Alþýðublaðið - 31.12.1968, Side 3

Alþýðublaðið - 31.12.1968, Side 3
31. rlpcprnber 1968 ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 85 áramótabrennur í í Stór-Reykjavík einni IL 1 Samkvæmt upplýsingum, sem við fengum hjá Slökkvi liðinu í Reykjavík, verða að minnsta kosti 46 áramóta- brennur í Reykjavík að þessu sinni. Á Seltjarnarnesi, og raunar er Vesturbær talinn þar með að nokkru leytj, verða 13, en 11 í Kópavogi. Steingrímur Atlason yíir- lögregluþjónn 1 Hafnarfirði gaf þær upplýs'ngar, að þar hefðu verið veitt leyfi fyrir 15 brennum alls, stórum og smáum. Tvær þær stærstu eru fyrir ofan Klaustrið og fyrir vestan Víðistaði, en smærri brennur eru fvr'r of- an Kinnahverfið á Álfaskeiði, Hvaleyrarholtinu og víðar. Hér fer á eftir skrá yfir 'brennur í Reykjavík, Kópa- vogi og á Seltjarnarnesi: 1 1. Austan Kr'nglumýrar- brautar á móti Hamrahlíð. 2. Sunnan Hamrahlíðar norðan við Hamrahlíðarskóla. 3. Hjá leikvelli við Safa- mýri. 4. Kringlumýrarbraut, Háa lejtisbraut. 5. Vestan Grensásvegar aust an Ármúla. 6. Norðan Suðurlandsbraut ar vestan Álfheima. 7. Austan Engjavegar. 8. Reykjavegur Þvottal.v. 9. Reykjavegur Kirkjuteig- ur. 10. Milli Laugalækjar og Laugalækj arskóla. 11. Milli gamla og nýja Laug arnesvegar. 12. Á móts við Kleppsveg 34. 13. Á móts við Kleppsveg 70. 14. Norðan Kleppsvegar á móti Skipasundi. Sjómanna- ráðsíefna 15. Elliðarárvogur móts við Kleppsveg 130. 16. Elliðarárvogur — Breka- vogur. f 17. Austan Langholtssk. 18. Milli Suðurlandsbr. og Miklubrautar móts við Brekku. 19. Sunnan Suðurlandsbr. móts við Langholtsveg. 20. Elliðarárhólmi. 21. Bæjarháls Höfðabakki. 22. Bæjarháls vestan kyndi- stöðvar. 23. Norðan við Smáland. 24. Á móts við Hraunbæ 110. 25. Á Laugarás móts við Austurbrún 37. 26. Sunnan Miklubr. austan Háaleitisbrautar. 27. Á móts við Hvassaleiti 111. 28. Sunnan Bólstaðahlíðar hjá leikvelli. 29. Vestan Klifvegar hjá dælustöð. 30. Sunnan við Shellstöð við Miklubraut. 31. Á Víkingsvelli. 32. Við Réttarholtsveg. 33. Á Ármannsvelli. 34. Austan Holtavegar við Engjaveg. 35. Vestan Elliðaárvogar norðan Drekavogar. 36. .Austan Elliðaárvogar norðan Kleppsmýrarvegar. 37. Vestan við Elliðaárvog móts við nr. 117. 38. Austan Arnarbakka móts við Grýtubakka. 39. Við Borgarháls austan kyndjstöðvar. 40. Vestan gatnamóta Grens ásvegar og Miklubrautar. 41. Við Bólstaðahlíð austan Kennaraskólans. 42. Norðan við Uppland. 43. Vestan Grensásvegar hjá barnaleikvelli. 44. Á leikvelli við Grundar- gerði. 45. Á leikvellj við I;anga- gerði. 46. í Sogamýri austan við verkst. Sveins Egilssonar. 13. Sunnan við gömlu Loft skeytastöðina. Kópavogur. 1. Vjð Vogatungu. 2. Á Marbakkatúni. 3. Norðan við Auðbrekku móts við no. 7. 4. Sunnan við Kópavogs kirkju. 5. Á móts við Álfhólsveg 147. . } 6. Norðan við smíðavöll við Nýbýlaveg. 7. Hjá Nýbýlaveg 205. 8. Hjá Álfhólsveg 148. 9. Við Fífuhvammsveg sunnan Kópavogslækjar. 10. Við gömlu Sorphaugana á Kársnesj. 