Alþýðublaðið - 14.12.1968, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 14.12.1968, Qupperneq 1
ÚTVARPSVIKAN 74. - 27. desember 1968 Menningarsjoöur gefur út Forsyte-söguna Á mánudagskvöld verSur Forsyte-sagan flutt að vanda, en hana má hiklaust telja vin- sælasta efnj íslenzka sjón- varpsins á þessu ári; fer hér sem víða annars staðar, að menn vilja af engum þætti missa. Verður ekki betur séð, en þetta stórvirki brezka Nóbelsskáldsins Galsworthys sé hið bezfa fallið til kvik- myndunar,- svo viðamikil og spennandi sem sagan er. Eins og allir íslendingar vita, hefur Vikan að undan- förnu birt útdrætti ur For- syte-sögunni og verið lesin upp til agna fyi'ir bragðið; — hins vegar getum við 'flutt sjónvarpsáhorfcndum þá gleðifregn, að Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvina- félagsjns hefur nú gcfið út fyrsta bindi Forsytesögunnar í íslenzkri þýðingu Magnúsar Magnússonar, fyrrum rit- stjóra. Er ekkj að efa, að hún verður með allra vinsælustu jólabófcunum á íslenzkum bókamarkaði í ár, _ _________

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.