Alþýðublaðið - 30.10.1968, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.10.1968, Blaðsíða 1
í í samráffi við SAS hefur! veriff ákveðiff aff haltla ís- le'nzka viku í Noregi í byrj un næsta árs. Málið er á frumstigi ok er nú staddur hér Norffmaður til aff sanga frá öllum nauffsynlegum und irbúningi þessa máls. Tillaga frá Sambandi byggingamanna: I Gjaldeyriseftirspurnin hefur aukizt gífurlega ) Nýjar reglur um afgreiðslu gjaldeyris Gjaldeyrissala í bönkun um hefur aukizt gífurlega að undanförnu. í síðustu viku nam hún hvorki mejra né minna en 240 milljónum kr. A mánudaginn nam gjaldeyr issalan 65 milljónum króna. í gær var ákveðið að grípa til vissra ráffstafana til að draga úr gjaldeyrissölunni. Eftir klukkan tvö í gær voru engar gjaldeyrisbeiðnir afgreiddar, en sendar til at hugunar í gjaldeyrisdeild bankanna, en það mun seinka afgreiffslu um nokkra daga. Þrátt fyrir ráffstafirnar nam gjaldeyrissalan í gær 55 milljónum króna. Þess skal geliff, að ekki hefur verið lok aff fyrir alla gjaldeyrisaf greiðslu í bönkunum, heldur er hér um að ræða ráðstafan ir til að hægja afgreiðslu á erlendum gjaldeyri og draga úr sölunni, þar sem gjaldeyr issalan hefur aukizt óeðli lega mikiff undanfarna daga. Ráðstafanir þessar eru fólgnar í eftirfarandi. 1. Aff bankarnir sendi allar gjaldeyrisbeiðnir um frílista yfirfærslur inn í gjaldeyris deild bankanna til atbugun ar. Afgreiffsla þe'irra í gjald eyrisdeildinný mun taka nokkra daga. 2. Að veita ekki yfirfærsl ur til greiðslu á erlendum víxlum, áður en þeir falla í gjalddaga. 3. Aff veita ekki yfirfærsl ur fyrir öðrum duldum greiffslum, en undir þær fell ur m. a. ferðamannagjaldeyr ir, en þeim, sem nauffsynleg astar eru. 4. Að stöðva allar eignayf irfærslur. Vetur konungur er gengsnn í garð. Fjöllin hér í nágrenninu eru grá niður í miðjar hliffar og fólkið á götunum er komið í vetrarí fötin sín. Myndina hér að ofan tók Ijósmyndari ALþj'ðublaðsins niðri við Tjöm á dögunum og minnir myndin okkur á það, a<5> stundum á veturna er þröngt í búi hjá vinum okkar á Tjömjnni og þá þiggja þeir brauðmola með þökkum. Á þingi Sambands þinginu samþykktar ýms vinnumál og fræðslumál, byggingamanna, sem ar aðrar ályktanir, þar á og verður þessum álykt- íbaldið var um heilgina, meðal um kjaramál, at- Framhaid á 12. síðu. var meðal annars sam-4- Enn kemur nýtt upp í býzka njósnamálinu: Stolin eldflaug send í pakkapósti til Moskvu KARLSRUHE 29. 10. (ntb-dpa): Eldflaug sú, sem fyrir ári síðan var stolið úr læstri geymslu í flugstöð Atlantshafsbandalagsáns- við Neuburg í Vestur-Þýzkalandi, var sett í kassa og send með1 flugvél rakleitt til Moskvu. þykkt ályktun, þar sem því er beint til næsta þings ASÍ, að það beiti sér fyrir því, að tekin verði upp samvinria milli BSRB og ASÍ um að kom ið verði á fót hagstofnun launþega. Þá voru og á MtWWWWWMWWWWWV Upplýsingar þessar komu fram á blaðamannafundi með háttsettum talsmann^ vestur- þýzkra stjórnarvalda, Ludwig Martin, saksóknara, í dag. Martin skýrffi frá' því við sama tækifæri, að handteknir hefðu verið tveir menn í sambandi við málið, Wolf Diethard Knope, 33 ára orrustúflugmað- ur, og lásasmiður einn, Josef Linowski að nafni. Þá lægj^ enn einn undir grun, en þar sem Ihann hefði enn ekki verið hand- tekinn, yrði nafn hans ekki gef ið upp að svo stöddu. Eldflaugin, sem stolið var, er sögð hafa verið þriggja metra Iöng, hafa vegið 75 kg. og kostað 300 þús. mörk. Henni var ekið á brott úr Natostöðinni á ofur venjulegum og sakleysislegum handvagni, pakkað síðan niður í „ofur venjulegan og sakleysis- legan” kassa — og send rak- leitt til Moskvu sem ósköp venju legur flugfarmur! Kvað tals- maðurinn hafa verið ekið með eldflaugina mörg hundruð kíló- metra leið gegnum endilangt Vestur-Þýzkaland án þess nokk- ur veitti því athygli, að neitt óvenjulegt væri á ferðum. Hafi flaugin meira að segja staðið út um opinn afturglugga bílsins! Samtímis upplýsingum Mart- ins saksóknara barst tilkynning frá æðri stöðum þess efnis, að forsætisráðherra Véstur-I>ýzka- lands, dr. Kurt Kiesinger, sem nú er í opinberri heimsólcn á Spáni, hefði þegar í stað mælt svo fyrir, að allt varnarkerfi Framhald á 12. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.