Alþýðublaðið - 13.12.1968, Síða 13

Alþýðublaðið - 13.12.1968, Síða 13
IÞR0TTIR 13. desember 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 13 ritstj. öRN EIÐSSON UFÉLÁG Ein bezta skytta Spörtu Milan Voracka nr. 9, 24 ára, er 97 kg að þyngd, 195 cm á hæS, og er fram herji. Hann er einn af beztu skyttunum í tékk neska landsl ðinu, sterk lega byggður nemandi við Iþróttakennaraskólann í Prag. Hann er ®inn af reyndustu leikmönnum liðsins. Hann hef r leik ð með landsliðj Tékka í sl. 5 ár og ferðast með lið inu um alla Evrópu. Hann lék áður með Sparta Z zkov og komst í úrslit með því 1-ði í ung lingameistaramótinu 1962. Hann var tvisvar valinn í 1 ð í Evrópumeistarakeppn ina, en gat ek&i keppt vegna anna við námið. Milan Voracka er ógift- ur, hefir gaman af knatt spyrnu og heldur þá jafn an með Slavia Prag, sem er skæðast, keppinautur Sparta í þe rri íþrótt. VIÐ LAUGAVEGINN. innund- ir Snorrabraut, þar sem 'nú er Stjörnubíó, var eitt sinn ræktað tún, sem kallað var Skellur. Á þessu túni var Glímufélagið Ár. mann stofnað undir berum himni um hávetur, 15. desember árið 1888, af 20—30 glímumönn- um, sem voru að ljúka glímuæf- SPORT gefur KKÍ knetti Iíákon Jóhannsson, for stjóri verzlunarinn.ar SPORT, Laugavegi gaf Körfuknattleikssamband inu nokkra knetti nýlega, frá VOIT, hinn frægu verksmiðju. Hákon sagði í stuttu ávarpi, að sér væri sérstök ánægja að eiga samskipti v ð sambandið og óskaði KKÍ til hamingju með Norðurla’ndamótið um páskana og áleit árangur íslenzka landsl.ðs ins í mótinu mjög góðan. ingu þarna á vellinum. í dag kannast víst flestir við Glímufélagið Ármann, sem orð- ið er eitt stærsta og þróttmesta íþróttafélag landsins með fjölda íþróttagreina „innan sinna vé- banda. Saga Ármanns er orðin lengri en saga nokkurs annars íslenzks íþróttafélags, og ferill félagsins í þess} 80 ár er við- burðaríkari og merkari en svo, að honum verði gerð skil í fáum orðum. Það var^ engin tilviljun að glímumenn urðu fyrst;r til að reisa merki íþróttahreyfingarinn- ar á íslandi. Glíman er íslenzk íþrótt, sköpuð hér á landi, og þessi íþrótt lifð; alltaf með þjóð- inni, þótt flest annað, er til menningar horfði, legðist mður á hinum myrku öldum nýlendu. kúgunar og niðurlægingar á ís- landi. Þegar íslendingar taka að rétta úr kútnum, verða íþrótt- irnar beinlínis máttargiafi i sjálf stæðis- og framfarabaráttu íslend iinga, og þar var glíman — hin íslenzka íþrótt — i fyrirrúmi og samofin sjálfri þjóðfrelsisbar- áttunni. Góður undirbúningur handknattleiksfólks Eftirtaldir handknattlciks menn hafa verið valdir til sérsiakra æfinga vegna lands lc kja í janúar og febrúar: Hjalti Einarsson, EH, Birg ir Finnbogason, FH, Geir Hallsteinsson, FH, Örn Hall steinsson, FH, Auðunn Ósk arsson. FH, Þorste nn Björns son, Fram, Björgvin Björg yinsson, Fram, Sigurbergur Sigsteinsson, Fram, Ingólfur Óskarsson, Fram, Sigurður Einarsson, Fram, Ásgeir Elí ’asson. ÍR, Ágúst Svavarsson, ÍR, V Ihjálniur Sjgurgeirs son, ÍR. Jón Hjaltalín'sMagn ússon, Víking, Eínar Magpús sson, Víking, Þórarinn ÓJafs son, Víklng, Stefán Jónssön- Haukum, Þórður Sigurðsson, Haukum, Ólafur ÓlafssOn, Haukum, Ólafur Jónsson, Val, Jón Karlsson, Val, Bjarni Jónsson, Val og Emil Karlsson, KR. Le'kfð verður við Svía 12 og 14. janúar, við Spánverja 25. og 26. janúar. Þessir leik ir fara fram í Laugardals höllinni. Þá fer landsliðið t‘l Svíþjóðar og Danmerkur í byrjun febrú’ar og leikur við Svía í Halsingborg 7. febrú ar og í Helsingör 9. febrúar. Loks Kaupmannahöfn og Rsykjavík, borgarlíeppni í Kaúpmannaköfn 11. febrúar. Æfjngaprógram verður strangt um hátíðarnar, 'alls verða 9 æfingar og leiknjr verða nokkrir æfingaleikir. Lokaþáttur und'rbún'ngsins er pressulejkur 4. janúar. Það voru tveir menn, sem í góðri samvinnu voru frumkvöðl. ar að stofnun Ármanns og stjórnuðu því í upphafi. Það voru þeir Pétur Jónsson blikksmiður og Helgi Hjálmarsson, síðar prestur á Grenjaðarstað. Þeir voru báðir glæsilegir íþrótta- menn og miklir kunnáttumenn í glímu. Pétur Jónsson var ætt aður úr Þ:ngvallasveit, og