Alþýðublaðið - 10.12.1968, Page 4

Alþýðublaðið - 10.12.1968, Page 4
}= 4 ALÞÝOUBLAÐIÐ 10. desember 1968 Reykjavík — KB. Þorste'nn Thorarensen hef- «r enn sent frá sér mikið rit um sögulegt efni- Nefnist bók hans Gróandi þjóðlíf, og á kápu fylgir lienni aukahe'tið Sagan sem aldrei var sögð, en á titilsíðu er undirfyrírsögn ' bókarjnnar: Mynd'r úr lífi og Tryggva Gunnarssonar, h'ns vegar um pólitískar og verzl-- unarlegar hræringar í Þ ng-' eyjarsýslu á ofanverðri 19. öld, er Benedikt Sveinsson var þar sýslumaður. Hjn nýja bók Þorsteins er Frh. á bls. 12. ■aauii viðhorfum þeirra, sem voru um aldamótin. uppi Þepi nýja bók er í nánum tengélum við fyrri bækur Þor- ste rís úr íslenzkri sögu: í fót- spor' feðranna og Eldur í æð- ■um. í þessari bók er það Bene- dikt Sve_nsson sýslumaður, sem er aðalsöguhetjan, en eins og pvinlega í ritum Þorteins er komið mjög víða v ð í verk inu, -og út frá ævi Benedikts er þar meðal aonars fjallað annars vegar um ævj og störf kuggsjá gefur slendinga Reykjavík — KB. Um þessar mundir er að koma út fyrsta bindið í nýrri útgáfu íslendingasagna, og er þessi útgáfa að því leytinu frá brugðin flestum cldri útgáf- um, að sögurnar eru þarna prentaðar með nútímastafsetn RAUÐl SEKUR MÁÐUR SIGUR Hér er á ferðinni mjög óvenjuleg saga — bæði sem styrjaldarsuga og sjómannasaga, en hún hefur fengið þá dóma í brezkum blöðum, að hún bregði upp mjög Taunsærri mynd af lífi brezkra sjómanna í skipalesta- siglingum í síðari heimsstyrjöldinni. lEn sagan fjallar ekki aðeins um siglingar á eftirminni- legan hátt, heldur er hún einnig um það, að sekur mað- ur siglir.“ Vinur minn prófessorinn —• Hugljúf ástarsaga „Frances Dorland hjúkrunar- nemi á fyrsta ári við eitt stærsta sjúkrahús Lundúna- borgar, verður ástfangin af iháum og glæsilegum manni, töluvert eldri en hún. Hún 'hafði hitt hann af tilviljun á einni deild sjúkrahússins, staðsettri úti í sveit. Frances og vinkonur 'hennar kalla þennan dulfulla mann „Próf- essorinn“. eftir Robert T. Reilly, myndskreytt af Dirk Grínhuis. Hugh O'Donell situr í góðum fagnaði í Rathmullen á írlandi hjá fóstra sinum, kappanum MacSweenney, og Kathleen dótt- ur hans, sem liann er ástfanginn í, þegar hann þiggur boð um að fara um borð í enskt kaupfar, sem kemur í stutta heim sókn. Þetta værður honum öriagaríkt. Hann er aðeins 15 ára, en samt fara miklar sagnir af hugrekki hans og vopnfimi. Kvikmyndafyrirtækjð Walt Disney Productions hefur gert lit- kvikmynd eftir sögunni, og verður liún sýnd í Gamlabíói eftir áramótin. BÓKAÚTGÁFAN FÍFILL 5 ingu. Það er bókaútgáfan Slcuggsjá í Hafnarl'.irði, sem gefur þcnnan nýja útgáfu- flokk út. Flokkurinn heitir íslenzkar fornsögur, og eru f anm sögur prentaðar í fyrsta bindinu: Egjls saga, Hænsna-Þóris saga, Gunnlaugs saga Ormstungu, Bjarnar saga Hftdælakappa og Gísls þáttur Illugasonar. Grím ur M. Helgason og Vésteinn Ólason hafa bú ð bókina til