Alþýðublaðið - 18.12.1968, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 18.12.1968, Blaðsíða 11
18. desember 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ II Miðvikudagur 18. desember 1968. 18.00 Lassí. 18.25 Hrói höttur. íslenzkur texti: Ingibjörg Jóns dóttir. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.35 V bókaflóðinu. Síðari hluti. Umsjón: Markús Örn Antonsson. 21.00 Hjónalíf. (The Marrying Kind). Bandarísk kvikmynd gerð af Judy Holliday, Aldo Ray, Madge Kennedy og Sheila Bond. Leik. stjóri: Gcorge Cukor. íslenzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 22.30 Dagskrárlok. wmm*. .... Miðvikudagur 18. desember. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfim'i. Tón leiRar. 8.30 Fréfttir og veður fregnir. Tónleikar. 8.55 Frétta ágrip og útdráttur úr forustu. greinuin dagblaðanna. Tónleik ar. 9.30 Tilkynningar. Tónleik ar. t.50 Þingfréttir. 10.05 Frétt ir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 íslenzkur sálmasöngur og önn ur kirkjuónli9t 11.00 Hljómplötu safnið (endurtekinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráiin. Tónleikar. 12.25 Til kynningar. 12.25 Fréttir og veður fregnir. Tilkynningar. Tónleik ar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, senn heima sitjum. Stefán Jónsson les þýðingu sína á söguniii ^Silfurbeltinu" eftir Anitru. 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. Don Costa og hljómsveit hans leika metsölulög. Cliff Richard syngur syrpu af andlegum lög um. Svend Olof Walldoff og hljómsveit hans flytja sænsk lög. Robert Preston, Shirley Jones o. fl. syngja lög eftir Meredith Willson úr kvikmynd inni „The Music Man.“ 16.15 Veðurfregnir. Klassísk tónlisí:. Jean Pierre Rampal og A1 fred Holecek leika Sónötu fyrir flautu og píanó eftir Prokofjeff. 16.40 FramVJurðarkennsla 1 esperanto og þýzku. 17.00 Fréttir. Lestur úr nýjum barnabókum. 17.40 Litli barnatíminn. Unnur Halldórsdóttir og Katrín Smári tala við börnin og fá þau til að taka lagið. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Símarabb. Stefán Jónsson talar við fólk hér og hvar. 20.00 Norsk tónlist. a. Serenata fyrir fimm blásturs hljóðfæri eftir Fartein Valen. Norski blásarakvintettinn leik ur. b. Kaprísur efiir Bjarne Hru stad. Bjarne Larsen leikur á fiðlu og Arne Sletsjöe á lágfiðlu. 20.20 Kvöldvaka. a. Lestur fornrita. Halldór Blöndal les Víga~Glúms sögu (5). b. Lög eftir Bjarna Þorsteins son. Ólafur Þ. Jónsson syngur. Ólafur V. Albertsson leikur und ir. c. Austfirzkur íslendingur. Eiríkur Sigurðsson fyrrverandi skólastjóri flytur erindi um Ríkarð Jónsson myndhöggvara. d. Heiðaljóð. Valdimar Lárusson les kvæði eftir Gísla H. Erlendsson. e. Jón frá Hamragerði. llalldór Pétursson flytur frá söguþátt. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Þriðja stúlkan“ eftir Agöthu Christie. Elías Mar les. (4). 22.40 „Rústir Aþenu“, fantasía eftir Liszt um stef eftir Beethoven. Egon Petri leikur ápíanó m5,*ð Fílharmoníusveit Lundúna; Leslie Heward stj. 22.50 Á hvítum reitum og svörtum. Sveinn Kristinsson flytur skák þátt. 23.25 Fréttir í stuttu máli. jjiagskráriok. JélassiarkafiiErinsi í ^öumaskál- anetim vig ^lýfeýjaveg. MikiB og gott úrval eins og á undanförnum árum- Jólaskreytingar alls konar, mikið af fallegum kertaskreytingum, góðar — fallegar — ódýrar jólagjafir. Krossar — kransar — úrval af blómavösum, og margt fleira. Það kostar ekkert að líta inn, og sannfærast, viðskiptavinir mín*v. — Lítið inn. — IVIeð fyrirfram þökk fyrir viðskiptin. BLÓMASKÁLINN, við líýbýlaveg. Sími 40980- ^ Kvikm&ndahús HÁSKÓLABÍÓ sími 22140 Byltingarforkólfarnir (What happened at Campo Grande). Sprenghlægileg litmynd frá Rank. Framleiðandi Ilugh Stewart. Leik stjóri Cliff Owen. íslenzkur texti. Aðalhlutverk: ERIC MORECAMBE ERNIE WISE. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARFJARÐARBÍÓ sími 50249 Leyniinnrásin Spennandi amerísk mynd í litum Sýud kl. 9. LAUGARÁSBÍÓ sími38150 Táp og fjör Sérlega skemmtileg ný amerísk músik-gamanmynd í litum og cinemascope. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ^ NÝJA BÍÓ sími 11544 Tveggja mynda sý'ning Höll Satans Dularfull og spennandi hrollvekju- mynd. Heimsendir? Æsispennandi ævintýramynd um innrás frá öðrum hnöttum. b'«nvaðar yngri en 16. Sýndar kl. 5 og 9. STJÖRNUBÍÓ smi 18936 Ormur Rauði — ÍSLENZKUR TEXTI — Spennandi amerísk stórmynd í litum og Cinema Scope um harð fengar hetjur RICHARD WIDMARK. SIDNEY PEITER. Endursýnd ki. 5 og 9. AUSTURBÆJARBÍÓ simi 11384 Víkingarnir koma Hörkuspennandi ný ítölsk kvikmynd í litum og Cinema. Scope scope Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. TÓNABÍÓ sími 31182 Djöflaveiran íslenzkur texti. Víðfræg amerísk mynd í litum og Panavision. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. BÆJARBÍÓ sími 50184 Brostin framtíð Áhrifamikil amerísk stórmynd með íslenzkum texta. TOM BELL BERNHARD LEE LESLIE CARON Sýnd kl. 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 7. HAFNARBÍÓ sími 16444 Hér var hamingja mín Hrífandi og vel gerð ný ensk kvikmynd með SARAH MILES CYRIL CUSACK. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Maðurinn fyrir utan Spennandl og vel gcrS njósnamynd í litum og Cinema Scope, með VAN HEFUN. — fSLENZKUB TEXTI — Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 7. GAMLA BÍÓ simi 11475 Mogambo mieð CLARK GABLE AVA GARNER GRACE KELLY Endursýnd kl. 5 og 9. KÓPAVOGSBÍÓ sími 41985 Víva María íslenzkur texti. Heimsfræg frönsk stórmynd i lit um. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bonnuð innan 12 ára. KLeíhhús ÞJÓÐLEÍKHÚSIÐ Deleríum Búbónis cftir Jónas og Jón Múla Árnasyni. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Ballettmeistari: Colin Russell. Hljómsveitarstjóri: Carl Billich. Frumsýning annan jóladag kl. 20. Önnur sýning laugardag 28. des. kl. 20. Fastir frumsýningargestir vitji að- göngumiða fyrir föstudagskvöld. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Nanna Egils Bjömsson LJÓÐA- OG ARÍU- KVÖLD í Austurbæj arbíói, Reykjavík, f;lmmtudaginn 19. des- ember 1868 kl. 7,15. UnairieiK annast Gísli Magnússon. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Lárusar Blöndal og Sigfúsar Eymundssonar. OFURLfTIÐ MINNISBLAÐ ★ MæOrasiyrKsneínd. Munið jólasöfnun Mæðrastyrks. nefndar. Munið einstæðar mæður með börn. Munið sjúkt fólk og gam* alt. Mæðrastyrksnefnd. Gleðjið fátæka íyrir jólin. Mæðrastyrksnefnd. ■fr Frá Blindravinafélagi íslands. Eins og að venju tökuin við á móti jólagjöfum til blindra, seni við munuin koma til hinna blindu manna fyrir jólin. Blindravinafélag íslands, Ing. 16. / « ✓ ■ er 14906 EIRRÖR Kranar, fittings, einangmn o. fl. til hita- og vatnslagna. Burstafell byggingavöruverzlan Réttarholtsvegi S. Sími 38840. Kaupum hreinar lérefts- tuskur PRENTSMIÐJA ALÞÝÐUBLAÐSINS

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.