vjð nafngift félagsins mun hann lirfa liaft í liuga nágranna sinn pf æskustöðvunum — Ármann í Ármannsfelli, sem fornar sagn- ir herma að staðið hafi fyrir gHmumótum ýmsra kappa úr þjóðsagnahe:minum. Félagið var endurslcipulagt árið 1906, en bá hafði starfið ver. ið með daufara móti um tveggja ára skeið. Þó var alltaf æft reglu lega í félaginu allt frá stofnun þess, og glímumót og glímusýn-^ ingar voru nær því á hverju ári, oftast á þjóðhátíðardaginn 2. ágúst. Með endurskipulagning- unni liófst mikið blómaske’ð hjá félaginu. Fyrsta Skjaldarglíma Ármanns var háð 1908 og þátt- taka í íþróttastarfi félagsjns er lífleg. Ármann hefur frá öndverðu verið uppruna sínum trúr, það er, hann hefur sýnt glímunni sérstaka rækt, og varðveitt þann- ig föðurleifð sína, ef svo mætti segja. En um 1920, þegar Ár- menningum tók að fjölga veru- lega og félaginu að vaxa fiskur um hrygg, fara fleiri íþróttagrein ar að bætast á starfsskrána. Var þetta í samræmi við eflingu og þróun íþróttalífs í landinu, sem smám saman varð fjöJskrúðugra en í árdögum íþróttahreyfingar- innar. í dag eru eftirtaldar í- þróttagreinar æfðar innan Ár- manns: glíma, fimleikar, frjáls- ar íþróttir, sund, sundknattleik- ur. liandknattleikur, kiirfuknatt- leikur, skíðaíþrótt’r, judo, róður, Jyftingar, borðtennis og knatt- spyrna, Félagið vinnur stöðugt að'því að reisa íþróttamannvirki fyrir starfsemi sína. Má þar nefna íþróttasvæði Ármanns við Sig- tún, þar sem einn:g er risinn fvrsti áfangi félagsheimilis. Það hefur valdið Ármenningum von- brigðum, að framkvæmdir á í- þróttasvæðinu Iiafa tafíst vegna skipulags á umferðaræðum Reykjavíkurborgar, en nú er skipuJags og framkvæmdaáætlun tilbúin, og framkvæmdir hefjast næsta vor. Þá á félagið báta- skýlj suður við Nauthólsvík, en þar er athafnasvæði róðrardeild- arinnar. Skíðaskáli félagsins í Jósepsdal hefur löngum verið ein vinsælasta skíðamiðstöð Reykvíkinga. Skálinn var nýlega stækkaður og bættur að öllum útbúnaði og nýr vegur lagður til Jósepsdals. Við allar þessar fram kvæmdir hafa Ármenningar unnið mikið og fórnfúst sjálf- boðaliðsstarf, sem margar kyn- slóðir eiga eftir að njóta góðs af. Hinir ýmsu íþróttaflokkar Ár- manns hafa farið meira en 30 keppni- og sýningaferðir til ann- arra landa og borið hróður ís- lenzks íþróttastarfs víða meðal erlendra þjóða. Hér heima eru* íþróttasýníngar Ármenninga orðnar fleiri en tölu verði á kom. ið um allt land. Það þykjr sjálfsagt máJ í dag að unglingar iðki íþrótt;r, og ráðamenn allra nútímaþjóðfé- Jaga liafa fyrir löngu skilið þýð ingu íþróttanna í því skyni að ala upn tá‘pm;kla og starf.sama æsku. íþróttir þykja sjálfsagður þáttur í skyldunáminu, en þegar því lýkur, tekur lpn frjálsa í- þróttahreyfing við því æskufólk-;. sem vill efla he;lbrigði sína, hreysti o? félagshyggju með holl- um íþróttaiðkunum og félags- störfum. Á Jöngu starfsskeiði sfnu hefur Glímufélagið Ármann átt sjnn góða hlut í upoeldi og þroska þúsunda áeskúfólks. sem iðkað hafa íþróttir og unnið fé- lagsstörf í Ármanni. Undir merki Ármanns hafa ótaldir Iþrótta- menn og íþróttakonur háð marga eftirminnilega keppni, unnið marga glæsta sigra og tekið þátt í fjölmörgum íþróttasýningum, bæði heima fyrir og á erlendum vettvangi. Ármann er orðinn áttræður, en hann er síungur, vegna þess að æskan endurnýjar hann sí- fellt með ferskum kröftum, og starfar saman innan vébanda lians. Ármann liefur líka átt þeirri gæfu að fagna, að njóta starfskrafta margra dugmikilla og hæfra forystumanna, þjálfara og eldrj félaga, sem unnið hafa með unga fólkinu og miðlað því Frh. á bls. 12. Norðurlanda- mót unglinga í marz Undirbún'ngur er hafinn fyrir þátttöku í Norðurlanda mótum pilta og stúllona. Mót in fara fram í Lögstör í Dan mörku og Vanersborg, Sví þjóð 21,—23. marz. Þjálíarar stúlknanna 'Sru Þórarinn Ey þórsson og He nz Steinmann. Þjálfarar piltanna eru Slgyr bergur Sigsteinsson og Hjlp> ar Björnsson. Handknattleiks fólkið fer í þolpróíanir regfú-' lega hjá Jóni Ásgeirssyni.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.