Alþýðublaðið - 13.12.1968, Page 1

Alþýðublaðið - 13.12.1968, Page 1
 on velur herrana ávarútvegsfrum varpið rætt í gær Reykjavík — H.P. Stjórnarfrumvarpið um sjávarútvegsmál var tekið fyrir á fundi í efri deild í gær. Frumvarpið var ekki á dagskrá, en forseti sleit fundi og setti síðan fund að nýju og var frumvarpið þá á dagskrá til 2. um- ræðu. Sjávarútvegsnefnd deildarinnar klofnaði um málið. PétUr Benedikftsson (S) gerð grein fyrir áliti meiri hluta sjávarútvegsnefndar. Meiri hlutinn er samdóma^ stefnu frumvarpsins, en flyt- ur nokkrar breytingartillög- ur. sem ekki raska aðalefni þess. Meðal breytingartillagna me ri hlutans, er grein, er hljóðar svo: Kjarasamningum milli útvegsmanna og sjó- manna, sem samkvæmt ákvæð um þeirra var ætlað að gilda til ársloka 1969, er heimilt að segja upp án fyrirvara eftir g ldistöku þessara laga. Er þessi grein sstt til að taka af allan vafa um réttarstöðu sjómanna og útvegsmanna gagnvart kjarasamningum. Steingrímur Hermannssou (F) gerði grein fyrir áliti minni hluta sjávarútvegnefnd ar, og var það „jómfrúar- ræða“ hans. Steingrímur kvað minni hlutann sérstaklega vara við ákvæðum 1. hluta frumvarps- ins um ákvörðun fiskverðs og stofnfjársjóð. Sagði Steingrím Frh. á 2. síðu. Neitað um afbrigði | Fjárlagaum- ræða í dag WASHINGTON 12.12. (ntb- af kunnustu og vinsælustu reuter); Richard Nixon, hinn þingmönnum repúblikana. — nýkjörni forseti Bandaríkj- Davjd Kennedy, þekktur anna, kunngerði bandarísku Framhald á 2. síðu. þjóðinni ráðherralista sinn sjónvarps-og útvarpsræðu í fyrr'nótt. Stjórn hans fær þann dóm helztan, að þar sé um að ræða ,,trausta menn en Iitlausa“. Ilinir nýju ráðherr- ar taka við embættum sínum þann 20. janúar næstkomandi eða um leið og Njxon sezt í forset'astól. Aðalráðherrarnir eru tólf talsins. Beykfiavík H.P. Fjárlög fyrir árið 1969 verð'a tekin til annarrar umræðu í samernuðu þingi í dag. Reykjavík — H P. Sá fátíðs atburður átti sér stað í neðri deild Alþingis í gær að synjað var um afbrigði frá fcÍKgsköpum í sambandi við lagafrumvarp, er nokkrir þing- menn lögðu fram í deildinni þann dag. Frumvarp þetta fjall ar um breytingu á lögum nr. 62/1967, um bann gegn veiðum með botnvörpu og flotvörpu. — Þingmennimir er flytja frum- varpið, eru úr öllum flokkum nema Alþýðubandalaginu, en þeir eru: Guðlaugur Gíslason (S), Sverrir Júlíusson (S), Ágúst Þorvaldsson (F), Pétur Sigurðs- son (S), Björn Pálsson (F) og Sigcrður Ingimundarson (A). Frumvarpið er um rýmkun á heimild til veíða í landhelgi á viss-um svæðum, og er vitað, að mjög eru skiptar skoðanír um það í þinginu, og ekki er um hreinar flokkslínur aö .æða. Þar sem of skammur tími hafði liðið, frá framlagningu frum- varpsins, til að það mætti kotna til úmræðu þurfti að leita af- brigða frá þingsköpum svo að það yrði rætt í gær. Bar því forseti neðri deiídar, Sigurður Bjarnason, undir atkvæði hvort ræða skyldi frumvarpið en það var fellt með 16 atkv. gegn 13. Er það mjög fátítt, að slík af- brigði séu ekki heimiluð. Rétt er að taka fram, að frumvarpið verður vissulega tekið fyrir, þegar það er heimilt vegna ákvæða í þingsköpum. Sam- kvæmt síðustu fréttum verður málíð tekjð fyrir á funði í deildinni í dag kl. 10 f.h. Will:am P. Rogers tekur vjð embætti utanríkisráðherra af Dean Rusk, hinum kunna stjórnmálagarpi, en sjálfur var Rogers dómsmálaráðherra í forsetatíð Eisenhovvers. — Melvin Laird tekur við emb- ætt: landvannarráðherra af Clark Clifford; er hann einn næfellskir útvegsme inga um landhelgism Grundarfirði S.H. - V.G.K. Á miðvikudagskvöld var haldinn hér fundur á vegum Útvegsmannafélags Snæfell- inga Er það fyrst'; fundur af 4, sem haldnir verða í öllum útvegsbæjum á norðanvevðu Snæfellsnesi. Til umræðu á fundinum var landhelgismálið og voru kosn ir 2 menn frá Grundarfirðj í nefnd, sem sk;puð verður 8 mönnum af Snæfellsneshöfn- um. Nefndinni er ætlað að semja greinargerð, sem send verður þingmannanefnd þeirri sem Alþingi hefur skipað til að fjalla um landhelg:smálið. Fjörugar umræður urðu á fundinum og komu þar fram nokkrar tillögur. Meirihluti fundarmanna var á móti því að opna Breiðafjörð fyrir tog veiðum, en sú tillaga er flest atkvæði hlaut, var þess efnis að dregin skuli lína úr Öndverðanesi í Skor og tog- veiðar ekki heimilaðar i'nnan þessarar línu, auk þess að bönnuð verði ve ði innan fjög urra mílna frá strandlengju Framhald á 2. síðu. Réð tímamunurinn úrslitum í Tékkóslóvakíu? - bls. 3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.