Alþýðublaðið - 30.10.1968, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 30.10.1968, Blaðsíða 5
30. október 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5 3. jb/ng málm- og skipasmiða- sambandsins 3. þing; Málm- og; skipasmiða sambanðs íslanðs var halðjð liér í Beykjavík um helg;ina og lauk þjnginu um kl. 17.30 á sunnuðag með kjöri sambanðs stjórnar. Þjngið sátu tæplega 50 full trúar frá flestum aðjldarfélög run sambandsins, en þau eru 11 talsins. Þjngforseti var kjörinn Tryggvi Benedjktsson frá Fé- lagi járniðnaðarmanna og varaforseti Árni Björn Árna- son frá Sveinafélagi járniðnað armanna á Akureyri. Þingritarar voru kjörnir Hannes Alfonsson frá Félagi blikksmiða og Snorri Sjgfinns son frá Félagi bifvélavirkja. Formaður sambandsins, Snorri Jónsson flutti skýrslu S.A.S. Sumarflugi SAS lauk eins og ráðgert hafði verið 24. sept. s.l. Ekkert var flogið í október, en ferðir félagsins hefjast að nýju iþann 1. n.m. og verður iþeim hagað þannig, að vélar félagsins, sem fljúga 'áætlunar- flug á milli Kaupmannahafnar og Syðri Straumfjarðar á Græn- landi verða fátnar kom'a hér við tvisvar í viku. Viðkoma flug vélanna á Keflavíkurflugvelli verður þannig, að komið verð- ur við ihér á leið til Kaupmanna ihafnar á f östudögum en á þriðju dögum koma vélarnar frá Kaup m'annahöfn. Ráðgert er að flogið verði með DC—8 flugvélum af allra nýjustu gerð og geta fariþegar nú eins og áður valið um bæði ferðamannafarrými og fyrsta fari-ými. Verð á farseðlum eru Framhald á 12. síðu. sambandsstjórnar fyrir síðasta kjörtímabil og Helgi Arnlaugs son gjaldkeri sambandsins gerð; grein fyrir reikningum þess. ASalmál þingsins voru at vinnu og kjaramál launþega í málm- og skiþasmíða.ðnaðin um, ennfremur ræddi þingið öryggismál og aðbúnað og heilsugæzlu á vinnustöðum. Um öll þessi mál urðu mikl- ar umræður og samþykkti þing ið ítarlegar tillögur um þau. (Verða ályktanir þ.ngsins síð- ar sendar útvarpi og dagblöð um). Miðstjórn sambandsins var öll endurkjörin, en hana skipa nú; Formaður: Snorri Jónsson. V. form: Guðjón Jónsson Ritari: Sigurgestur Guðjónss. V. ritari: Gunnar Adolfsson. Gjaldkeri: Helgi Arnlaugsson. Meðstjórnendur: Hannes Al- fonsson og Tryggvi Bened.kts son. Sigurðar Þórðarsonar minnzt í útvarpsráði A fundi útvarpsráðs I gær flutti formaður ráðsins, Bene- dikt Gröndal, eftjrfarandi mínningarorð um Sigurð Þórff- arson tónskáld: „Sigurður Þórðarson tónskáld lézt síðastliðinn sunnudag, 73 ára að aldri. Með honum er ekki aðeins falljnn einn fremsti listamaður þjóðarinnar, heldur og einn af frumherjum Ríkis- útvarpsins. Hann var einn þeirra ágætu íslendinga, sem hafa gert lítið þjóðfélag stórt ineð því að skþa ekki einu ævi- starfi, heldur tveímur. Sigurður var Ðýrfirðíngur, fæddur áð Gerðhömrum 8. apr- il 1895. Foreldrar hans voru séra Þórður Ólafsson og Mar- ía ísaksdóttir. Á bárnsaldri váknaði Kjá Sigúrði áhugi & tónlist, en á þeim dögum var fárra kosta völ um nám á' því sviði og enn minni líkur á ævi- starfi. Þess vegna lagði Sig- urður leið sína í Verzlunárskól- ann og lauk þaðan prófi. Haiin sagði þó aldrei skilið við tón- listardrauminn, og 1916 gafst Sjgurffur Þórffarson honum tækifæri til að hefja nám við Konunglega tónlistar- skólann í Leipzig. Þar hlaut hann vegarnesti, sem lengi dugði. Að námi loknu hóf Sigurður hinn tví-þætta starfsferil sinn. Hann stundaði ýmis skrifstofu- störf, en helgaði listinni tóm- stundir. Hann varð söngstjóri Þrasta í Hafnarfirði, en 1926 stofnaði hann Karlakór Rey.kja- víkur. Verður það lengi talinn merkur viðburður í söngsögu íslendinga, svo glæsilegur sem ferill kórsins hefur verið síðan og svo mjög sem hann hefur auðgað líf þjóðarinnar. Kórinn hefur glatt heimamenn ár eft- ir ár, og sótt heim fjarlæg lönd ■— frái Páfagarði vestur á slétt- ur Ameríku, — og jafrian verið íslandi til mikils sóma. Sigurður Þórðarson var á- gætt og fjölhæft tónskáld, sem samdi fögur sönglög og ýms önnur tónverk allt upp í óper- ettu. Liggur og eftir hann mik- ið af óprentuðum verkum. Árið 1931 varð Sigurður Þórðarson skrifstofustjóri Rík- isútvarpsins. Gegndi hann þvi starfi með miklum ágætum í 35 ár, og var oft á því