Alþýðublaðið - 13.12.1968, Side 4

Alþýðublaðið - 13.12.1968, Side 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ 13- desember 1968 járhagsáætlu Reykjavíkur FRUMVARP að' fjárhagsáætlun Reykjavíkur árjð' 19G9 var til fyrrj umræðu í borgarstjórn í gær. í frumvarpinu kemur frarn,, að áætlað er, að tekjur borgarsjóðs á næsta ári hækki frá yfir- standandi ári um 72,4 milljónir króna, en gert er ráð fyrir, að gjöld borgarsjóðs 1969 hækki um 70,1 milljón frá þessu ári. Tekjur borgarsjóðs á næsta ári verða skv. áætlun rúmlega einn milljarður króna, eða 1.075 milljónir og 67 þúsund krónur, en gjöld 941 milljón og 612 þúsund kr. Úrvals gjafabók Bókaútgáfan Sfafafell GJÖF HANÐA UWNUSTU? MÚÐUR? SYSTUR? FRÆNKU? Gjöfin verSur hin hrífandi og óvið- jafnaniega saga af Ssjzie Wcng BÓKAÚTGÁFAN STAFAFELL Athfglisverð er hækkun á tekjulið frumvarpsins, sem fólg- in er í um 43% hækkun fast. eignagjalda og hækkun vegna aukins hlutar borgarinnar úr Jöfnunarsjóðj sveitarfélaga, en sú aukning nemur um 13,7% frá yfirstandandi ári. Hér skal getið nokkurra helztu liða í yfirlitj um tekjur borgarsjóðs skv. frumvarpinu: Tekjurskattur: 736 079 000 kr.^ (ca. 4% hækkun), fasteignagjöld: 73 milljónir króna (ca. 43% hækkun), aðstöðugjöld. 178 milljónir króna (ca. 6% hækk- un), framiag úr Jöfnunarsjóði: 116 milljónir króna (ca. 13,7% hækkun). Hækkunin miðuð við j fjárhagsáætlun 1968. Stærstu þættirnir á gjaldalið frumvarpsins eru: Til félags- mála: 331 925 000 kr., til gatna. I og holræsagerðar: 225 800 000 kr., til fræðslumála: 122 240 000 kr. og til stjórnar borgarinnar: 48 095 000 kr. Hin mikla hækkun fasteigna- gjalda, 43%, er þannjg fil kom- in, að borgarráð samþ. á fundi sínum 10. des. s.l. að leggja til við borgarstjórn að fasteigna. gjöld af húseignum yrðu inn- heimt eftir 1. janúar næstk. með 1 200% álagj í stað 100% áður. Tekjur borgarsjóðs af fasteigna- gjöldum á þessu ári, skv. fjár. hagsáætlun 1968, er 51 milljón króna. Athyglisvert er, að reiknað er i SMURT BRAUÐ SNITTUR BRAUÐTERTUB BRAlJDHUSir ___SNACK BAR Laugavegi 126. sími 24631, með, að tekjur Hitaveitu Rvík- ur verði rúmlega 53 milljónum króna hærri en á yfirstandandi ári. Bendir það til verulegrar hækkunar hitaveitugjalda. Áætlað er í frumvarpinu, að tekjur Rafmagnsveitunnar á næsta ári hækki um rúmlega 92 milljónir kiúna. Bendir það til verulegrar hækkunar rafmagns- verðs fyrir neytendur. Framhald af 1. síðu. ur, að ríkisstjórnin væri að rjfta með lögum gildandi kjarasamningum sjómanna um hlutaskipti. Hann sagði, að sjómannastéttin mund. ekki sætta sig við þessa ráð- stöfun og mundi þessi laga- setning stofna til ófr.ðar vjð sjómannasamtok n. Hann ræddi vítt og breitt um frum- varpið og kom með ýmsar til- lögur, sem framsóknarmenn bera á borð að jafnaði s. s. vaxtalækkun o.fl. Síðan’, vitn aði hann í ályktan.r frá ýms um aðilum, ASÍ, Sjóm.sam- bandi íslands og FFSÍ, — en öll hefðu þessl félög mótmælt þessari ráðstöfuna. Að lokum kvað Steingrímur minni hlut- ann leggja til, að málinu yrði vísað frá með rökstuddri dag- skrá. Pétur Benediktsson sagðist óska h num nýja þingmanni til hamingju með sína fyrstu ræðu, og sýnd.st sér hann leika það hlutverk vel, sem hann