Alþýðublaðið - 02.11.1968, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 02.11.1968, Blaðsíða 5
I þessum þætti koma fram skopleikarar frá tímum þöfflu kvikmyndanna og fyrstu talmyndanna. MIÐVIKUDAGUR Miðvikndagtir, 6. 11. 18.00 Lassí. íslenzkur texti: Ellert Sigur- björnsson. 18.25 Hrói höttur. íslenzkur texti: Ellert Sigur- björnsson. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.30 Söngvar og dansar frá Kúbu. 20.40 Millistríðsárin. Sjötti kafli myndaflokksins fjallar m. a. um ástandið i Austurríki um áramótin 1919.20 um innrás Grikkja í Tyrkland og borgarastyrjöld hvitliða og rauðliða í Rússlandi og sigur bolsévikka. I»yðandi: Bcrgsteinn Jónsson. Þulur: Baldur Jónsson. 21.05 Frá Olympiuicikunum. 22.45 Dagskrárlok. Miðvikudagur, 6. nóvember. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir.. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tólileikar. 8.55 Fréttaágrip og ú(_dráttur úr forustugreinum dagbiaðanna. Tónleikar 9.50 Tilkynningar. Tónleikar. 9.50 Þingfréttir. 10.05 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 íslenzkur sálmasöngur og önnur kirkju tónlist. 11.00 Hljómpiötusafnið (endurtekinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til kynningar. 12.25 Fréttir og veð urfregnir. Tilkynningar. Tónleik ar. 13.00 Við vinnuna. Tónieikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Sigfríður Nieijohníusdó-ftir les söguna „Efnalitlu stúlkurnar" eftir Muriel Spark (5). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Fílharmóníusveit Vxnarborgar leikur lög eftir Johann Stiauss. Bing Crosby, The Holiies og Nancy Wilson syngja. Roger Williams leíkur á píanó. 16.15 Veðurfregnir. Klassísk tónlist. Van Cliburn leikur píanólög eftir Chopin. 16.40 Fi’amburðarkennsla í esperanto og þýzku. ,17.00 Fréttir. Við græna borðið. Haliur Símonarson flytur bridgeþátt. 17.40 Litli bainatíminn. Unnur Halldórsdóttir og Katrín Smári talar við börnin og segja sögur. 18.00 Tónleikai'. Tilkynningai-. 18.45 Veðurfregnii-. Dagskrá kvölds. ins. .• 19.00 Fréttir. Tilkynningar. "> !. 19.30 Hefur nokkuð gérzt? Stefán Jónsson innir fólk fregna i síma. 20.00 Barokktónlist. Konsert fyrir óbó og strengja- sveit eftir Ditters von Ditters. dorf. Manfred Kautsky og Kammerhljómsveit Vínai-borg. ar leika. 20.20 Kvöldvaka. a. Lestur fornrita. Halldór Blöndal les Bandamannasögu (2). b. Sönglög eftir Sigurð Þórðar son. Sigui-veig Hjaltested og Karlakór Reykjavíkur syngja. c. Ferð um Skaftárþing fyrir í 120 árum. Séra Gísli Bx-ynjólfs. son fiytur frásöguþátt — fyli'i liluta. d. Kvæðalög. Jón LáruSson kveður. e. Hrakningar á Vestdalsheiði. Halidór Pétursson flytur. fpá. sögu skráða eftir Ragnai-i Géir mundssyni frá Hóii í Hjaltastáða þinghá. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Heyrt, en ekki séð. Pétur Sum arliðason flytur ferðaminning- ar Skúla Guðjónssonar á Ljút. unnarstöðum (5). 22.35 Einsöngur: Fritz Wundeflich syngur lög úr „Kátu konunum 1 Windsor“ eftir Nicoiai, „ÉvS$ní Onégin“ eftir Tsjaikovskí og i „Mörtu“ eftir Flotow. 22.50 Á hvítum reitixm óg svörtum, Sveinn Kristinsson, flytur skák þátt. 223.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.