Alþýðublaðið - 02.11.1968, Síða 8

Alþýðublaðið - 02.11.1968, Síða 8
LAUGÁRDAGUR 15.00 Frá Olympíuleikunum. 17.00 Enskukennsla. teiðbein.'mdi: Heimir Áskelsson. 31. kennslustund endurtekin. 33. kennslus^und frumflutt. 17.10 íþróttir. 'HIé. , (20.00 Fréttir. v'20.25 Opið hús. t> Einkum fyrir unglinga. Gestir m. a.: Kristín Ólafsdótt. ir, Dúmkó sextettinn og Guð. mundur Jónsson. Kynningar ann ast Ölafur Þórðarson og Stein- ar Gúðlaúgsson. (21.05 Grannamir. (Bcggar my Neighhour). ÁfjMtfe Brezk gamanmynd eftir Ken i Hoare og Mike Sharland. Aðal. lilútverk: Peter Jones, June i» Whitfield, Reg Warney og Pat Coombs. íslcnzkur texti: Gyifi Gröndal. : 2J.35 Horfin sjónarmið. (Lost • Hórizon). Bandarísk kvikmynd gerð af (" Frank Capra og er hann einn ■ ig leikstjóri. Aðalhlutverk: Ron. ald Colman, Jane Wyatt, Mar. go Edward, Everett llorton, | Thomas Mitchell og John IIo. ward. íslenzkur tcxji: Þórður Örn Sigurðsson. Laugardagur, 9. nóvember. 7.00 Morgunútvarp. Veöurfregnir. Tónleikgr. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregniiv Tón leikar. 8.55 Fréttaágrip og út. dráttur úr forustugreinum dag- blaðanna. 9.15 Morgunstund barnanna: Jónas Jónasson endar söguna um Litlakút og Labba. kút (3). 9.30 Tilkynningar. Tón leikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veð urfregnir. 10.25 Þetta vil ég heyra: Guðmundur Árnason kennari velur sér hljómplötur. 11.40 íslenzkt mál (endurtekinn þátur Á. Bl. M.) 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til kynningar. 12.25 Fréttir og veð urfregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskaiög sjúklinga. Kiústín Sveinbjörnsdóttir kynn ir. 14.30 ÞájTurinn okkar. Baidvin Björnsson og Sverrir Páll Erlendsson hafa umsjón með höndum. 15.00 Fréttir og tónleikar. 15.30 Á líðandi stund. Helgi Sæmundsson ritstjóri rabbar við hlustendur. 15.50 Harmonikuspil. 10.15 Veðurfregnir. Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu dægurlögin. 17.00 Fréttir. Tómstundaþáttur barna og unglinga. Jón Pálsson flytur. 17.30 Þættir úr sögu fomaldar. Heimir Þorleifsson mennta. skqlakennari talar um Egypta land pýramídanna. 17.50 Söngvar í léttum tón. Ruby Murray syngur írsk lög. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf. Árni, Gunnarsson fréttamaður stjórnar þættinum. 20.00 Frá franska útvarpinu. Sónata fyrir flautu, fiðlu og hörpu eftir Claude Debússy. Gabrel Fumet, Setrak Koulaksez ian og Martine Geliot leika. 20.15 Leikrit: „Mánuður í sveitinni“ eftir Ivan Turgenjeff. Áður útvarpað i marz 1959. Endurtekið nú á 150 ára afmæli Leikstjóri: Þorsteinn Steþhensen. skáldsins. Persónur og leikendur: Þýðandi: Halldór Stefánsson. Natalía, Helga Valtýsdóttir. •uoss(B<i anpuniueno ‘epneH Beljaéff, Bessi Bjarnason. Spígelskí, Rúrik Haraldsson. Arkadí, Róbert Arnfinnsson. Boishitsoff, Þorsteinn Ö. Stephensen Vera, Guðrún Ásmundsdóttir. Katja, Helga Bachmann. Anna Semjonovna, Anna Guömunds. dóttir. Lisaveta, Gúðrún Stephensen. Matvej, Árni Tryggvason. Kolja, Ásgeir Freysteinsson. Þulur. Lárus Pálsson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 23.55 Fréttir í stuttu máli. 1 Dagskrárlok. 1 LEÍKRIT EFTIR STEFÁN m EXN'S og útvarpshlustendur haia eflaust veitt eftirtekt hófst nýtt framhaidsleikrit í barnatímanum á sunnudaginn %, var; þetta ieiferit er eftir hinn þjóSkunna rjthöfund; Stefán heítinn Jónsson. Nefnist þaS „Júlíus sterki“, og er byggt á ?i‘ einni skemmtilegustu siigu Stefáns, „Margt getur skemmti- í ; legt skeð“ (nafn, sem Stefán var aldrei fyllilega ánægður ' meí), „Margt getur skemmtilegt skeð“ ltom út fyrir u.þ.b. tutíugu ármn, nánar tiltekið árið 1949, og hlaut þegar í stað varmar viðtökur. Eða hver gleymir Júliusi Bogasyni, vand- ræðadrengnum og drengnum góða, Sigrúnu í Stóra-Dal, gæða hjónunum í Litla-Dal og Þóru, Hlífari, syni læknisins. o.sv.frv.o.sv frv? Nei, það gerir áreiðanlega enginn.sem einu sinni hefur komizt í kymii við þetta ágætisfólk. XJtvarps- dagskrá Alþýðublaðsins hvetur alla unga sem aldna — til að, hlýð'a á Júlíus sterka og lieyra, hvernig hann varð að manni. Það er eftirtektarverð saga, en alls ekki leiðinleg, eins og þær sögur eru óneitanlega stundum, sem einhvern sidferðilegan boðskap liafá að bera.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.