11. Norðan við Lvngheiði móts við no. 12. Stal gerviauga, en þoldi ekki augnaráð k>ess Aðfaranótt sunnudagsins eiijnig sigarettum. Fleiru var brotizt inn í verzlunina mun ekki hafa verið stolið, Brynju við Laugaveg og en þjófamir rótuðu mikið til þrjú fyrirtæki önnur í sama í öllum fyrirtækjunum. húsi og samliggjandi húsi. Rannsóknarlögreglan hcf- Þjófarnir brutu upp dyr á ur nú handtekið þjófana. bakhlið hússins og fóru þar Grunur féll strax á álcveðna inn. Síðan brutu þeir þrjár tvo menn og voru þeir yfir hurðir inn í húsinu, en þær heyrðir, en að yfirheyrslun- liggja á milli fyrirtækjanna. um loknum var mönnumim Fyrirtækin, sem þjófarnir leyft að fara heim. fóru inn í eru: Verzlunin í gærmorgun gaf annar Brynja, Prentsmiðjan Ás- maðurinn sig fram við rann rún, Bókamiðstöðin og sóknarlögregluna. Viður- Kassagerð Georgs og Co. kenndi hann að hafa stolið Þjófarnir höfðu á brott gerviauganu. Sagðdst hann með sér eitthvað af pening hafa vaknað í nótt og fund um úr peningakassa verzlun izt augað stara á sig og hefði arinnar Brynju. í kassagerð honum engan veginn litizt inni var gerviauga stolið og á augnatillitið. . (' (» \ 0 Landssamband lög- reglumanna stofnab Hinn 1. desember síðastlið inn var stofnþing Landssam- bands lögreglumanna haldið í Reykjavík. Þipgið • sóttu 19 fulltrúar frá 9 félögum lögreglu rnanna, víðsvegar af landinu. Jónas Jónasson, formaður und irbúningsnefndar, setti þingið. Þingforseti var kjörinn Magnús Eggertsson og þingritari Guð- mundur Hermannsson. Lög og Iþingsköp fyrir landssambandið voru samþykkt. í annarri grein laganna segir svö um hlutverk landssambands ins: 1. Að sameina alla lögreglu menn innan vébanda sinna, í því skyni að skapa aukin -kynni, skilning og samstöðu þeirra í baráttu fyrir stéttarlegum, fé- lagslegum og menningarlegum hagsmunum. 2. Að vinna að því að öðlast fyrirsvar lögreglumanna og vinna að bættum samningarétti þeirra. 3. Að styrkja réttarstöðu lög reglumanna og stuðla að jafn- réttisaðsföðu þejrra við önnur launþegas amtök. 4. Að vinna að auknum skiln ingi almennings á þýðingu lög- reglustarfa. 5. Að vinna að aukinni fræðslu- og menningarstarf- semí innan vébanda sinna. 6. Að bafa samstarf við önn ur Launþegasamtök innanlands og utan. Eftir farandi ályktun var sam iþykkt einróma á þinginu: „Stofnþing Landsambands' lögreglumanna, háð í Reykjavík hinn 1. desember 1968, fagnar því, að landssamtök lögreg’u manna eru orðin að veruleika. Þingið telur, að vinna beri að því, að landssambandið verði viðurkennt sem sameginlegur ramhald á bls. 10. iiiiimmiii llllllllllll■lmllll■llmlHlllllll■llllllm■llm iJmmmimiimmmmmmmmmmmmiimmimiiiiimiiiim immimim Ósktsiri öllum sjómönnum og Ráðstefna ISjómannasam- bandsins um launasamnjng- ana var haldin sunnudaginn 29. þ.m. Var ráðstefnan vel sótt og sátu hana fulltrúar flestra félaga innan Sjómanna sambandsins. Jón Sigurðsson, formaður Sjómannasambandsins, tjáði blaðinu í gær að á ráðstefn unni hefðj ríkt eining um samræmdar launakröfur sjó- manna. Mörg félaganna inn- an sambandsins hafa nú þeg ar sagt upp samningum sín um, en önnur eru með samn- ingauppsagnir í deiglunni og segja upp samnnigum sínum innan tíðar. Áramótabrennur ‘68 ‘69 Vest urbær Seltj. n. 1. Á móts við Bauganes 17. 2. Á móts við Ægisíðu 54. 3. Á móts við Ægjsíðu 72. 4. Við gatnamót Sörlaskj. og Faxaskj, 5. Á móts við Sörlaskj. 44. 6. Norðan við Granaskjól. 7. Norðan við Vesturbæjar- sundlaug. 8. í mýrinni vestan B.Ú.R. 9. Innan á Valhúsahæð. 10. Sunnan við Lambastaði á sjávarbakkanum. 11. Á Búðargranda við Bakkatjörn. 12. Austan við Bygggarð. aðstendendum þeirra svo og ailri íslenzkri alþýðu til sjávar og sveita G/eðí/egs nýárs SjÓMAMNAFÉLAG REYKJAVÍKUR.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.