Alþýðublaðið - 13.12.1968, Side 15

Alþýðublaðið - 13.12.1968, Side 15
13- desember 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 15 Fimm gibbonapar plús tveir simpansar plús tvö sníkjudýr—■. daginn eftir voru sjö apar með s j ö sníkjudýr á bakinu. Þetta vissu þeir tveim klukku. stundum eftir að ég lagði af stað til Kansas City, en enginn lét Karlinn vita. Ef hann hefði fengið að vita það, hefði hann skilið, að það var tii einskis að fara til Kansas City. Borgin hlaut að vera mettuð af sníkju- dýrum. Ég hefði jafnvel komizt að sömu niðurstöðu sjálfur. Ef Karlinn hefði vitað um gibbon- apana hefðum við aldrei gert árásina. — Ég sá útsendinguha, sem forsetinn var í, sagði dr. Varg. as við mig. — Voruð þér ekki máðurinn, sem... ég á við, vor- uð þér ekki ... — Jú, ég var „maðurinn, sem ...” sagði ég. — Þá getið þér útskýrt bæði eitt og annað þessu viðvíkjandi. — Kannsk; ætti ég .að geta það, sagði ég dræmt, — en ég get það bara ekki. —Mér hefur skilizt, að . .. fórnarlömbin muni, livað fyrir þau kom. — Sum og sum ekki. Ég reyndi að útskýra fyrir honum, að mann skipti það engu máli, hvað sníkjudýrin gerðu. — Gæti það gerzt meðan þið sofið? — Kannski. Kannski meðan við sofum, en það eru fleiri tímar, sem er erfitt að muna allt á. Til dæmis meðan á ,,sam- runa” stendur. Ég útskvrði það og hann ljóm- aði. —Nú, þér eigið við „teng- ingu”. — Nei, ég átti við „samruna”. — Við eigum báðir við það sama. SkUjið þér það ekki. Teng ing og skioting — þeir auka kyn sitt að vild, þegar hýsillinn get- ur veitt þeim nógan kraft til þess. Kannski þurfa þeir >aðeins að tengjast einu sinni til að geta skipt sér. Og á augabragði eru tvö sníkiudýr orðin fjögur. Ef þetta var satt — og ég virti giggonapana fyrir mér, sé ég enga ástæðu til að efast um sannleiksgildi orða hans — hver var þá ástæðan fyrir því að við höfðum beðið eftir sendingun- um meðan ég vann í klúbbn- um? Eða höfðum við ekki beð- ið? Ég vissi það ekki. Ég gerði aðeins það, sem mér var skipað að gera og sá aðeins það, sem var sett fyrir framan augun á mér. En ég skildi vel núna, hvernig komið var fyrir Kansas City. Það hafði verið nóg af „hús dýrum” og þar hafði lent fljúg- andi djskur með miklu magni af sníkjudýrum. Þau höfðu aukið kyn sitt til að yfirtaka alla íbú. ana. Ef við gerum ráð fyrir þvf, að það hafi verið þúsund sntkju- dýr í geimskipinu, sem gert er ráð fyrir að hafi lent nálægt Kansas City. Ef við gerum ráð fyrjr að þeir auki kyn sitt, ef þöi*f krefur einu sinni á sólar- hring. ' ' Á fyrsta degi höfum við þús- und sníkjudýr. Á öðrum degi, tvö þúsund. Á þriðja degi, fjögur þúsund. Og eftir viku eða á áttunda degi, EITT HUNDRAÐ OG TUTTUGU OG ÁTTA ÞÚSUND SNÍKJUDYR! Eftir tvær vikur rúmlega SEXTÁN MILLJÓN SNÍKJU- DYR! En við vissum ekki, hvort þeir gætu skipt sér oftar en einu sinni á sólarhring. Við vissum ekki heldur, hvort'fljúg- andi diskur gæti borið meira en þúsund sníkjudýr í einu. Kannski gat hann borið tíu þúsund. — jafnvel meira. Tíu þúsund sníkju dýr, sem skjptu sér tvisvar á sólarhring. Eftir tvær Vikur yrðu . . . RÚMLEGA ÞRJÁR TRILLJÓNIR SNÍKJUDYRA Talati var alltof há' til að hægt væri að taka hana alvai'- lega. Það eru ekki svo margir menn til á jörðjnni og ekkj einu sinni þótt við teljum apanáíaeð. Eg