Alþýðublaðið - 31.12.1968, Page 11

Alþýðublaðið - 31.12.1968, Page 11
31. desember 1968 ALÞÝOUBLAÐH) 11 Komin er á markaðinn vasa bók 1969 útgefin af Stejn- dórsprent h.f., en Steindórs prent hefur árlega gefið út slíka bók lengur en nokkur annar. Margvíslegur fróðleikur er í þessari bók, eins og endra- nær. Þar er m. a. landakort í litum af íslandi og annað af Evrópu, 13 kort af gatna- kerfi Reykjavíkur og úthverf Árásin Framhald af bls. 1. Hussjein Jórdaníukonung- ur hvatti ó sunnudagskvöldið til þess að haldinn yrði hið bráðasta „toppfundur“ með helztu le.ðtogum Arabaríkj- anng, þar sem tekjn yrði á- kvörðun um það, hvernig snú ast bæri gegn hinum síendur teknu árásum ísraelsmanna. Þá hafa ýmis flugfélög í lönd um Araba ákveðið að leggja Líbanonmönnum til nýjar flugvélar í stað þeirra, sem ísraelsmenn grönduðu á flug' vellinum í Beirút. Mynteiningin Framhald af bls. 1. aura. Þess skal getið, að þrátl fyr jr þessa breytingu má grunn verð t. d. vöru eða þjónustu áfram vera í broti úr tugi aura, en útfærsla í reikning og niðurstaða skal vera í heii um tug aura. Koparpeningar, þ. e. eins- eyringar, tveggjeyrjngar og fimmeyringar, verða ekki settir í umferð framar, en verða þó ekki kallaðir inn. Ifeldur koparmyntin fullu gildi enn um sinn og er lög- leg í öllum viðskiptum til að fylla tug aura. Tuttugu og fimmeyringar verða áfram í umferð fyrst jim sinn til fyllingar á 50 aura og 1 krónu greiðslum, en 50 aura peningur verður gef- inn út á næsta ári. Tryggve Lie Framhald af bls. 1. ur varð hann af störfum sín- um fyrir SÞ. Þar var hann löngum í brennidepli og þó að stjórn hans þætti mistæk nokk. uð, efaöist enginn um góðan vilja aöalritarans. Tryggve Lie var löngum í fararbroddi norska ver.kamannaflokksins og fylgdist vel með þróun stjórn- málanna heima fyrir og erlend- is, þó að aldurinn færðist yfir. Ekki hefur enn verið ákveðið, hvenær útför hans skuli gerð. um hennar og hefur bætzt vjð kort af gatnakerfi Kópa vogs. Eru þessi kort mjög vin sæl. Þá er dagatal ársins 1969 með reit fyrri hvern dag til að skrifa sér til minnjs og heildardagatal þriggja ára, 1968, 1969 og 1970. Ennfrem ur er vaxtatafla, töflur um flóð og fjöru, vegalengdir í km. milli staða á landinu, dag bók vejðimannsins, hjálp í viðlögum, heimsóknartími sjúkrahúsa, opnunartími safna og ýmissa opinberra stofnana, vísitala byggingar kostnaðar, mál og vog, bæði innlent og brezkt, tafla um hitamæla, þyngd miðuð við hæð manna, bridgetafla, um- ferðamerki í litum, gistihús á landinu, stærð heimsálfa og íbúafjöldi. Skemmilegur fróð • leikur um gæði víntegunda ^ eftir árgöngum og notkun ^ þeirra við ýmis tækjfæri. C Öllum þessum fróðleik og \ ýmsu fleiru er komið fyrir í \ handhægri vasabók á rúmum S 200 bls. S Bókin er í plastkápu og geta fyrfrtæki og einstaklingar látið gylla firmamerki, nafn, símanúmer o. fl. utan á bók ina, ef keypt er nokkurt upp lag í einu, - Félagsbókbandið hefur annazt band á bókinni. Bókin fæst í bókaverzlun- um. S S s s s s s s s s ysVi Gleðilegt nýárl Borgartúni 21. Yöruflutningamiðstöðin h.b,S \ I • < ■ 0043? á'Wv to Utt* ’O. ffe jtfPI ÍJWwoið ' S->- z « n < 9 W W>ýrf. Auðvitað ræður þ’að miklu um þátttöku fjöidans í happdrætti SÍBS að vinningar eru fjölda- margir og vinningslíkur ekki meiri í nokkru öðru happdrætti Á aðalvinningaskrá eru sam- íals 16280 vinningar og heild- arverðmæti þeirra kr. 37.444.000.00 Meira en fjórði hver miði hlýt- ur vinning og sumir vinning- ar eru mjög háir.sá hæsti ein milljón króna. Og það eru aðeins heilmiðar og aðeins ein röð. Til viðbótar þessum 16280 vinningum er svo dýrmætur aukavinningur. Margir hafa eflaust dáðst að þessum dýrlega bíl er Simon Templar hefur gert frægan í Dýrlingsmyndunum. Nú er tækifærið til að freista gæfunnar; Volvo 1800S,sport- bíll, er aukavinningur í happ- drætti SÍBS 1969. í happdrætti SÍBS 1969 eru vinningslíkur óviðjafnanlegar, en verð miðanna óbreytt. Hinn mikli árangur sem náðst hefur með starfi SÍBS, byggist á því að fjöldi íslendinga hef- ur stutt samtökin.- Á síðasta ári kom í Ijós að enn fjölgar þeim íslendingum sem kaupa miða í happdrætti SÍBS. Þeim mun enn fjölga 4 þessu ári, ekki sízt vegna þess að verð miða er óbre~ytt frá 1968.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.