Alþýðublaðið - 13.12.1968, Side 14

Alþýðublaðið - 13.12.1968, Side 14
14 ALÞYÐUBLAÐIÐ 13- desember 1968 Smáa itf/ai • Heimilistækjaviðgerð- ir. Þvottavélar, hrærivélar og önn ur heimilistæki, raflagnir og rafmótoravindingar. Sækjum sendum. Bafvélaverkstæði H.B. ÓLASONAR, Hringbraut 99, simi 30170 heimasíml 18667. Bílasprautun — Ódýrt Með því að vinna sjálfur bílinn undir sprautun,getið þér yður að kostnaðarlitlu fengið hann sprautumálaðan með hinum þekktu háglansandi WIEDOLUX lökkun. — Upphitað húsnæði. WIEDOLUX-umboðið. Sími 41612. Millivegg j aplötur Munið gangstéttarhellur og milli veggjaplötur frá Helluveri, skor steinssteinar og garðtröppur. Helluver, Bústaðabletti 10, sími 83545. Bílaviðgerðir Qeri við grindur á bílum og annast ails konar járnsmíði. Vél smiðja Sigurðar V. Gunnarsson ar, Sæviðarsundi 9----Sími 34816 (Var áður á Hrísateig 5). • • Ohuhennó ici •Sigmundur dSigurgeiróóun ^yimi 325/8 Vélhreingerning Glófteppa. og húsgagnahreins. un. Vanir og vandvirkir menn. Ódýr og örugg þjónusta. — ÞVEGILLINN, slmi 34052 og 42181. Loftpressur til leigu f öll minni og stærrl verk. Vanlr menn. JACOB JACOBSSON. 8iml 17604. Allar myndatökur óskað er. — Áhaldaleigan, gamlar myndir og stækkum. Ljósmyndastofa SIGUltÐAR GUÐ.MUNDSSONAR, Skólavörðustíg 30. Sími 11980. Hreingerningar Teppahreinsun. Húsgagnahreinsun. Vönduð vinna, sanngjarnt verð. MAGNÚS. — Sími 22841. ökukennsla Æfingatímar, kennl á Volkswagen 1500. Timar eftir samkomulagi. Uppl. í Síma 2 35 7 9. Jón Fétursson. Húsgagnaviðgerðir Viðgerðir á alls konar gömlurt húsgögnum, bæsuð, póleruð oj máluð. Vönduð vinna. — Hús gagnaviðgerðir Knud Salling Höfðavik við Sætún. _ Sim) 23912 (Var áður á Laufásvegi 19 og Guðrúnargötu 4.) Húsbyggjendur Vlð gerum tiiboð f eldhús. lnnréttingar, fataskápa og sólbekki og fieira. Smíðum f ný og eldri hús. Veitum greiðslufrest. Simi 32074. Húsbyggjendur athugið Getum bætt við okkur smiði á eldhús og svefnherbergisskáp. um, sóibekkjum og fleira. Upplýsingar í síma 34959. TRÉSMIÐJAN K-14. INNANHÚSSMÍÐI Gerum til f eldhúsinnrétt. lngar, svefnherbergisskápa, sólbekki, veggklæðningar, úti- hurðir, bilskúrshurðir og gluggasmíði. Stuttur afgreiðslu frestur. Góðir greiðsluskil máiar. TIMBURIÐJAN. Síml 36710. Jarðýtur — Traktors- gröfur. Höfum til leigu litlar og stór ar jarðýtur, traktorsgröfur bíl. krana. og flutningatæki til ailra framkvæmda, innan sem utan borgarinnar. Jarðvinnslan s.f. Siðumúla 15. Símar 32480 og 31080. ^^^iarövíimslan sf Ökukennsla Létt, Iipur 6 manna bifreið. Vauxhaii Veiox. GUÐJÓN JÓNSSON. Sfmi 3 66 59. Brúðarkjólar til leigu. Stuttir og síðir hvítir og mislit ir brúðarkjólar til leigu. Einnig slör og höfuðbúnaður. Sími 13017. Þóra Borg} I aufásvegi 5. Skurðgröfur Ferguson skurðgröfu til allra verka. — Sveinn Árnason, véla leiga. Sími 31433, heimasimi 32160. Kaupum allskonar hreinar tuskur. BÓLSTURIÐJAN Freyjugötu 14. Nýjung í teppahieinsun Við hreinsum teppi án þess að þau blotni, Trygging fyrir þvi að teppin hlaupi ekki eða líti frá- sér. Stuttur fyrirvari. Einnig teppaviðgerðir, _ Uppl. í veral. Axminster sími 30676. Bifreiðaviðgerðir Ryðbæting, réttingar, nýsmíði, sprautun, plastviðgerðir og aðr ar smærri viðgerðir. Timavinna og fast verð. — JÓN J. JAKOBSSON, Gelgjutanga við Elliðavog. Sími 31040. Heimasími 