hefði valið sér innan Framsóknarflokksins. Hins vegar væri ekki samræmi í SERVÍETTU- PRENTUN SfMI SMOL í frumvarpinu er gert ráð fyr. ir, að tekjur af fargjöldum Strætisvagna Reykjavíkur að frádregnum söluskatti munj á næsta árj nema 70 milljónum og 900 þúsund krónum, en skv. fjár hagsáaetlun þessa árs áttu þess- ar tekjur að nema 50 milljónum og 200 þúsundum króna. — Má því af þessu leiða, að ráðgerð sé talsverð hækkun á fargjöldum strætisvagnanna áður en langt um líður. í greinargerð með frumvarpi að fjárhagsáætlun borgarsjóðs Reykjavíkur árjð 1969 koma fram ýmis athyglisverð atriði — og verður nánar sagt frá þeim síðar hér í blaðinu. öllu máli hams, þar sem ann ars végar talaði þingmaðurinn um stjórnleysisstefnu, (en hann hafðj látið sér tíðrætt um það), en hins vegar kvart- aði hann um, að stjórn n væri með nefið niðri í hvers manns koppi. Síðan svaraði Pétur ýmsum atriðum í ræðu Steingríms. Þá talaðj Steingrímur aftur, og var að lok nni ræðu hans atkvæðagreiðsla og haft nafna kall um tillögu minni hlutans um frávísun skv. rökstuddri dagskrá/ Klukkan sex var svo enn boðaður fundur í deildinn og var málið tek.ð til 3. umræðu með samþykkt afbrigða frá þingsköpum. Gerði Pétur Benediktsson þá grein fyr r nokkrum fleiri breytingart.llögum frá meiri hlutanum, sem ekki breyttu í neinu aðalatriðum frumvarps ins. Ólafur Jóhannesson <F) talaði þá og rædd. sérstak- lega um hlutaskiptaákvæðið, sem hann kvað einstætt, vegna þess að þar væri verið að setja lög er felldu úr gildi kjarasamninga, er ekki hefð. komið til deilu um. Fleiri töluðu v.ð umræðuna, þeirra á meðal framsögumað- ur meir. hluta Pétur Bene- diktsson. Sælgæiispokar Kjwanisk 1 úbburhnn Katla stendur fyrir sölu á sælgæt.s pokum fyrir jólin og kostar hver poki 100 krónur. Ágóð»n um er varið t.l líknarmála. Skemmtileg, hugþekk og hrífandi drengjabók. Bók þessi er endurminning- ar frá æsku höfundarins. Þeg- ,ar sfgan gerist er hann 11 ára gamall og býr með föður sín- nm í stcru og einmanalegu ■húsi. Drengurinn lifir mjög ævintýralegu Mfi og á margs konar dýr sem hann leikur sér við og er þar á meðal hrafninn sem öllu hnuplar og kemur skemmtilega við sögu. Dag nokkurn finnur Sterling þvotfabjarnanmRa úti í skóg- inum, og verður hann brátt eftirlæli þeirra feðga, en ná- grannarnir eru ekki eins hrifn ir þegar bvottabjarnarunginn, sem skírður er Prakkarinn, kemst í maísakra þeirra. Prakkarinn og Sterling fara í margpr skemmtilegar ferðir út á heiðjna og í skóginn, og una sér við veiðiskap og aðrar lvstispmdir. Höfundurinn segir á hrítandi hátt. frá ævintýrum þeirra, lifnaðarháttum dýra og náttúrunni svo að s.ialdgæft er. „Þeim sem ekki þykir vænt um dýr, getur heldur ekki þótt vænt um mennina", segir Sterling 'North. Bók þe-si blaut heimsfrægð á skötnm'im tíma og hef'r lilot jSV ve»-ðlaun í Bandaríkjunum og víðar — Þessi saga er fyrir d>-pngi. 11 ára og eldri. — 183 Ms. Verð kr. 185 með söluskatti. Prentverk h.f. Sjávarútvegsfrumvarpið... TRÉSMIÐJAN VÍÐIR CUPA-sjónvörpin komin aftur. — Munið: H.F. AUGLÝSIR Trésmiðjan Víðir h.f. Laugavegi 166. Sími 3ja ára ábyrgð Jylgir hverju sjónvarpi. — 22222 — 22229

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.