Alþýðublaðið - 23.11.1968, Blaðsíða 3
23. nóvember 1968 ALÞÝÐUBLAOH) 3
Eggert G. Þorsteinsson i útvarpsumræðunum:
„Tekjutapið frá 1966 er
alls orðið 2
Síldaraflinn á yfirstandandi ári er einungis V±
hluti eða 25% þess sem hann var á síðast liðnu ári
og þótti hann þá nægilega lítili, og verðlag á afurð
um þess hlutans sem veiddur er til bræðslu hefur
lækkað um 30% frá árinu 1966.” sagði Eggert G.
Þorsteinsson sjáivarútvegsmálaráðherra m.a. í út-
varpsumræðunum í fyrrakvöld.
„Alþýðuflokkurinn vóg og mat
þær leiðir, sem um var að ræða
til lausnar þessum gífurlega
eí'nahagsvanda. Hann og ríkis
stjórnin öll áttu þess að sjálf
Eggert G. Þorsteinsson
sögðu kost að hlaupast frá vand
anum, með því að setja einhver
þau skilyrði, ,sém vitað var að
ekki voru framkvæmanleg. Það
hefur verið háttur sumra stjórn*
málaflokka hér á landi, þegar
horfzt hefur verið d augu vií
erfiðan vanda.” Eggert vék síð-
an að þingrofskröfu stjómar-
andstöðunnar og sagði m.a.:
,,Enn er ekkert tilefni til þess.’
Verði Iþær tilraunir sem nú eru
gerðar til úrlausnar brotnar á
bak aftur með utan að komandi
áhrifum, þá ber þjóðinni að
velja á ný milli ákveðinnar
st'efnu ríkisstjórnarinnar annars
vegar og þokukennds stefnu-
leysis og óvissu stjórnarandstöð
unnar hins vegar. Vandinn sem
við er að etja s'tæði hins vegar;
jafn óleystur.” j
Eggert hélt síðan áfram:
„Nokkur aukning hefur orðið á
þorskafla vélbáta og togara.
Verðlækkun þessara afurða er-
lendis hefur hins vegar gert
mejra en að éta þessa aflaaukn
ingu upp, en verðlækkun frystra
fiskafurða einn síðan 1966
mun 'hafa numið því sem næst
20—30%. En frá árinu 1966 til
Iþessa árs hefur tekjutapið alls
orðið 2400 millj. kr. þegar til
lit er til þess tekið, ,að hér er
um helztu útflutningsvörur okk
ar að ræða, sem námu um 75%
af heildarútflutningsverðmæti
þjóðarinnar á árinu 1966, iþá sjá
allir, sem vilja sjá, hve gífur
legur vandinn er. Hér er þó ó-
talin verðlækkun á öðrum sjáv
arafurðum eins og rækju og
mörgum öðrum niðurlögðum og
frystum sjávarafurðum.”
Sáðar í ræðunni sagði Eggert:
Bragi Sigurjónsson / útvarpsumræðunum:
Stórfelldum efnahaasd
rr
geröum varö ekki frestaö
ii
„Af þeim gögnum,
sem okkur þingmönnum
Benédikt Gröndal í útvarpsumræðunum:
„ næst
hafa verið lögð í hend-
ur, og af þeim athugun-
um, sem ég hefi sjálfur
getað gert, tel ég engan
vafa á, að stórfelldum
efnahagsaðgerðum varð
ekki frestað”, sagði Bragi
Sigurjónsson meðal ann
ars í ræðu sinni um van-
„Það er von Alþýðuflokksins að út úr viðræðum
milli leiðtoga Alþýðusambandsins og ríkisstjórnar-
innar komi samkoniulag, þar sem verkalýðshreyf-
ingin tryggi sínu fólki eins góðan hlut og framasí
er unnt, en að megintilgangur þeirra ráðstafana,
sem gerðar hafa verið, náist samt sem áður“, sagði
Benedikt Gröndal í útvarpsumræðunum um van-
traustið í fyrrakvökl.
Benedikt sagði í ræðunni, að
Alþýðulflokurinn hefði Bam-
þykkt gengislækkunarle ðina
af því að hann teldj hana
skásta af þeim .slæmp kostum,
sem völ værj á, einkum af því
að hún muni örva atvinnu
meir en. uppbætur eða niður-
færsla gætu gert.
„Nú bíður þjóðin eft'r hlið-
arráðstöfunum,” hélt Bene-
djkt áfram. „Er þó rétt að
gera sér fyllilega grein fyrjr,
,að þær ráðstafanir geta ekki
eytt álögum gengisbreytingar
á allan þorra landsmanna.
|Iins vegar geta hliðarráðstaf
'an' r létt byrðar einstakra
hópa innan þjóðfélagsins, sem
sérstök ástæða er til að
vei-nda, svo sem láglauna-
fólk, barnmargar fjölskvldur,
gamla fólkið og öryrkja”.
Framhald á 8. síðu.
traustið í fyrrakvöld.
Bragi hélt síðan áfram: „Ég
dreg enga dul á, að ég hefði
mikla tilhneigingu til að fylgja
svonefndri niðurfærslulejð, því
að mér hrýs hugur við smækk
,un krónunnar, sérstaklega með |
sparifé í huga, en ástæður fyrir
því, að ég fylgi gengislækkun sem úrlausn nú, voru þessar
helztar:
Að gengislækkun mundi fljót
ast örva atvinnulífið og þar með
glæða atvinnu manna, en at-
j vinnuleysi er flestu böli erfið
ara. H
ingi ekki eins snöggleg kjara-
skerðing og aðrar efnahagsað
gerðir og fær fólki meiri tíma til
að aðlaga sig hlutunum, t.d.
færa ýmjskonar neyzlu af er-
lendum vörum á innlenda.
Að gengislækkun kæmi nýj-
um og í fjölmörgum tilfeUum
fátækum húsbyggjendum ekki
eins erfiðlega og aðrar aðgerð
ir.
Að launþegasamtökin muni
Framhald á 8. síðu.
Benedikt Gröndal
Að gengislækkun yrði almenn
Bragri Sigurjónsson
FLOKKSSTAKFIÐ
ISAFJÖRÐUR
Alþýðuflokksfélag’ ísaf jarðar heldur fund n k. sunnudag' í Alþýöu-
húsinu, veitingasal, og hefst hann kl. 5 síðdegis.
Sigurður Guðmundsson skrifstofustjóri flytur ræðu um stjórn-
ínáhiviðhorfin og stjórnarsamstarfið, en síðan verð'a frjálsar um-
ræöur. — STJÓRNIN.
Húsnueður !
Óhreiníndi og blettir, svo
sem fitublettir, eggja-
blettir og blóðblettir,
hverla á augabragði, ef
notað er HENK-O-MAT í
forþvottinn e3a til a3
leggja í hleyti.
Síðan er þvegið á venju-
legan hátt úr DIXAN.
HENK-O-MAT, URVALSVARA FRÁ
Entfernt
Soa/®" • Kaka<>-.
S°8en-. Milch-. Eioelb.
s<>ðar Ðlutliocken '
úsw.
Schnmfi
í aktiv gegen Fuftken^ If