
gull, 4 silfur og 2 brons. Sví
ar eru 18. með 35 stig og 2-H
vefðlaun, Finnar eru Í26.
sæti með 18 stig og Norð
menn eru 34. með 9 stig og
hafa hlotið ein silfurverð-
laun.
K.F.U.M.
Á morgan:
Sunnudagaskólinn við Amt.
mannsstíg. Drengjadeiidirn.
ar í lamgngerði og í Fé_.
lagshcimiiinu við Hlaðbæ I
Ártæjarhverfi. — Barna-
samkoma í Digrancsskóla
við Álfhólsveg í Kópavogi.
Kl. 10,45 f. h.
Drengjadeildin Kirkjutcigi
33.
Kl. 1,30 e. h.
Y. D. og V. D. við Amt.
mannsstíg og drengjadeild.
in við Holtaveg.
Kl. 8,30 e. h.
Síðasta samkoma æskulýðs.
vikunnar í húsi félagsins
við Amtmannsstíg. Raddir
æskunnar: Sigríður Péturs.
dóttir, Sigurbjörn Sveins-
son, Sigrún Sveinsdóttir. —
Ræðumaður: Gunnar Sigur
jónsson, giiðfræ9ingur. —
Söngur: Vinstúlkur og kórfélag
ar.