Alþýðublaðið - 02.11.1968, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 02.11.1968, Blaðsíða 2
SUNNUDAGUR 18.00 Helgistund. Séra Ingþór Indriðason, settur prestur að Mosfelli. 18.15 S)umlin okkar. 1. Framhaldssagan Suður heiðar eftir Gunnar M. Magnús. Höf. undur lcs. 2. Nemendur úr Barnamúsik- skólanum syngja og leika á ýmis hljóðfæri. 3. Föndur __ Gullvcig Sæmunds dóttir. 4. Ævintýrið okkar — kvikmynd gerð afÁsgeiri Long. Kynnir: Rannveig Jóhannsdótt. ir. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Myndir í garði. Sumarið 1964 gerðu listamenn frá ýmsum löndum verk til sýningar í skemmtigarði nokkr um í Kanada. í mynd pessari er fylgzt með vinnu listamannanna og sýnt hvcrnig verkum þeirra var komið fyrir. 20.30 „Nýi“ Nixon. Brezkir sjónvarpsmenn gcrðu þennan þá|t vestan hafs snemma á þessu ári. Rætt cr við Richard Nixon, frambjóðanda repúblíkana í forsetakosningun um úr kosningabaráttu hans og gerð grein fyrir hinum „nýja“ Nixon, sem áróðurs. menn frambjóðandans kynna fyrir kjósendum. Þýðandi og þulur: Markús Örn Antonsson. 20.55 David Halvorson syngur. Baryton söngvarinn David llalvorson syngur 5 lög cftir Jo hannes Brahms. Undirleik annast Róber^ Abra. ham Ottósson. 21.10 Sumarið, scm við fluttum. Myndin lýsir samskiptum í lífi ur í heimsókn miðvikudaginn 6. nóv. kl. 18.00. fjölskyldu cinnar frá sjónar- hóli níu ára telpu. Þetta er sum arið sem þau flytja, sumarið sem pabbi drekkur og þau mámma eru alltaf að rífast. Sjálf er telpan einmana og finnst liún ut;mvel|u við heim. inn. íslenzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 21.40 Piparsvcinarnir. Myndin er byggð á tveimur sög um eftir Maupassant og er þetta síðasta myndin í þessum flokki. Aðalhiutverk: Waljer Brown, Christina Gregg, Michael Barr. ington, Eileen Way, Reginald Barratt og Roddy McMillan. íslenzkur texti: Óskar Ingimars son. 22.25 Dagskrárlok.. 8.30 Létt morgunlög. Capitol hljómsveitin lcikur bandarísk lög; Carmen Dragon stj. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustu. grcinum dagbblaðanna. 9.10 Morguntónleikar. a. Fjögur sönglög cfir Brahms: 1: Gestillte Sehnsucht. 2: Geist liches Wiegenlied. 3: Sapphisc. he Ode. 4: Botschaft. Kathleen Ferrier syngur. Phyllis Spurr leikur á píanó og Max Gilbert á lágfiðlu. b. Strengjakvartejt í G.dúr op. 161 eftir Schubert. Amadeus kvartettinn leikur. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þáttur um bækur. Ólafur Jónsson ritsjjóri ræðir við Andrés Björnsson útvarps- stjóra um bókmcnntir í útvarp inu. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju. Prestur: Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Organleikari: Páli Halldórsson. 12.15 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Frétt ir og veðurfregnir. Tilkynning ar. Tónleikar. 14.00 Miðdegistónleikar. , Sunnudagsjónleikar i útvarps. sal (bein sending). Flytjendur: Ruth Magnússon söngkona, Jón Sigurbjörnsson flautuleikari, Kristján Þ. Step. hcnsen óbóleikari, Einar Jóhann esson, Gunnar Egilsson og Vil- hjálmur Guðjónsson klaríncttu leikarar, Sigurður Markússon fagottleikari og Stefán Þ. Sjep hcnsen hornleikari. 1: Partíta eftir Joseph Haydn. 2: Lög eftir Luigi Dallapiccola við Ijóð eftir Goethe. 3: „Kleine kammermusik" eftir Paul llindemijh. Píanótónlist eftir Rossini (send frá brezlta útvarpinu). Eric Harrison leikur fjóra milli þætti og fjögur pianólög. 15.30 Á bókamarkaðinum. Andrés Björnsson útvarpsstjóri kynnir nýjar bækur. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatími: Sigrún Björnsdótjir og Jónína Jónsdóttir stjórna. a. „En hVað það var skrítið“. Sigrún Björnsdóttir les þulu eftir Pál J. Árdal. b. „Ég cr að balca“. Ómar Ragnarsson syngur þrjú lög á liljómplötu. c. „Júlíus sterki“, framhaldslcik rit cftir Stefán Jónsson. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Annar þájtur: Veiðiferðin. Pcr. sónur og leikendur: Júlíus Borgar Garðarsson. Sigrún, Anna Kristín Arngrímsdóttir. Jósef, Þorsteinn ö. Stepliensen. Þóra, Inga Þórðardóttir. Jói, Bessi Bjarnason. Hlífar, Jón Gunnarsson. Gunnar, Jón Júlíusson. Aðrir leikcndur: Þórhallur Sig urðsson og Gísli Ilalldórsson, sem er sögumaður. d. Tunglskissónata Bcethovens. Jónína Jónsdóttir les frásögu og leikinn verður kafli úr píanó sónötunni. e. „Oft er kátj í koti“, samtals þáttur eftir V. Nordin. Jónina og Sigrún flytja. 18.00 Stundarkorn með bandaríska píanóleikaranum Július Katich cn sem lcikur rapsódíu og ball ötur cftir Brahms. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá næstu viku. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Segðu mér að sunnan. Sigríður Sehiöth les Ijóð efjir Huldu. 19.40 Gestur i útvarpssal: Jean Pierre Jumez frá Frakk. landi leikur á gítar. a. „Recuerdos de la Alhambra eftir Tarrega. b. Spænskur dans eftir Grana- dos. c. „Asturias“ eftir Albeniz. d. Vals og prelúdía eftir Villa Lobos. e. Elegía og dans efjir Bonilla. f. Romansa eftir óþekktan höf und. 20.15 Gamli Björn. Þórbergur Þórðarson rithöfund ur flytur frásöguþátt — fyrri hluta. 20.45 Glúntarnir. Hallgrímur Snorrason spjallar ir þá með söng þrennra tvísöngv um söngva Wennebergs og kynn ara, íngvars Wixells og Eriks Sæd. éns, Jakobs Hafsteins og Ágústs Bjarnasonar, Egils Bjarnasonar og Jóns Kjartanssonar. 21.30 „Það, sem Vasile sá,“ smásaga / eftir Maríu Rúmeníudrottningu. Axel Thorsjæinsson rithöfundur flytur þýðingu sína. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok.....................

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.