Alþýðublaðið - 13.12.1968, Side 2

Alþýðublaðið - 13.12.1968, Side 2
2 . ALÞÝÐUBLAÐIÐ 13- desember 1968 ÍSMSm Ritstjórar: Kristján Bersi Óiafsson (áb.) og Behedikt Gröndal. Símar: 14900-14903. — Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónsson. — Aug-> lýsingasími: 14906. — Aðsetur: Alþýðuhúsið við Hverfisgötu 8—10, Rvík, ■— Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Sími 14905. — Áskriftargjald. •kr, 150,00, í lausasölu kr. 10,00 eintakið. — Útg.: Nýja útgáfufélagið h.f. DRÁPSKLYFJAR ÆSKUNNAR Ungir framsóknarmenn hafa ílátið mikið á sér 'bera undanfarið, Ihaldið 'þing, gert samþykkti'r og látið margvíslegan boðskap út ganga til þjóðarinnar. Var því ekki að undra, þótt menn legðu við eyra, þegar einn þessara ungu manna tók sæti á Alþingi. Ekki skorti hann stóryrðin, en minna fór fyrir raunhæfum úrræðum til lausnar á vandamálum lanldlsins. Þessá ungi maður fullyrti með- al annars, að skuldabyrði þjóð- arinnar hefði verið aukin um of og hefðu þannig verið lagðar |,drápsklyf jar“ á un'gu ikynslóðina og jaf nvel böm hennar. Skuldirnar hafa vissulega hækk að, en hvað hefur þjóðin fengið fyrir hin erlendu lán á síðustu árum Þjóðin hefur fengið hinn mynd arlega bátaflota, sem færði síld- ilna á land og getur nú sótt veið- ar um langa vegu. Eru það dráps- klyfjar á ungu kynslóðinni? Þjóðin hefur fengið hinar nýju flugvélar Loftleiða og Flugfélags íslands, sem hafa gerbreytt sam- göngum milli íslands og annarra landa og innanlands. Eru það drápsklyfjar á ungu kynslóðinni? Þjóðin er að fá orkuverið mikla við Búrfell, en á því byggist ál- verksmiðjan við Straumsvík. Em það drápsklyfjar á ungu kynslóð- ilnni? Margt fleira mætti nefna til að sýna fram á, að íslenzka þjóðin hefur með erlendum lánum stór- bætt aðstöðu isína og afkomu til framtíðarinnar. Þetta eru ekki drápsklyfjar, og mun fátt æsku- fólk vera sammála tímamönnum um þá furðulegu kenningu. Fjárfesting hefur iverið mikil á Íslandi undanfa’rin ár, en land- ið er því rniður alltof fátækt fyrir cg hefur því verið skortur á láns- fé, sérstaklega tJl ilangs tíma. Þess vegna hefur núverandi kyn- slóð tekið á sig stórfelldar byrð- >ar, sem stundum mætti kalla drápsklyfjaT, til dæmis er fjöl- skyldur greiða meira en þriðjung tekna sinna fyrir íbúð. Með því að bera á þann hátt á skömmum tíma kostnaðinn af fjárfestingu á mörgurn sviðum hefur núver- andi kynslóð hlíft æskunni og létt byrðum af komandi kynslóð- um, því að flest mannvirkin endast langan tíma. Sannleikur- inn er því þveröfugur við þá skoð un, sem var aðailboðskapur ungra framsóknarmanna, er rödd þeirra heyrðist á Alþingi. Augljóst er, að menn sem bera drápsklyf j ar framsóknar-þröng- sýni munu ekki frelsa þjóðina. Þaðan kemur ekki sá f erski blær, sem æskuna dreymir um. Grundarfjörður Framhald af 1. síðu. sunnan Breiðafjarðar og norð an. Þá kom fram tillaga um a<5 draga línu úr Eyrarfjalli, aust an Grundarfjarðar, í Skor, en íair voru með þeirri tillögu, því með slíku athæfi má segja að fjörðurinn sé gjörsamlega opinn fyrir togveiðum. ! Rétt er að geta þess að sam- þykktir fundarins má ekki skoða sem vilja almennings fiér á Grundarfirði, þar sem atkvæðisréttur félagsmanna bygg'st á tonnafjölda, þ. >e. a. s. þeir útvegsmenn sem flesta og stærsta báta ejga hafa flest atkvæðin. EIRRÖR Kranar, fittings, einangrun o. fl. til hita- og vatnslagna. Burstafell byggingavöruvcrzlun Béttarholtsvegi S. Simi 38840. Ný landafræði Ríkisútgáfa námsbóka hefur gefið út nýja landafræði handa framhaldsskólum, 1. hefti, eft'r Gylfa Má Guðbergs son landafræðing. Er þetta liður í þeirri viðleitn: útgáf unnar að gefa skólum kost á að velja á milli námsbóka, en þegar er fyr r önnur bók um sama efni, ætluð sama aldursflokki