Alþýðublaðið - 20.12.1968, Side 14

Alþýðublaðið - 20.12.1968, Side 14
14 ALÞYÐUBLAÐIÐ 20. desember 1968 Heim ilistæk j aviðgerð- ir. Þvottavélar, hrærivélar og önn nr heimilistæki, raílagnir og rafmoioravindingar. Sækjum sendum. KafvélaverkstæSl H.B. ÓLASONAR, Hringbraut 99, sími 30470 helmasiml 18667. Bííasprautun — Ódýrt Með því að vinna sjálfur bílinn undir sprautun,getið þér yður að kostnaðarlitlu fengið hann sprautumálaðan með hinum þekktu háglansandi WIEDOLUX lökkun. — Upphitað húsnæði. WIEDOLUX-umboðið. Sími 41612. Milliveggjaplötur MuniÖ gangstéttarhellur og mllli veggjaplötur frá Helluveri, skor steinssteinar og garðtröppur. Helluver, Bústaðabletti 10, simi 83543. Bílaviðgerðir Geri við grindur á bílum og annast alls konar Jámsmíði. VéJ smlðja Sigurðar V. Gunnarsson ar, Sæviðarsundi 9 — — SímJ 34816 (Var áður á Hrísateig 5). Simí 32518 Vélhreingerning Olófteppa. og húsgagnahrelns. nn. Vanlr og vandvirkir menn. Ódír og örugg þjónusta. — ÞVEGILLrNN, simi 34052 og 42181. Loftpressur til leigu i »11 mtnni og stærri verk. Vanlr menn. JACOli JACOBSSON. Símt 17004. Allar myndatökur óskað er. — Áhaldaleigan. gamlar myndir og stækkum. _ Ljósmyndasiofa SIGCRÐAR GUÐMUNDSSONAR, Skólavörðustíg 30. Simi 11980. Ilreingerningar Teppahreinsun. Húsgagnahreinsun. Vönduð vinna, sanngjarnt verð. MAGNÚS. — Sími 22841. Frá Bókinni Skólavörðustíg 6 Höfum þessa dagana mikið úr. val fallegra bóka. Gjörið svo vel og lítið inn. BÓKINN II. F. Sími 10680. Kaupum allskonar hrelnar tuskur. BÓLSTURIDJAN Freyjugótu 14. ökukennsla Æfingatímar, kenni á Volkswagen 1500. Tlmar eftir samkomulagi. UppL i Sima 2 3 5 7 9. Jón rétursson. Húsgagnaviðgerðir Vlðgerðir * aUs konar gömluit húsgögnum, bæsu*, póleruð o| máluð. Vönduð vinna. _ Hús gagnaviðgerðir Knud Salling Höfðavík við Sætún. _ Simi 23912 (Var áðnr á Laufásvegi 19 og Guðrúuargötu 4.) Húsbyggjendur Við gerum tilboð í eldhús, innréttingar, fataskápa og sólbekki og fleira. Smíðum f ný og eldri hús. Veitum greiðslufrest. Sími 32074. Húsbyggjendur athugið Getum bætt við okkur smíði á eldhús og svefuherbergisskáp, um, sólbekkjum og fleira. Upplýsingar í síma 34959. TRÉSMIÐJAN K-14. INNANHÚSSMÍÐI Gerum til i eldhúsinnrétt, lngar, svefnherbergisskápa, sólbekki, veggklæðningar, úti- hurðir, bílskúrshurðlr og gluggasmíði. Stuttur afgreiðslu frestur. Góðir greiðsluskil málar. TIMBURIÐJAN. Simi 36710. Jarðýtur — Traktors- gröfur. Höfum til leigu litlar og stór ar jarðýtur, traktorsgröfur bíl_ krana. og flutningatæki til allra framkvæmda, innan sem ntan borgarinnar. Jarðvinnslan s.f. Síðumúla 15. Símar 32480 og 31080. ^ i|||sar5vismslaiiL sf Ökukennsla Létt, llpur 6 manna blíreið. VauxhalJ Velox OUfiJÓN JÓNSSON. Sími 3 66 59. prBrúðarkjólar til leigu. Stuttir og síðir hvítir og mislit ir brúðarkjólar til leigu. Einnig slör og höfuðbúnaður. Sími 13017. I»óra Borg 7 aufásvegi 5. Skurðgröfur Ferguson skurðgröfu til allra verka. — Sveinn Árnason, véla leiga. Sími 31433, heimasiml 32160. Nýjung í teppahreinsun Við hrcinsum teppi án þess að þau blotni. Trygging fyrir því að teppin hlaupi ekki eða liti frá sér. Stuttur fyrirvari. Einnig teppaviðgerðir._Uppl. í verzl. Axminster sími 30676. Bifreiðaviðgerðir Ryðbæting, réttingar, nýsmíði, sprautun, plastvlðgerðir og aðr ar smærri viðgerðir. Thnavinna og fast verð. — JÓN J. JAKOBSSON, Gelgjutanga við Elliðavog. Simi 31040. Heimasimi 82407. V olks wageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir _ Vélarlok — Geymslu