Alþýðublaðið - 23.11.1968, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 23.11.1968, Blaðsíða 9
23. nóvember 1968 ALÞYÐUBLAÐK) 9 Beztu f rjá Isí þróttaaf reki n 1968: Hver kastar kringlu fyrstur yfir 70m.? íslandsinótjð í handknattleik licldur áficam um helgjna í í- Iþnóttahöllinni í Laugiardal á mörgun. Keppt verður bæði í I, og II. deild og verða háðir tveir leikh- í hvorri deild. Leikur Ingólfur með Fram á sunnudaginn? í II. deild Ieika fyrst ÍBK og Þróttur og síðan Víkingur og Ár mann. Síðari leikurjnn getur orðið skemmtilegur, en marg ir eru á þeirri skoðun, að þcssi tvö lið berjist um sæti í I. deild næsta keppnistímabíl. Ó- varlegt er þó að spá nokkru um það fyrirfram, en við spá um þvi, að leikur þessara liða verði jafin og skemmtilegnr. í I. dejld leika fyrst Haukar og KR og síðan ÍR og Fram. Báðir þessir leikir ættu að verða spennandi. Haukar og KR geta varla blandað sér í baráttuna um melstaratitllinn, eða ekki liafa liðin sýnf það góða leiki í vctur. Afitur á móti er trúlegt að þau verði að taka á honum stóra sínum til að forðast fall ið. ★ Jafn og harður leikur. Hvað gerir ÍR gegn íslands- meisturunum Fram? Það er hin stóra spurning. Sigur Fram er mun líklegrj, þó að ÍR hafi kom ið Val í opna skjöldu og sigrað í spennandi leik. Ekki er samt loku fyrir það skotjð, að leikur, inn verði harður og skemmtileg ur. Framarar hafa ekki sýnt neitt sérstakt í sinum síðustu lejkjum og ÍR-ingar eru í fram för. Æfingar stangaveiði- manna Kastæfingar stangaveiði- manna eru í fullum gangi í íþróttahöllinni í Laugardal alla sunnudagsmorgna kl. 10.20 til 12.00. Stangaveiðifé lögin í Reykjavík og Hafn arfirði standa saman að þess um kastæfingum, en auk kastæfinga og kastleiðbein- inga kynnast menn þar veiði flugum, nöfnum þeirra og stærðarnúmerum. Þátttaka í æfingunum er öllum heimil, eftir því sem húsrými leyfir en nánari upplýsingar og á- skriftir eru hjá kastnefndar mönnum stangavejðifélag- anna og á æfingunum. Reykjavíkurmótið í körfu- bolta heldur áfram í íþrótta- húsinu í kvöld og á morgun. Keppnin í kvöld hefst kl. 19,30 og þá leika 1 2. flokkj Ármann og KFRÍ 1. flokki KR og í S og ÍR og Ármann. Loks leika í meistaraflokki ÍS og KFR. Annað kvöld kl. 19 leika ÍR og KR í 2. flokki, síðan KR — KFR og ÍR — Ármann. Tveir síðastnefndu leikirnir geta orðið hinir skemmtilegustu. Randy Matson, USA hefur verið bezti kúluvarpari undan far ð og hann á bæði bezta af rekið í ár og varð auk iþess olympíumeistari- Eiszta af- rek hans á árinu er 21,30 m„ en heimmetið, sem hann á er 21,82 m. Jay Silvester, USA setti heimsmet í kringlukasti í sumar, kastaði hann hlaut ekki einu sinni verðlaun á Olympíuleikjun- um. Það var A1 Certer, USA sem sigraði á 4. Olympíule k unum í röð og náð sínum bezta árangri. Báðir þessir kappar fullyrða, að kringlunni verði kastað 73 til 74 m. á næstu ár um . Kúluvarp: R. Matson, USA 21,30 m. G. Woods, USA, 20,73 m. D. Maggard, USA 20,53 m. E. Qusjtsjin, Sovét, 20,28 m. H. B rlenbach, V.-Þýzkal. 20,18 m. D. Hoffmann, A, Þýzkal. 20,10 K, Salbx, USA, 19,99 m. D. Brollius A.-Þýzkalandi 19,94 N, Steinhauer, USA 19,90 m Kringlukast, J. Silvester, USA 68,40 m. A. Oerter, USA 64,78 m, G. Puce, Kanada, 64,39 m. G. Carlsen, USA, 64,13 m. R. Babka USA, 63,93 m, L.Milde, A.-Þýzkal. 63,32 m. L. Danek, Tékk. 62,92 H. Losch, A. - Þýzkal. 62,72 G. Schaumberg, A. Þýzkal. 62,68 W. Neville, USA, 62.41 Aðalfurtdur Aðalfundur glímudeildar K.R. verður haldinn sunnu- daginn 24. nóvember kl. 8 síð degis í KR-heimilinu. Áríðandi er að deildarmeð- limir mæti vel og stundvís- lega . Stjórnjn. Ársþing Frjálsíþróttasam bands íslands verður hald- ið laugardaginn 23. og sunnudaginn 24. nóvember. Þingið verður sett í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu kl. 4 á laugardaginn, en á sunnudaginn mun fundur inn hefjast kl. 2 og þá í fund - arsal í Sambandshúsinu við Sölvhólsgötu. U. Grabe, A.-Þýzkal. 19.73 m.* AI Oerter, USA kastar kringlu 64,78. 68,40 m., en^.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.