Alþýðublaðið - 18.12.1968, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 18.12.1968, Blaðsíða 14
14 ALÞYÐUBLAÐIÐ 18. desember 1968 Smáaufilúsinfinr Heimilistæk j aviðgerð- ir. Þvottavélar, hrærivélar og önn nr heimiiistæki, radagnir og rafmótoravindingar. Sækjum sendum. Bafvélavcrkstæöi H.B. ÓLASONAB, Hringbráut 99, sími 30470 helmasíml 18667. Bííasprautun — Ódýrt Með því að vinna sjálfur hílinn undir sprautun.getið þér yður að kostnaðarlitlu fengið liann sprautumálaðan með hinum þekktu háglansandi WIEDOLUX lökkun. — Upphitað húsnæði. WIEDOLUX-umboðið. Sími 41612. Millivegg j aplötur Munið gangstéttarheliur og milll veggjaplötur frá Helluveri, skor stelnssteinar og garðtröppur. Helluver, Bústaðablettl 10, sími S354S. Bílaviðgerðir Geri við grindur á bílum og annast alls konar járnsmíði. Véí smiðja Sigurðar V. Gunnarsson ar, Sæviðarsundi 9----Síml 34816 (Var áður á Hrísateig 5). •S)ími 32518 ‘ V élhreingerning Glófteppa. og húsgagnahrelns. nn. Vanlr og vandvirkir menn. Ódýr og örugg þjónusta. — ÞVEGILLINN, slmi 34052 og 42181. Loftpressur til leigu i ÖU minni og stærrl verk. Vanir menn. JACOB JACOBSSON. Sirnl 17604. Allar myndatökur ðskað er. — Áhaldaleigan gamlar myndir og stækkum. Ljósmyndastofa SIGURÐAR GUÐMUNDSSONAR, Skólavörðustíg 30. Sími 11980. Hreingerningar Teppahreinsun. Húsgagnahreinsun. Vönduð vinna, sanngjarnt verð. MAGNÚS. — Sími 22841. Frá Bókinni Skólavörðustíg 6 Höfum þessa dagana inikið úr. val fallegra bóka. Gjörið svo vel og litið inn. BÓKINN H. F. Sími 10680. Kaupum allskonar hrelnar tuskur. BÓLSTUKIÐJAN Freyjugötu 14. ökukennsla Æringatímar, kennl á Volkswagen 1500. Timar eftir samkomulagi. Uppl. i Síma 2 35 7 9. Jón Pétursson. Húsgagnaviðgerðir Viðgerðir á alls konar gömluir húsgögnum, bæsuð, póleruð o| máluð. Vönduð vinna. — Hús gagnaviðgerðir Knud Salling Höfðavík við Sætún. _ Sími 23912 (Var áðnr á Laufásvegi 19 og Guðrúnargötu 4.) Húsbyggjendur Við gcrum ulboð i eldhús. innréttingar, fataskápa og sólbekki og fleira. Smíðum 1 ný og eldri hús. Veitum greiðslufrest. Sími 32074. Húsbyggjendur athugið Getum bætt við okkur smíði á eldhús og svefnherbergisskáp. um, sólbekkjum og fleira. Upplýsingar i síma 34959. TRÉSMIÐJAN K-14. INNANHÚSSMÍÐI Gerum til i eldliúsinnrétt. ingar, svefnherbergisskápa, sólbekki, veggklæðningar, úti- hurðir, bílskúrshurðir og gluggasmíði. Stuttur afgrciðsiu frestur. Góðir greiðsluskil málar. TIMBURIÐJAN. Sími 36710. Jarðýtur — Traktors- gröfur. Höfum til leigu Utlar og stór ar jarðýtur, traktorsgröfur bö_ krana. og flutningatæki til allra framkvæmda, innan sem utan borgarinnar. Jarðvinnslan s.f. Síðumúla 15. Símar 32480 og 31080. ^^arðvizmslan sf Ökukennsla Létt, lipur 6 manna blfreið. Vauxhall Velox. GUÐJÓN JÓNSSON. Sími 3 66 59. jTjBrúðarkjólar til leigu. Stuttir og síðir hvítir og mislit ir brúðarkjólar til leigu. Einnig siör og höfuðbúnaður. Sími 13017. Þóra Borg} I aufásvegi 5. Skurðgröfur í'grguson skurðgröfu til allra verka. — Sveinn Árnason, véla leiga. Sími 31433, heimasiml 32160. Nýjung í teppahreinsun Við hreinsum teppi án þess að þau blotni. Trygging fyrir því að teppin lilaupi ekki eða liti frá sér. Stuttur fyrirvari. Einnig teppaviðgerðir. _ Uppl. i verzl. Axminster sími 30676. Bifreiðaviðgerðir Ryðbæting, réttingar, nýsmíði, sprautun, plastviðgerðir og aðr ar smærri viðgerðir. Tímavinna og fast verð. — JÓN J. JAKOBSSON, Geigjutanga víð Elliðavog. Sími 31040. Heimasími 82407. V olks wageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir _ Vélarlok _ Geymslu lok á Volkswagen í allflestum lltum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin. _ Bílaspraut un Garðars Sigmundssonar, Skip holti 25, Simar 19099 og 20988. SMURTBRAUÐ SNITTUR - ÖL — GOS Opið frá kl. 9. Lokað kl. 23.15. Pantið tímanlega í veizlur BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Símj 1-60-12, Ökukennsla HÖRDUR BAGNABSSON. Kenni á Volkswagen. Sími 35481 og 17601. Flísa mosaik og múrhúðun Annast stærri og minni verk í múrhúðun flísa og mósaikiögn um. Vönduð vinna. Nánari upplýsingar í sima 52721 og 40318. REYNIR HJÖRLEIFSSON. WESTIN GHOUSE KITCHEN AID FRIGIDARIRE — — WASCOMAT viðgerðaumboð. Við önnumst viðgerðir á öllum heimilis. tækjum. Raívélavcrkstæði AXELS SÖLVASONAR, Ármúla 4. Sími 83865. Heimilistæk j aþj ón- ustan Sæviðarsundi 86. Sími 30593. — Tökum að okkur viðgerðir á hvers konar lieimilistækjum. — Sími 30593. Trésmíðaþ j ónustan veitir húseigendura fullkomna viögerða. og viðhaldsþjónusru á tréverki húseigna þeirra asam breytingum á nýju og eldra hú næði. Látið fagmenn vrana verkið. — Sími 410þ5 PIANO Gott hljóðfæri er gulls í gildi. Nokkur píanó fyrirliggjandi. HELGITTA MAGNÚSSON, Ránargötu 8, sími 11671. o o *FASTEIGNIR FASTEIGNAVAL Skólarörffustíg: SA----H. kaeff Símar 22911 og 19255. HÖFUM ávallt tll sölu Órval al 2ja-6 herb, íbúffum, einbýlishÚB- um og raBhúsum, fullgerffum g* í smíðum í Reykjavík, Kópa vogi, Seltjarnamesi, Garðahrepp og víðar. Vinsamlegast hafið san band vlð skrifstofu vora, ef þéi aetlið að kaupa eða seija fastelgz ir / J Ó N A R A S O K túU Höfum jafnan til sölu fiskiskip af flestum sxærðum. Upplýsingar f síma 18105 og i skrifstofunnl, Hafnarstræti 19. FASTEIGNAVIÐSKIPTI : BJÖRGVIN JÖNSSON ÓTTAR YNGVASON héraSsdómsIögmaSur MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA , BLÖNDUHLÍÐ 1 • SÍMI 21296 SMURT BRAUÐ SNITTUR BRAUÐTERTUR BRAUDHUSIP SNACK BAR Laugavegi 126. sími 24631. Straumsvík Framhald af 1. siðu. og í steingólf, 4 metrum fyr r neðan. Brotnuðu herðablöð mannsins ems og fyrr gre nir frá. Fyrri slys á vinnustaðnum, sem tilkynnt hafa verið til lögreglunnar £ Hafnarf.rði eru þessi <en ýmis smærri óhöpp munu hafa átt sér stað þar líka, án þess að komast á skrá); 5. september hrapaði maður niður af nýbyggingu í Straumsvík og hælbrotnaði á báðum fótum. 14. nóvember meiddist mað ur mikið á hendi er honum varð fótaskortur. Bar hann fyr ,r sig aðra höndina og fór hún í hylki undan rafsuðuvír, með þeim afleið.ngum að höndin skaddaðist mikið. 27. nóvember féll þýzkur starfsmaður af vinnupall. nið ur á steingólf, 12 metra fall og lézt skiömmu síðar. 3. desember féll Spónverji, starfsmaður í Straumsvík, af vinnupalli, 17 metra fall, lenti á steingólfi og beið sam- stund s bana. 4, desember féll maður af vörulyftara og meiddlst illa. 13. desember slitnar dráttar lína í dráttarbát í höfninni við Straumsvík. Lýnan, ásamt krók á enda hennar lentu af miklu afli í höfð. vélstjóra dráttarbátsins, með þeim af- leiðingum að hann höfuðkúpu brotnaði. 16. desember féll ungur Svisslendingur af Pail. í ein- um skálann í Straumsvík. Var fallið rúmir 4 metrar og höf- uðkúpubrotnaði maðurinn. Við þökkum af alhug þeim er sýndu okkur samúð og vinarihug við andlát og jarðarför eiginmanns míns, föður, teingdaföður og afa. RUNÓLFS JÓNSSONAR, frá Sandfelli Öræfum. Guð blessi ykkur öll. Katrín Jónsdóttir, Jónína Runólfsdóttir, Páll Helgason, Runólfur Pálsson, Sveinbjörg Pálsdóttir. Þökkum af alhug öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför SIGURÐAR BJARNASONAR, vélstjóra, Kirkjubrauf 7, Akranesi. Siguriín Jónsdóttir, börn, fengdabörn og barnabörn. .......... ' ■ dii.í.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.