Alþýðublaðið - 13.12.1968, Page 9

Alþýðublaðið - 13.12.1968, Page 9
13. desember 1968 ALÞYÐUBLAÐIÐ 9 11111111111111111111111111111111 V.*.-.-........... . ..■. ..•... ..-y.-áyick>j% ..-.v:.ás I Dartmoor fangelsinu, sem er eitt hfð kunnasta á Englandi, hafa fangarnir gert þessa eftir- tektarverðu mynd af Monu Lisu. Þeir gera, margt annað sér til dundurs, og efnið fá þeir frá ættingjum eða þeir kaupa það fyrir eigin peninga. Nýlega var haldin sýning á verkum fang- anna ,en sýningargestir voru aðeins fangarnir og nánasta venzlafólk. Einn af stjórnendum fangelsisins sagði að sýningar- muni megi virða á ein þús. pund. iiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii ÍINN SELUR i FRÍMERKI ONAR Biafrasöfnunar Tildrög þessarar frímerkja sölu eru þau, að fyrir nokkr um dögum sendi frú Rúna^ Brynjólfsdóttir Cobey, íslenzk kona búsett í Ohio, Rauða krossi íslands þessi fyrsta dagsumslög að gjöf. í gjafar bréfi, sem fylgdi þessari merku gjöf frá Rúnu, er tek ið fram, að umslög n séu gerð sérstaklega til þess að Rauðí kross íslands geti selt þau hérlendis. Segir frú Rúna Brynjólfsdóttir Cobey enn fremur, að ágóða af sölu um slaganna skuli verja til kaupa á íslenzkum afurðum, sem senda skuli til þeirra, sem svelta í Biafra. Rauði kross íslands hefur tekið þessari sérstæðu gjöf með þakklæti, og mun R.K.Í. eins og áður er getið, hefja sölu umslaganna n.k. laugar dag. Umslögin . verða seld í blaðasöluturninumi v.ð bóka verzlun SJgfúsar Eymundsson ar, Austurstræt1 18, og á skr’.f stofu Rauða kross íslands. Öldugötu 4. — á meðan upp lagið endist. Róstur í hjónarúmi Ungur og fráskilinn mað ur kom heim tj sín um dag inn og ætlað. að reyna að fá konu sír-a fyrrverandi til að sættast, svo þau mættu taka saman aftur. En þegar hann kom inn í svefnher bergið, uppgötvaði hann, að stúlkan var ekki ein í hjóna rúminu. V.ð það varð hann svo reiður, að hann barði gestinn, Þegar málið var tekið fyr ir í réttinum, kom í ljós, að málið var ekki alvarlegs eðl is. Gesturinn í hjónarúminu var nefnilega 18 ára gömuJ vmkona eiginkonunnar, sem var í heimsókn hjá henni og ætlaði að gista. Þegar vin konan sá eiginmanninn standa öskureiðan fyrir framan rúm.ð, fór hún að hlæja. Þá réðist maðurirm á hana í bræði, reif utan af henni náttkjólinn og barði hana. Rétturinn lét sér nægja að dæma manninn t.l að greiða k.r, 85 danskar fyrir kjólinn og kr. 25 fyrir meiðslin. Var hann fjarverandi, þegar dóm urmn var kveðinn upp, en gengið verður endanlega frá málinu seinna. Bókin um Suzie Wong komin út BÓKAÚTGÁFAN Stapafell sendir frá sér fjórar bækur á jólamarkaðinn í ár. Þar er fremst í flokki sagan af Suzie WonS, sem er mörgum að góðu jtunn, þar sem hún var framhaldssaga í Morgunblað inu fyrir allmörgum árum og var þá gífurlega vinsæl. Bókin er vönduð að öllum frágangi. Þýðandi er Ragnheiður Árna dóttir. Bókin er 356 bls. Skuggar hins liffna eftir Anne Uuffield gerist í Tyrk landi, og fjallar um-' ástir tyrknesks manns og enskrar stúlku. Hamingja þeirra varir ekkf lengi — austur og vestur á erfit't með að samrýmast. Bókin er yfir 300 blaðsíður. Leyndardómur hallarinnar eftlr Dorothy Eden í þýðingu Hjartar Halldórsso>nar gerist á írlandi segir frá ungri ekkju er gerist ritari hjá frú Connél, sem býr í höll einrii á ír landi. Brátt kemur í ljós að ekki er allt með felldu í hús inu og hver atbufðurinn öðr um dularfyllri rekur ænriari. Bókin er 148 bls. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitfiiiiiii niiiiiiiiiii'iiiiiiiiiiinHiiiiii'iiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiÍiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiH 1111111111111^1 PPÁ .< rKA CTPÆTK\/nf,MIIM i j jlK/tlljVUulMUIV| PFYKIAVÍKIIP Frá og með föstudeginum 13. desember 1968 iverða fargjöld með Strætisvögnum Reykja- víkur sem hér segir: Fargjöld fuEIoröinna. Einstök fargjöld kr. 8,50 Farmiðaspjöld með 17 miðum . . — 100,00 Farmiðaspjöld með 7 miðum .... — 50,00 Fargjöld barna: Einstök fargjöld kr. 3,00 Farmiðaspjöld með 12 miðum .. — 25,00 Hafnarfjörður Byggingafélag Alþýðu heldur aðalfund, mánudaginn 16. desember kl. 8,30 s.d. í Alþýðuhúsmu. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Félagsstjórnin. ’Trúin flytur fjöll. — Við flyt.ium allt annað SENDIBÍLASTÖOIN HF. BtLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA STIGAHÚS - GÓLFTEPPI HÚSEIGENDAFÉLÖG í janúar og febrúar er rétti tíminn til þess að teppaleggja stigahús og gauga, þá er bezt að fá hagstæða greiðsluskilmála á stór verk. . ... ' '3' . Leitið tilboöa strax og geriS sarri- anburö á núverandi ræstingar- kostnaði - jboð borgar sig ÁLAFOSS HF. ’ Þingholtsstræti 2, sími 13408.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.