Alþýðublaðið - 29.10.1968, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 29.10.1968, Blaðsíða 13
z9- október 1968 ALÞYÐUBLAÐIÐ 13 ÍPRÚJTm Spennandi keppni rf. deildinni ensku LIVERPÖOL hefur forystu í I. deild, lrGiÖ hefur hlotið jafn- mörg stig og Everton og Leeds, eða 23. í leilmum við Nevvcastíe skoraði Gibb fyrsta markið fyrir Newcastle, á 21. mín., en tveim- ur mín. síðar jáfnaði hinn 18 ára gamli 'Álan Evans. Sigur- mark Liverpool kom fimm mín- útum fyrir leikslolc, það gerði Thompson. Leeds tryggði sér annað stigið í leiknum við West Bromwich í „markaláusum” leik. Varnir beggja liðanna voru sterkar, en WBA angraði Leeds með leift- ursókn annað slagið, en tókst ekki að skora. Everton lék við Úlfana og skoraði fyrsta mark leiksins í fyrri hálfleik, það gerði Royle. Fimm mínútum eftir híé jafnaði Knowles fyrir Úlfana, en Ball gerði sigurmark úr víta spyrnu 12 mínútum síðar. Arsenal er enn í fjórða sæti, 0 gegn 0, gegn West Ham. Jimmy Robertsson leikmaður, sem Ar- senal keypti af Tottenham lék ágætlega og skoti frá Terry Neil var bjargað á línu í fyrri hálf- leik; gæfan leikur ekki við Ar- senal. West Ham. var sterki að- ilinn í sígari hálfleik, en tókst ekki eins vel upp og gegn Sun- derland á laugardag, þegar úr- slitin voru 8 gegn 0 og Geoff Hurst skoraði 6 mörk, Ian Ure gætti Hurst dyggilega. I. deild: Arsenal 0 West ham 0 Ipswich 0 Tottenham hotspur 1 Lees united 0 West bromwich albion 0. Leicester city 0 Burnley 2 Liverpöol 2 Newcastle united 1 Manchester city 3 Nottingham •forest 3 Queens park rangers 2 Manch- ester united 3 •Southamþton 1 Shefficld Wédn- esday 1 Sunderland 3 Covéntry city 0 Wolverhampton wanderers 1 Everton 2 Stoke 2 Chelsea 0 II. deild: Aston villá 0 Carlisle 0 Blacburn rovers 3 Norwich city 0 Blackpool 3 Cryst.al palace 0 Bolton 2 Huddersfield 3 Bristol city 2 Portsmouth 2 Derby cíty 1 Birmingham city 0 • Fulham 0 Bury 0 Hull city 3 Cardiff city 3 Millwall 0 Preston 0 Oxford 2 Middlesbrough 4 Sheffield united 2 Carlton 0 Staðan — I. deild: Liverpool 10 3 3 23 Everton 9 5 2 23 Leeds united 10 3 2 23 Arsenal 8 6 2 22 Chelsea 7 6 3 20 West ham united 6 7 3 19 Tottenham 7 5 4 19 West bromwich 7 4 5 18 Bumley 8 2 6 18 Sheffield wed 5 7 4 17 Sunderland 5 6 5 16 Manchester city 4 7 5 15 Newcastle united 4 6 6 14 Manchester united 5 4 6 14 Southampton 4 5 7 13 Stoke city 5 3 8 13 Wolverhampton sdbl. 4 5 7 13 Ipswich town 5 2 9 12 Rússar og Japanir höfðu yfirburði í fimleikakep uni karla. Þessi mynd er frá verðlaumaafhendingu í fimleikum, talið frá vinstri: Michaill Voronin, Sovétríkln, silfur, Sawao Iíato, Japan, gull og Aki- nori Nakayama, brons. Nottingham forest 17 6 9 Q. p. Rangers 2 5 9 9 Coventry city 2 5 9 9 Leicester city 3 3 10 9 \ II. deild: Middlesbrough 10 2 4 22 Blacburn rovers 8 5 3 21 Frh. á 14. síðu. Fram nægir jafn- tefli við Val í mfl. k. Á sunnudag voru leiknir þrír KR — Þróttur 12:11 leikir í meistaraflokki karla og tveir í mestaraflokkj kvenna. MFL. KVENNA : Víkingur — Ármann 2:3 Útslit urðu sem hér segir : Fram — KR 7:4 l MFL. KARLA : Valur — Ármann 17:12 Fram — ÍR 15:11 Ife luuumtvuvmmmuwww Vera Gaslavska hetja Tékka Vera Caslavska, Tékkó- slóvakíu, vann fem gull- verðlaun og tvenn silfur- verðlaun á Olympíuleikun- um, eins og skýrt hefur ver- ið frá í blaðinu. Hér sést. hún brosandi og hamingju- söm með verðlaunapening- ana sína. Bros hennar er e. t. v. ekki eingöngu vegna verðlaunapeninganna, held- ur og ekki síður vegna þess aS hún gekk í hjónaband með landa sínum Josef Odo- zil, frægum hlaupara á föstu- dag og sumir segja með nokkrum rétti, að þar hafi hún fengið sitt fimmta gull í Mexíkó. WVMMMWUVWVWMMtWtVt í síðasta leik mótsins milli Vals og Fram í mfl. karla nægir Fram jafntefli til að sigra, en vinni Valur verður að fara fram auka leikur. í mfl. kvenna eru allar líkur á sigri Vals eftir tap Víking$ gegn Ármanni á sunnudag. □ Danir leika landsleik við Norðmenn í handknattleik 7. nóv. Það er nú mikið til um- ræðu, að gefa Palle Nielsen, sem lék hér með HG á dögun- um tækifæri í landsliðinu. □ Grikkir unnu ein brons- verðlaun á Olympíuleikunum á síðustu stundu, eða á' laugar- dag. Petros Galaktopolus varð þriðji í hnefaleikum, léttvigt. Það voru einu verðlaun Grikkja á 19. Olympíuleikunum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.