Alþýðublaðið - 13.12.1968, Side 10

Alþýðublaðið - 13.12.1968, Side 10
10 ALÞYÐUBLAtJlÐ 13- 'desémber 1968 Kaupum hreinar lérefts- tuskur PRENTSMIÐJA ALÞÝÐUBLAÐSINS BÓTAGREIÐSLUR ALMANNATRYGGING- ANNA í REYKJAVÍK Laugardaginn 14. desember verður afgreiðsl- an opin til kl. 5 síðdegis og greiddar allar teg- undir bóta. Bótagreiðslum lýkur á þessu ári á hádegi 24. þ.m. og hefjast ekki aftur fyrr en á venjuleg um greiðslutíma bóta í janúar. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS Laugavegi) 114. I------------------------ f •’ ' ' ... STJÓRNUNARFÉLAG ÍSLANDS efnir til félagsfundar, laugardaginn 14. þ.m. kl. 14,15 í fundarsal Hótel Sögu. Erindi: • Eru viðskiptin arðbær? 1 j | íj Greining viðskiptamanna frá arðsemisjónariniði. Einar Jessen hagfræðingur, Industrikonslent A/S. Erindið verður flutt á norsku. Iðnaðar og verzlunarfyrirtækii mæta stöðugt aukinni samkeppni, er gerir vanoandi kröfur til afkasta. Grein- ing óarðbærra viðskiptamanna og pantana er þáttur, ti'l að auka afköstin. Mörgum fyrirtækjum er ekki ljóst, ihve mikill kostnaður er í hlutfalli við tekjumar, sem smápantanir gefa. í fyrirlestrinum er lýst lausn slíks vanda með dæmi úr fyrirtæki, Allir velkomnir. , , |; ! | i ' Komið — Kynnizt — Fræðizt. Gardinia gluggatjaldabrautir eru viðarfylltar plastbrautir með viðarkappa. Þær fást einfaldar og tvöfaldar með eða án kappa. Kapparnir fást í mörgum viðarlitum. Gardinia-brautirnar eru vönduðustu brautirnar á markaðnum í dag. Ókeypis uppsetningar til jóla í Reykjavík — Hafnarfirði og Kópavogi. GARDINIA-umboðið, sími 20745 Skipholt 17 A, III. hæð. . . liilílll: iiliii _______________________________________________________________________________________________________________________________________________: GLAWO er til í 4 gæðaflokkum. Mynstruð.einlit. GLAWO eru fyrstu fílt-gólfteppin, sem seld voru á Islandi. GLAWO-fílt-teppin eru notuð á læknabiðstofum, skólum, samkomuhúsum, stigahúsum, skrifstofum, íbúðum við vaxandi vinsældir. GLAWO fílt-teppin fást í byggingavöruverzlunum um land allt. 5 ára glæsileg reynsla. Varizt eftirlíkingar. Heildsölubirgðir G.S. JÚLÍUSSON Brautarholti 4. Sími 22149. Jólavörur - áramótavörur Jólapappír, jólaskraut, kerti og fleira. Flugeldar, blys, sólir og fleira. Allt á gamla verðinu LARUS INGIMARSSON Heildverzlun — Vitastíg 8 — sími 16205- Allt á gamla verbinu

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.