lok á Volkswagen í allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin. — Bílaspraut un Garðars Sigmundssonar, Skip holti 25, Símar 19099 og 20988. SMURTBRAUÐ SNITTUR — ÖL — GOS Opið frá kl. 9. Lokað kl. 23.15. PantiS tímanlcga í veizlur BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Símj 1-60-12. Ökukennsla HÖRÐUR RAGNARSSON. Kenni á Volkswagen. Simi 35481 og 17601. Flísa mosaik og múrhúðun Annast stærri og minni verk í múrhúðun flísa og mósaiklögn um. Vönduð vinna. Nánari upplýsingar í sfma 52721 og 40318. REYNIR IIJÖRLEIFSSON. WESTINGHOUSE KITCHEN AID FRIGIDARIRE---------- WASCOMAT viðgerðaumboð. Við önnumst viðgerðir á öllum heimilis. tækjum. Rafvélaverkstæði AXELS SÖLVASONAR, Ármúla 4. Sími 83865. Heimilistæk j aþ j ón- ustan Sæviðarsundi 86. Síml 30593. — Tökum að okkur viðgerðir á hvers konar heimilistækjum. — Simi 30593. rrésmíðaþjónustan veitir húselgendum fullkoinna viðgerða. og viðhaldsþ.jónusru á tréverki húseigna þeirra asa»n breytingum á nýju og eidra hú næði. Látið fagmonn vmna verkið. — Sími 41055 PIANO Gott hljóðfæri er gulls í gildi. Nokkur píanó fyrirliggjandi. HELGITTA MAGNÚSSON, Ránargötu 8, simi 11671. Opið allan sólargiringfnn Smnrt branð — heitar sam- lokur — hamborgrari — djúp- steiktur fbkur. SENT EF ÓSKAÐ ER. RAMðNA, Álfhólsvegi 7, Kópavogi — sírnj 41845. ÓTTAR YNGVASON héroðsdómslögmaður MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA BLÖNDUHMÐ 1 • SÍMI 21296 Ráðstsfanir Framhalc' af 1. siðu. þykkt. Mundu því sjómenn fá fullt skiptaverð fram til þess tíma. Frumvarpið var samþykkt sem lög frá Alþingi í gær. Listabátíð Framhald af 1. síðu. þar sem undirbúningsfrestur væri orðinn harla naumur. í>átt- taka í samtökunum var heimil öllum þeim félögum er sættu sig við lög þeirra, en til samn ingar laganna var skipuð 3ja manna nefnd. í nefndinni sitja þeir Hannes Davíðsson, arkitekt, ívar Eskeland, forstöðumaður Norræna liússins og Páll Líndal, borgarlögmaður. Listahátíðin er hugsuð sem kynning á íslenzkri list og ís- lenzkum listamönnum, en einn- ig gæti komið til greina að fá erlenda listamenn til að koma fram á hátíðinni. SMÁAUGLÝSING ? ■ símínn er 14906 Lsndbúnaður Framhald af 3. síðu. JÓNI ÁRMANNI HÉÐDíSSYNI, sem einnlg ræddi um samkeppni okkar á brezkum markaðj um sölu íslenzks kjöts. Ræddi hann um kröfur þær, sem geröar væiu til aukins hreinlætjs við með- ferð kjöts og þar af leiðandi - endurbóta, er gera þyrftj á slát- urhúsum. Þætti sér eðlilegt, að einhverjum hluta gengishagnað- arins yrði varið til þeirra endur bóta, ef það mætti verða til þess að bæta samkeppnjsaðstöðu okkar, svo og til stofnlána. Landbúnaðarfrumvarpið var afgreitt sem lög frá Alþingi í gær. Bréilalkas®il Framhald úr opnu þeir eiga ekkj á hættu að gíinga sífellt með rifna vasa af þessum sökum. Nú má kannski svara því til að ekki sé ætlazt til þess að menn gangi með plastdósirnar á sér; þeir eigi ,að forfæra inni hald þeirra yfir í silfurdósir eða horn eða önnur virðuleg tóbaksílát. En það er fjaiTi því a.ð allir tób.aksmenn h.afi þann hátt á og má einu gjlda hvaða ástæður valda því. Og meðan svo er, er ó,tækt að tóbaksílátin skuli vera halddn þessuim ann marka, og verður að vona að. ÁTVR sjái sér fært að laga þetta Utilræði. IFrasógn Lúkasar í nýjum, ísl. búningi. Forvitnileg, ný, mynd skreytt bók. Verð aðeins kr. 200.00. Hjð ísl. Biblíufélag Guðbrandsstofu — sími 17805. Blaðburöarhöm vantar í KÓFAVOG (austurbæ). ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.