tíma- bili settur útvarpsstjóri. Hann. átti mikinn þátt í því, að Rík- isúvarpið öðlaðist fjárhagslegt Framhald á 12. síðu. Rætt um atvinnuhorfur á Eskifirbi: Æskilegt að síldin kæmi Bragi Haraldsson frá Eskiflrffi var fulltrúi á 32. þingi Alþýffu flokksins á dögunum. Hann er fulltrói Alþýffuflokksfélags Eski fíarffar. Atvinnuástand heftfr veriff - erfjtt aff undanförnu á Eskifjrffi sem og víffar á Aust fjörffum. Þar eru tvær síldar. verksmiffjur, önnur því sem næst nýbyggff, og standa báffar auð ar cg verkefnalausar. Líifsaf- koma fólksins á Eskifirffi bygg ist á því, aff síld veiðist fyrir Austurlandi. Það er gífurlegt áfall fyrir sveitarfélagiff, þegar síldin bregzt'í langan tíma, tekj ur þess stórminnka og efnahag ur ibúanna versnar stórum. Allþýðublaðið ræddi stutta istund við Braga á flókkisþing- inu um aívinmiástandið í 'heima byggð hans, Eskifirði, og ná grerini. „Atvinnuástandið á Eskifirði er engan veginn gott um þess ar mundir, enda hefur síldin gersarr-Iega brugðizt, ien segja (má, að öll okkar afkoma sé undir síldinni komin. Tvær síld arverksmiðjur eru á Bskifirði. Sú eldri var endurnýjuð að veru legu leyt-i fyrir skömmu, en hin var byggð ný fyrir fáeinum ár um. Verksmiðjunuim hefur bor izf axains sáralítið hriáefni á þessu sumri, eða riánast ekki neitt. Á þeim tíma, sem síldin veið ást ekki fyrir Austurlandi, bygg ist afkoma okkar Eskfirðinga al gjörlega á istarfrækslu frysti hússins. Fimm stórir bátar eru gerðir út frá Eskifirði. Frá áramótum og fram undir vorið var .töluverð atváinna við fiskinn á Eskifirði. Hins vegar - var atvinna á Reyðarfirði mikl.i minni, en báturinn, sem gera átti úí þaðan, 'bilaði og var hann settur í slipp. Atvinnuástandið á Eskifirði allt frá því að líða tók á síðastliðið vor hefur ver ið heldur bágborið og er svo enn. í miesta lagi hefur verið um að ræða átta stunda vinnu á dag, aðallega í frystihúsinu. Iðnaðarvinna héfur Mika verið lítil að undíanförnu. Við vonum hins vegar, aff síld in fari nú að veiðast og berast á land á Austíjörðum, því aff þá myndu allir, sem unnið gætu fá næga atvinnu. Bæði hagur sv e: ^arféfyiglsinis og einstakling anna myndi glæðast, ef sildin léi sjá sig“. Pianótónleik ar Ung ísraelsk listakona, Had- assa Schwimmer, hélt tónleika á vegum Tónlistarfélagsins í Austurbæjarbíói sl. mánudags- ikvöld. Efnisskróin var fjöl- breytt, og gaf góða mynd af hæfni listakonunnar. Tónleik- arnir hófust á sónötu í F-dúr óftir J. Haydn, sem H. Schwimm er lék af miiklH'i) nærfæmi o>g skilningi. Hver hending var skýrt mótuð, ásláttur hijúkur og áferðarfallegur, hraða var í hóf stillt, og flutningur allur látlaus en áhrifamikill. Að mínu vlti tókst henni betur upp við Haydn-sónötuna, en þá næstu sem var eftir Fr. Chopin í b- moll op. 35, sem hún lék af reisn, ekki alveg hnökralaust en hæfilega rómantískt, og Bart ok- sónötuna lék hún af næstum barlmannlegfi snerpu og krafti. Tónleikunum lauk á Pagan- ini-etýðum eftir F. Liszt og naut prýðileg tækni og glæsi- leg yfirferð H. Schwimmers sín þar vél. Listakonunni var ágætlega tekið af tónleika- gestum, og er alltaf fengur í heimsóknum sem þessari. Egill Rúnar Friðleifsson. Slegizt um miðin Þaff er víffar slegizt um f jski miffin en hér út af Austfjörff um. Norska blaffiff Fiskaren skýrir frá því á mánudag að danskir fiskimenn hafi orðiff fyrir grófri áreitnj hollenzkra fiskibáta í Norffursjó. Atburður þessi var um 110 sjómilur fyrir 'suðveistan Grft- dyp Ðarre í Norðursjó, en þar voru þrír „kútterar" frá Es- bjerg iað veiðum með snurvoð. Skyndilega komu 35-40 holl- enzkir togbátar, 50-200 lestir að stærð, siglandi. Sigldu þeir ýfdr veiðarfæri dönsku bátanna og hröktu þá af veiðisvæðum sínum, en Danirnir 'höfðu ver ið að veiðum á þessum slóff um í nokkra sólarhringa og fengið góðan afla. E;nn dönsku skipstjóranna ikomst í 'samband við skip- stjóra á 'einum hollenzku tog bátanna og bað hann að fá félaga sína burt !>f svæðinu. Lofaði sá 'hollenziki .aff reynii að gera svo. Setti þá aanski skipstjórinn veiðarfæri sin í sjóinn, en skömmu seinna kom bátur hol'lenzka skipstjórans Framhald á 12. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.