prentu-nar, og segja þeir í for- mála m.a. um útgáfuna: „Vjð frágang textans hafa tvö meginsjónarmið verið höfð í huga. í fyrsta lagi að gera hann sem aðgengilegast- an lesanda með sæm lega þekkingu á nútímamáli, og í öðru lagi að láta stíl og mál 'varðveita sem mest af auðgi s nni og blæbrigðum. Þes^ sjónarmið geta vitaskuld stan azt á, og hefur þá fremur ver- ið farið eftir t lfinningu en föstum reglum um meðferð orðmynda. Þetta hefur vafa- laust haft í för með sér e.tt- hvert ósamræmi. Meginreglan hefur verið að breyta beyg- ingarsnd ngum óhikað til sam ræmis v.ð nútímamál, en reyna að hrófla sem minnst v ð stofnatkvæðum orða, og orð- in sjálf standa vitanlega alltaf óhögguð," Sögurnar í þessu fyrsta bind eiga það allar sameiginlegt að söguhatjurnar eru Borgfirð ngar og sögusviðið oftast Borgarfjörður eða nágrenn hans. Er í útgáfunni farið að jafnaði eftir þeim texta sagn- anna, sem prentaður er í rit- safninu íslenzk fornr t. E nu undantekningarnar frá þeirrj reglu að prenta sögur'nar með nútímastafsetningu, eru vís- urnar, en á þeim er haldið „samræmdri stafsetn ngu fornri vegna hrynjandi þejrra. Aftan vjð hverja vísu er end- ursögn í lausu máli, ,gn aftast í bókjnni eru nánar skýrjng- Fraiahald á bls. 12. Jólabjalla í Austurstræti * Jólabjallan á myndinni er orðrn í'astur 1 ður í jólahaldl Reykvíkinga. Verzlun n Raforka, sem nú er flutt að Austurstræti 8 hefur s,att bjölluna upp á hverjum jólum síðastlið in 20 ár. Flestir muna eftir bjöllunni, þar sem hún um I' jól hefur hangið á horni f Vesturgötu og Hafnarstræt is, en þar var Raforka lengi til húsa. Nú hefur bjaiian skipt um stað, ásamt Raforku, og hangir nú í Austurstræti, þar sem hún slær rsglulega á 15 mínútna fresti. Raunverulega, ef satt skal segja, er þetta ekki bjallan sem Raforka setti upp fyr.r 20 árum, þvj sú bjalla fauk niður og eyði lagðist. Forráðamenn fyr- irtækisins létu smíða ná- kvæma eft rlíkingu hinn ar fyrri og hefur bjallan því verið eins konar vöru- merki verzlunarinnar 20 jól. Hálkuslys Reykjavík — HEII. Rétt l'yrjr klukkan átta í gærmorgun varð umferðarslys á Suðuriandsbraut nálægt Múla. Kona, sem var á leið suður yfir Suðurlandsbrautina á móts við stræt'svagnabið- stöðina, scm þarna er, varð fyrir bifreið, sem var á aust- urlcið. Konan lenti á vinstri framhorni bifreiðarinnar og kastaðist í götuna. Konan var flutt á slysavarðstofuna, en me’ðsli hennar munu ekki hafa verið talin alvarleg sem betur fer. Vlert dr að geta þess, að ökumaður bjfreiðarinnar, sem slysinu olli, bakkaði b freið sinnj frá þejm stað, sem hún stöðvaði við slysið. Sagð st hann hafa gert þetta til að vernda kcnuna fyrir umferð- inni. Hér er um vítavert brot að ræða. Brýnt hefur verið fyr 'r ökumönnum að hreyfa ekki bjfreiðar sínar á slysstað, fyrr Framhald á 12. síðu. Gróandi þjóðlif, nýtt verk eftir Þorstein Thor.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.