vissi að innan skalnms gætum við naumast lítiðgupp úr sníkjudýrahrúgunni. |Mér leið verr en í Kansas City.i j Dr. Vargas kynnti migæfyrir dr. Mcllvaine frá Stpshson stofnuninni. McIIvaine varTsam. anburðarmálfræðingur og hafði skrifað bók, sem hét — Mars, Venus og Jörðin. jp- Það leit út fyrir að Vargas^gerði ráð fyrir, að ég yrði Iti’ifinn, en ég hafði ekki lesið bókina. Og hvernig er hægt að gera sér grein fyrir Marsbúum, sem voru allir dauðir löngu áður en við fórum að sveifla okkur grein af grein? Þeir töluðu saman og ég horfði á gibbonapana. Svo spurði Mcllvaine: — Hvað tek- ur samruninn langan tima? — Tengingin, leiðrétti Var- gas. — Samruninn, sagði Mcllva- jne. — Það kalla allir það sam- runa nú orðið. — En doktor, sagði Vargas, allar frumur skiptast með sam- runa .... — Við vitum ekkj, hvort þessi sníifudýr ’hafa ífrumur, litninga, eða ....... jVarjglas i.-o^.tóeý.j y—Eírek|cjl hægt að gera ráð fyrir því, að þær h.tfi þá eitthvað, sem telja mætti sambærilegt við litninga? spurði hann öskrandi reiður. — Hví skildum við gera það? Þér hugsið ekki rökrétt, herra minn. Aðeins eitt eiga allar líf- verur sameiginlegt og það er lífslöngunin. — Og að auka kyn sitt, sagði Vargas. — En ef lífveran er ódauð- leg og þarf aldrei að auka kyn sitt? — En ó.. Vargas yppti öxl- um. — Við vitum, að þau auka kyn sitt. Hann benti til ap- anna. — Og ég held því fram, sagði Mcllvaine, — að þeir séu ekki að auka kyn sitt, heldur að skipta sér eins og einsellungar gera. Nei, það er hægt að ein- beita sér svo mjög að einsell- ungum, svo að menn gieymi öllu öðru. — Hvar, sem við höfum far- ið . .ó sagði Vargas. McIIvaine greip fram í fyrir lionum. — Mannlegt, jarðlegt, sóllegt.....Við tölum eiris og sveitamenn. Kannski eru þessar verur komnar hingað utan úr sólkerfinu. — Nei, hrópaði ég. Ég sá fyrir mér plánetu og tunglið Titan og mér varð illt, Þeir hlustuðu alls ekki á mig. Mcllvaine hélt áfram að tala. — Ef við virðum einsellung- inn fyrir okkur. Einsellung, sem er fullkomnari en sá einsellung- Glugga- og dyraþéttingar Þéttum opnamega glugga úti og svalahurðir. Varanleg þétting — nær 100%. Þéttum í eitt skipti fyrir öli með ,.Slottslist- en“. Ólafur Kr. Sigurðsson og Co. Sími 83215 — 38835. BIFREIÐAEIGENDUR Tökum aS okkur réttingar, rySbætingar, rúSuísetningar o.f|. Tímavinna eSa fast verStilboS. OpiS á kvöldin og urn helgar- ReyniS viSskiptin- — RÉTTINGAVERKSTÆÐI KÓPAVOGS Borgarholtsbraut 39, sími 41755. Bifreiðaeigendur athugið LjósastilDiingar og allar almennlar bifreiiða- viðgerðir. BIFREIÐAV ERKSTÆÐI N. K. SVANE Skeifan 2 — Sími 34362. ÓDÝRIR SKRIFBORÐSSTÓLAR Fallegir. þægilegir og vandaðir. Verð aðeins kr. 2.500,00. G. Skúlason og HlíSbsrg h f- Þóroddsstöðum Sími 19597. ATHUGIÐ Geri gamlar hurðir sem nýjar, skef upp. olíuber og lakka. Olíuber einnig nýjar hurðir og viðarklæðningar utanhúss. Fjarlægi málningu af útihurðum og harðviðarlita þær- GUÐMUNDUR DAVÍÐSSON. SfMi 36857- HÚSGÖGN Sófasett, stakir stólar og svefnbekkir. — Kiæði gömul riús- gögn. — Úrval af góðu áklæði, — meðal annars pluss í mörgum litum- — Kögur og leggingar- BÓLSTRUN ÁSGRÍMS. Bergstaðarstræti 2. — Sími 16807. Imtrömmim ÞOBBIÖBHS BENEDIKTSSONAR J'ngóUssSraati 7

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.