82407. V olks wageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti _ Hurðir — Vélarlok ___ Geymslu lok á Volkswagen f ailflestum lltum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin. _ Bílaspraut un Garðars Sigmundssonar, Skip holti 25, Símar 19099 og 20988. SMURT BRAUÐ SNITTUR - ÖL - GOS Opið frá kl. 9. Lokað kl. 23.15. Pantið tímanlega í veizlur BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 1-60.12. Ökukennsla HÖRÐUR RAGNARSSON. Kenni á Volkswagen. Sími 35481 og 17601. Flísa mosaik og múrhúðun Annast stærri og minni verk i múrhúðnn flísa og mósaiklögn um. Vönduð vinna. Nánari upplýsingar í síma 52721 og 40318. REYNIR HJÖRLEIFSSON. WESTIN GHOUSE KITCHEN AID FRIGIDARIRE----------- WASCOMAT viðgerðaumhoð. Við önnumst viðgerðir á öllum heimiiis. tækjum. Rafvélaverkstæði AXELS SÖLVASONAR, Ármúla 4. Sími 83865. Heimilistækjaþjón- ustan Sæviðarsundi 86. Sími 30593. — Tökum að okkur viðgcrðir á hvers konar hcimilistækjum. — Sími 30593. rrésmíðaþ j ónustan veitir húseigendum fullkomna viðgerða. og viðlialdsþjónusi:u á tréverki húseigna þeirra asam breytingum á nýju óg eldra hú næði. Látið fagmenn vmna verkið. — Sími 41055. PIANO Gott liljóðfæri er gulls í gildi. Nokkur þíanó fyrirliggjandi. IIELGITTA MAGNÚSSON, Ránargötu 8, sími 11671. Mál og mennrng Framhald af bls. 5 SNARAN skáldsaga eftir Jakobínu Sigurðardófctur. 120 bls. Verð í b. kr. 200,00 + sölusk. Snaran er fimmta bók og önn- ur skáldsaga hinnar þingeysku skáldkonu. Sagan gerist á ó- komnum tímum, þegar íslend. ingar eru orðnir stóriðjuþjóð, en varpar jafnframt ljósi á sögu síðustu áratuga. MANNSÆVI I: BERNSKA OG SKÓLAÁR eftir Konstantín Pástovskí. Halldór Stefánsson þýddi. 287 bls. Verð í b. kr. 360,00 + sölusk. Sjálfsævisaga Pástovskís (f. 1893, d. 1968), sem hefur verið að koma út á vesturevrópskum tungumálum nú á síðustu árum, er hvarvetna talin eitt merkasta rit sovézkra bókmennta. Fyrsta bindi sjálfsævisögunnar, sem nú birtist á íslenzku, kom fyrst út í Sovétríkjunum árið 1947. Annað bindi verksins fjallar um stríðsárin fyrri og upphaf bylt- ingarinnar 1917, og kemur út á íslenzku á' næsta ári. JÓLIN KOMA eftir Jóhannes úr Kötlum. Með myndum eftir Tryggva Magnússon. 32 bls. Verð kr. 80,00 + sölu- sk. Sjötta prentun barnabókar, sem alltaf er jafnvinsæl. Fyrr á árinu komu út þessar bækur: JARÐFRÆÐl eftir Þorleif Einarsson. 335 bls. Verð í b. kr. 400,00 + sölusk, VIÐREISN í WADKÖPING Skáldsaga eftir Hjalmar Berg. man. Njörður P. Njarðvík þýddi. 283 bls. Verð í b. kr. 270,00 + sölusk. VELJUM ÍSLENZKT-rÍ^^ ÍSLENZKAN IÐNAÐ Hellu, Rangárvöllum. Söluþjónusta — Vöruafgreiðsla ÆGISGÖTU 7 — Símar 21915 — 21195. Tvöfalt einangrunargler framleitt úr úrvals vestur-þýzku gleri — Framleiðsluábyrgð. — LEITIÐ TILBOÐA — Eflið íslenzkan iðnað — Það eru viðurkenndir þjóðarhagsmunir. JÓLALJÓSIN í Fossvogskirkjugar&i verða afgreidd í Fossivogskirkj ugarði alla virka daga frá kl. 9—19 frá og með 14. desem ber til hádegiís á Þorláksmessu. Ath. Ekki afgreitt á sunnudögum. Guðrún Runólfs. Loftpressur - gröfur Tökum að okkur múrbrot og sprengingar og einnig gröfur tll leigu- Vélaleiga Sinionar Símonarsonar, sími 33544- DR. ÁRNI HELGASON, ræðismaður i Chjcago, lézt þar i borg þann 10 þ.m. Aðstandendur.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.