Alþýðublaðið - 23.11.1968, Blaðsíða 2
Ritstjórar: Kristján Bersi Ólafsson (áb.> og Benedikt Gröndal. Símar'
14900-14903. — Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónsson. — Aug-
lýsingasími: 14906. — Aðsetur: Alþýðuhúsið við Hverfisgötu 8 —10,
Kvík. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Sími 14905. — Áskriftargjald
kr. 130,00. I lausasölu kr. 8.00 eintakið. — Útg.: Nýja útgáfufélagið h.f.
RÓGUR UM ÞJÓÐINA
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 23. nóvember 1963
í útvarpsumræðunum um van-
traust á ríkisstjórnina iögðu
ræðumenn stj'órnarandstöðunnar
íhver á fætur öðrum áherzlu á,
að skuldir íslendinga við önnur
ilönd hefðu aukizt á geigvænleg-
an .hátt við hreytingu gengilsins.
Nefndu þeir, að skuldirnar næmu
nú um 13 milljörðum króna, og
kölluðu sumir Iþetta „drápsklyfj-
ar á unga fólkið.“
Nauðsynlegt er fyrir Islendinga
að gera sér grein fyrir þessu
rnáli. Það er ekki eins voðalegt
og stjórnarandstæðingar vilja
'vera láta, af 'þv'í <að þeir segja
eins og endranær aðeilns hálfan
sannleikann.
íslenzka þjóðin gæti í dag greitt
allar skuldir sínar erlendis með
jafn mörgum fiskum og fyrir
gengislækkim. Að óbreyttu verð-
lagi erlendis þarf jafn mikið magn
afurða til að greiða skuldirnar
nú og fyrir gengisbreytingu.
Þetta er meginstaðreynd málsins.
Hitt er rétt, að upphæð sku'ld-
anna í íslenzkum krónum hefur
'hækkað vegna breytts gengis.
Þar er um að ræða heimilismál
okkar, millifærslu á verðmætum
innanlands. Er að ýmsu leyti
gert ráð fyrir þessu í ráðstöfun-
um ríkisstjórnarinnar og á annan
hátt. Reiknað er með sérstaikri
aðstoð til að greilða skuldir báta-
flotans erlendis, meðal annars af
gengishagnaði af birgðum. Loft-
leiðir hafa að mestu tekjur í er-
lendum gjaldeyri og eru því
jafnfærar og áður að greiða skuld
ir af flugvélum sínum. Ferða-
mannastraumur ætti að aukast
með hagstæðara gengi og hjálpa
Flugfélagi íslands og fleiri aðil-
um. L'andsvirkjun selur raforku
sína til Á'lversilns í dollurum, svo
að hún stendur ekki berskjölduð.
Þannig mætti lengi telja og sýna
fram á, að hin mikla skuldahækk-
un í krónum er ekki eins geig-
vænleg fyrir efnahagslífið og í
fyrstu kann að virðast.
Það er að sjálfsögðu barna'leg
fjarstæða að tala um erlendar
skuldir sem „drápsklyfjar á yngri
kynslóðina“ — nema lán hafi ver-
ið tekih fyrir algerum neyzlu-
vörum. Það hefur ekki verið gert
(nema stutt lán verzlunarinnar,
sem eru allt annars eðlis). Fyrir
þau erlendu lán, sem ríkisstjóm-
in hefur tekið, hefur verið ráðizt
í margvíslegar framkvæmdir,
keypt atvinnutæki, svo sem bát-
ar, skip, flugvélar, lagðir vegir
eins og Reykjanesbraut, rei/st
Búrfellsvirkjun. Þetta eru sann-
arlega ekki drápsklyfjar á æsk-
una, heldur tæki, sem hún fær í
hendur og munu létta henni til
muna lífsbaráttuna og bæta lífs-
kjör hennar.
Það kemur fram furðulegt
ábyírgðarleysi í ihræðsluáróðri
stjórnarandstæðinga, Þeir tala
meira að segja um ríkisgjald-
þrot, sem er víðs fjarri öllum
staðreyndum og ekkert nema
rógur um íslenzku þjóðina og ís-
lcnzka ríkið.
Allt þetta sannar, að Gylfi Þ.
Gíslason hafði sanarlega rétt fyr-
ir sér í umræðunum, er hann
sýndi fram á, að ástæða væri til
að lýsa vantrausti á stjórnarand-
stöðuna — en ekki ríkisstjórnina.
Slífcur rógur ætti að vera fjrrir
neðan virðingu ábyrgra stjóm-
málaflokka.
Héraðslæknisembætti
auglýsf laust til umsóknar.
Héraðslæknisembættið í Þingeyrarhéraði er
laust til umsóknar. Laun samkvæmt launa-
kerfi starfsmanna ríkisins og önnur kjör sam-
'kvæmt 6. gr. læknaskipunarlaga nr. 43/1965.
Umsóknarfrestur er til 19. desember nk.
Embesttið veit’lst frá 22. desember nk.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið,
22. nóvember 1968.
Félag íslenzkra rafvirkja
FÉLAGSFUNDUR
verður haldinn mánudaginn 25. nóvember
1968 kl. 20,30 í félagsheimilinu.
DAGSKRÁ:
1. Tillaga um uppsögn kjarasamninga.
2. Fræðslukvikmyndir.
Mætið vel og stundvíslega.
Stjórn Félags íslenzkra rafvirkja.
ALAFOSS
GÓLFTEPPI
16 mynztur
20 litasamsetningar
Ljósekta frá Bayer
ALAFOSS
f. WILTON-VEFNAÐÚR ÚR'íSLENZKRI ULL
Erlendar
fréttir í
stuttu máli
i;
LUNDÚNUM 21. 11. (ntb-
reuter): Neðri deild
brezka þingsins gekk í dag (>j
frá byltingarkenndustu á-
ætlunum um breytlngar á JJl
brezka þinginu, sem gerð-
ar hafa verið, síðan það
kom fyrst saman á þrett-
ándu öld. Róttækasta
breytingin er í því fólgin,
að réttur til setu í lávarða
deildinni erfist ekki með
aðalstitlum eins og verið
hefur.
KAIRÓ 22. 11. (ntb-reuter):
Fjórir biðu bana og meira
en fjörutíu særðust í átök
um á milli stúdenta og lög
reglu í Mansoura, 110 kíló
metrum fyrir norðan
Kairó, í dag. Stúdentar
voru að mótmæla stjórn-
leysi í skólamálum og
bættust ýms r fleiri í hópjj
inn, ,unz lögreglan fann sig 1
til knúða að skerast í leikl
inn.
AÞENU 22. 11. (ntb-reuter):
Áreiðanlegar lieimildir í
Aþenu herma nú, að ekkerti
verði af fyrirhugaðri af*
töku Andros Panagoulis.
tilræðismanns Papadapou
lusar forsætisráðherra
landsins, sem herréttur
dæmdi nýlega til dauða.
Mun málið hafa komið fyr
ir stjórnarfund í morgun,
en engin opinber tilkynn-
ing um niðurstöðu hans
hefur enn verið birt.
SAIGON 22. 11. (ntb-reut-
er): Bandaríkjamenn hafa
nú í fyrsta skipti gert ár-
ásir á norðurhluta hlut-
lausa beltis ns í Vietnam,
síðan Johnson gaf út skip
un sína um að sprengjuár-
ásum skyldl hætt þar að
sinni. Eyðilagt var vél-
byssuhreiður og loftvarna-
stöð sprengd í loft upp.