Alþýðublaðið - 15.12.1968, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.12.1968, Blaðsíða 1
JónúrVör: Hef ég jbd enn átt dag Hef ég þá enn átt dag ]! ein,n sólskinsdag eftir draumlausa nótt? ]! Skýin eru hvít ritningabrauó, (i stórhundruð smárra fiska hundruð hundraða ]! synda í sólglitrandi torfum yfir jörðinni, ]! renna í elfum milli barkaðra brauðanna, og munu Ienda á vötnum og grænum túnum, líkt og fuglar komnir frá suðrænum biblíulöndum með orð guðs. Hver hefur þá opnað myrkar dýflissur þúsund dægra og gefið sjúku hj'arta þessa dýrð? Þakklátum huga mettast ég af orði brauðsins og fiskanna. Fagnandi syng ég: Ó, eina bjarta stund. Kvæðig er úr nýrri ljóðabók Jóns úr V'ör, Mjallhvítarkistan, seta Al- menna bókaíélagið gefur út í haust.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.