nemenda. Þessi nýja bók >er aðallega ætluð til lestrar í 1. bekk gagnfræða skóla og í landsprófsdeildum miðskóla. Fyrri hluti bókar innar fjallar um almenna landafræði, en sá seinni landa fræði íslands. Prentun bókar 'nnar annaðist Prentsmiðja Jóns Helgasonar h.f., kápu e'n ingu gerði Þröstur Magnús son. Fréttaferéf frá T'ón verkamrðs töð íslenzk tónverkamiðstöð 1968. í fréttabréfinu er fjall að um Verbefni miðstöðvarinn ar, fallna félaga, Norrænu tónlistarhátíðina, frumflutn ing íslenzkra tónlistar, 75 ára afmæli dr. Páls ísólfssonar, 80 árá afmæli Áskels Snorrason ar og sagt er frá útgáfu nÝrra íslenzkra nótna. Aöalfundur Alút Framhaldsaðalfundur A1 menna útgerðarfélagsins var haldinn fyrir sköxnmu. Stjóm arformaður gerði grein fyrir starfl félagsins, en aðalverk efni félagslns hefur ver'ð hlutafjársöfnun til kaupa á togaranum Gylfa. Næsta mál á dagsk. var greinar gerð ,um kaup og rekstur skut togara. Miklar umræður sköp uðust um þetta mál. Mikill á hugi kom fram á fundinum um nauðsyn þess að byggja upp f sk'skipaflota íslendinga til djúpsjávarveiða. Neytendasamtökin Framhald af 5. síðu. kennari, Hallvejg Thorlacius, húsmóðir og Sveinn Ásgeirs- son, hagfræðingur. Hefur stjórn n þegar haldið 12 fundi á tímabili sínu núna. Þótt ef til vill eitthvað hafi farið öðru vísi en bezt var á kosið á undanförnum árum í starfi samtakanna, á slikt engan veg nn að trufla starf þeirra í framtíðrnni. Neytenda samtökin hafa mörgum og brýnum hagsmunamálum að sinna fyrir neytendur, og al- menningur hefur sýnt við mörg tækifæri, að rikjandi er víðtækur skilningur á þörf og gagnsemi samtakanna- Nixon Framhald af 1. síðu. bankamaður og fjármálasér- fræðingur, verður fjármála- ráðherra. — Við >embætti dóms málaráðherra tekur John Mitchell, póstmálaráðherra Winton Blount, innanríkis- ráðherra Walter Hickel, land- búnaðarráðherra Clifford Hard en, viðskiptamálaráðherra Morris Stans, veníalýðsmála- ráðherra George F. Schultz, heilbrigðis-, mennta- og félags- málaráðherra Robert Fincr húsnæðis- og borgamálaráð- herra George Romney og sam- göngumálaráðherra John Volpe. Allt eru þetta góðkunn'r menn af vettvangi opinberra mála og valdir úr broddi fylk ingar Republikanaflokksins. Nixon lofaði mjög ráðherra sína, kvað þá hvern öðrum ræfari og líklega 11 að ryðja nýjar brautir hver á sínu PO Erlendar fréftir í stutfu máli SAIGON 12.12. (ntb-reut- er): Bandaríkjamenn liafa nú misst samtals rúmlega 30.000 menn síðan banda rískar hersve'tir hófu hernaðar’aðgerðir í Viet- nam 1. janúar 1961. Upp- gefin tala hinn 7. desem- ber sl. var 30.057. Hins vegar telja Bandaríkja- menn sig hafa fellt á sama tím'a 422.979 Norður- Vietnama og Vietcong- menn . KENNEDYHÖFÐA 12.12. (ntb-reuter): Tækn legur galli hefur komið í ljós á hinni risavöxnu Satúm us-5 eldflaug, sem ætlað er að skjóta geim fari með þremur geimför- um á braut umhverfis tunglið um jóliu. í fyrstu var talið, að galli þessi væri svo alvarlegur, að fresta yrði ge mskotinu fram yf.r jól, en síðar var sú yfirlýsing borin til baka, >enda unnið að end- urbótum á flauginni af fullum krafti. TAIPEI 12.12. (ntb-afp): Fulltrúi í utanríkisnefnd þjóðþings alþýðulýðveldis ins Kína, Hsieh Jen Chao, hefur látið svo ummælt, a'ð útnefning Richards Nixons á William Rogers í embætt' utanríkisráð- herra. verðj örugglega til þess 'að Bandaríkjamenn taki upp einstrengings- legri afstöðu í utanríkis stefnu sinni gagnvart kommúnistaríkjunum. OSLÓ 12.12. (ntb): Norska lögreglan fékk 22.808 af- brot 11 meðferðar á fyrra helmingi þessa árs, en það er 7 prósent lægri tala en á sama tíma í fyrra. Lög reglan þakk^r þetta fækk andi þjófnuðum og færri röskunum á almannafriði.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.