Alþýðublaðið - 22.11.1968, Blaðsíða 13
22. nóvember 1968 ALÞYÐUBLAÐIÐ 13
ritstj. ÖRN 1 BÐSSON 1 Þl Rw| r n R
ÖVÆNTUR EN VERDSKULD-
ÁDUR SIGURIR YFIR VAL
Valsmenn, nýbakaðj Reykja-
víkurmeistarar í handknatt-
leik hlutu heldur betur skell
í fyrsta leik íslandsmótsins í
lí. deild í fyrrakvöld, er þe.r
töpuðu fyrir ÍR, nýliðunum í
deildinni. Sigu/r ÍR-mga var
fyllilega verðsk'uldaður, þeir
skoruðu 28 mörk gegn 23, sem
bendir til þess að varnarle k-
ur liðanna hafi ekki vei\ð upp
á það bezta.
Bergur Guðnason, Val skor-
aði fyrsta markið í i. deild á
þessu keppnistímabili. Ágúst
Svavarsson, hávax.nn vinstri-
handarskytta ÍR-mga jafnaði
metin fljótlega. Hann vakti
verulega athyglj í leiknum og
þar er vissulega á ferðinni
efni í stórspilara í framtíðjnn .
Valsmenn taka leikxnn í sínar
hendur næstu mínútur og áð-
ur en varir er staðan 6:2 Val
í hag. En ÍR-ingar létu sér
Iivergi bregða og tekst að
jafna metin 6:6. Liðin skipt-
ast á um forystu fram að leik
hléi, en þegar fyrri hálfleik
lauk höfðu IR-mgar skorað 12
mörk en Valsmenn 11.
Valsmenn jafna metin í upþ
hafi síðari hálfleiks 12:12, Vil
hjálmur Sigurgeirsson svarar
með marki úr vítakasti og
enn jafna Valsmenn, en 'það
var í síðasta sinn í leiknum,
sem það gerðist. ÍR sígur hægt
fram úr og oftast er munur
inn 3 til 4 mörk til loka, en
mest er sex marka munur ÍR
í vil 22:18. Undir lokin má
segja, að sigur hinna ungu og
efn legu ÍR-inga væri öruggur
og það mátti greina uppgjöf
og örvæntingur í röðum Vals-
manna. Allt fór í taugarnar á
þeim og að sjálfsögðu voru
dómarakn.r þ.ámL lAuð voru
þeir Magnús V. Pétursson og
Óli Olsem. Ekki verður sagt
að þeim hafi tekizt vel upp,*
en það bitnað á báðum liðum
eins og gengur, a.m.k. í síðari
hálfleik.
ÍR-i;ðið er skipað jöfnum
leikmönnum og í framtíðinni
getur hér orðið um skemmti-
legt og gott 1 ð að ræða. Mesta
athygli í liðinu vöktu þeir Vil
hjálmur Sigurgelrsson, Ágúst
Svavarsson, og Ágúst Elías-
son. Einn bezti leikmaður ÍR-
liðsins, Brynjólfur Markússon
gat ekk; leikið með vegna
veikinda.
Mörk ÍR skoruðu: Vilhjálm
ur Sjgurgeirsson 11 (6 úr víti',
Ágúst Svavarssön og Þórarinn
Tyrfingsson, 6 hvor, Jóhannes
Gunnarsson, 3 og Ásgeir Elías
son 2.
Valsmenn voru varla nema
svipur hjá sjón miðað við leik
ina gegn Fram í Reykjavíkur
mótinu á dögunum; sérstak-
lega var vörnin úti að aka,
ef svo má segja. Ætli Valslið
ið ha-fi farið of s'gurvisst til
leiksins. Hermann Gunnarsson
barðist bezt og skoraði flest
mörkin eða 8 (5 úr víti), Berg
ur Guðnason 7 (3 úr víti), Jón
Ágústsson 2 og sex leikmenn
1 mark hver.
♦ Kristján Sleíánsson, FH lék nú aftur með.
Góð byrjun FH -
vann Fram 14:1
FH vann verðskuldaðan sigur
yfir Fram, erkióvininum í
fyrrakvöld skoraði 14 mörk
gegn 12. Þetta var allharður
leikur og gott varnarspil var
e.nkennandi beggja liða, enda
fá mörk skoruð. Sigur FH var
sterkari aðilinn, en leikur
Fram, sem lék án fyrirliðans,
Ingólfs Óskarssonar var slak-
ari en oft áður. Fram verður
að bæta l«ik sinn til muna,
Örn Ilallsteinsson, FH skorar glæsilegt mark í fyrrakvöld.
ef sigur á að v.nnast í íslands
mótinu.
Sex mínútur liðu án þess að
mark væri skorað, en það
gerði Örn Hallsteinsson fyrir
FH, en Sigurður E.narsson
jafnaði. Einar Sigurðsson, sem
átti góðan leik gerði annað
mark FH, en Gylfi Jóhannsson
jafnaði metin. FH-ingar leika
betur og skora tvívegis, án
þess að Fram svari fyrir sig.
Mörkin gerðu Geir og Einar.
Fram tekst að jafna. þegar
leikið hafði verið í 22 mínút-
íum, Gunnlaugur úr vítakasti
og Gylfi Hjálmarsson af línu
ágætt mark. Ljðin skiptast á
um forystu til leikhlés, en þá
var jafntefli 7:7.
Síðari hálfleikur var alger-
lega FH, Fram náði aldrei*
lengra en að jafna, en það j
gerðu þejr tvívegis, 8:8 og
10:10. Þegar átta mínútur
voru til leiksloka var staðan
14:12 og þrátt fyrir ítrekaðar
tilraunir tókst Fram aldrei að
jafna og því síður að sigra.
Þessi tvö félög hafa oftast
sigrað í íslandsmótinu undan-
farin ár og eftir þessarl byrj-
un virðist FH vei'a sterkara í
ár, en margt getur breytzt
ennþá.
. Maður leiksins var Hjalti
Einarsson i marki FH, sem
varði stórkostlega á köflum
og rrr.a. tvö vítaköst. FH lék
mun hraðar og sóknarleikur
þess var beittar', en hjá Fram.
Geir og Örn l(allsteinss.vnir
voru virkastir í sókninni, en
Birgir og Einar í vörninn', en
leikur Einars Sigurðsson vakti
sérstaka athygli.
Þorsteinn Björnsson var bezt
ur í liði Fram, en aðr.r leik
menn léku lakara en oftast
áður. Mörk FH skoruðu Geir
5, Örn og Einar Sig. 3 hvor
Birgir, Páll Ein. og Gils Stef-
ánsson sitt hver.
Mörk Fram skoruðu Gunn-
laugur 3 (úr vítaköstum) Ax-
el 3, Gylfi Jóh. 2, Sig. E;n.,
Gylfi Hjálmarsson, Björgvin
og Pétur Böðvarsson eitt hver.
Dómarar voru Björn Krjst
jánsson og KarL Jóhannsson
og dæmdu allvel.
Aöalfundur
Glímu-
deildar KR
Ársþing Frjálsíþróttasam-
bands íslands verður haldið
laugardaginn 23. og sunnudag
inn 24. nóyember.
Þingið verður sett í Alþýðu
húsinu við Hverfisgötu kl. 4
á laugardaginn, en á sunnudag
inn mun fundurinn hefjast kl.
2 og þá í fundarsal í Sam-
bandshúsinu við Sölvhólsgötu.