Alþýðublaðið - 11.01.1969, Blaðsíða 7
10- janúar 1969 ALÞYÐUBLAÐIÐ 11
J>á var l>a8 um seinan, Hún.
scttist upp. — Hvar er hann,
— Hvers vegna ekki? spurði
ég.
— Af því að það mátti engu
muna að þú eýðilegðir allt í
byrjun, sagði hann. — Þegiðu.
— Hvers vegna bíðið þér ekki
í kaffistofunni? spurði höfuðs.
maðurinn.
1 — Ég beið þar. Ég fór fram
hjá dyrum, sem á var höfuð-
kúpa og krosslögð bein og undir
þeirri mynd stóðu þessi orð: AÐ-
VÖRUN' — LIFANDI SNÍKJU-
DÝR AÐ BAKI DYRANNA. Að-
eins fyrir starfsfólk. Ég hraðaði
mér fram hjá.
Á kaffistofunni voru fjórir
ménn og tvær konur. Ég fann
mér stól og settist og velti því
fyrjr mér, hvað ég ætti að gera
til að fá í glas. Eftir lengri tíma
kom einhver maður til mín.
Hann var einkennisbúinn eða
sv0 til. Ja, hann var vitanlega
ekki í nejnu, en hann var með
hershöfðingjamerki í festi um
hálsinn, sv0 hann var einkennis-
búinn samt,
— Nýlcominn? spurði hann.
Ég jánkaði og hann hélt áfram
að tala. — Sérfræðingur?
— Nei, njósnari, svaraði ég.
— Hvað heitirðu? spurði hann.
— Ja,' fyrjrgefðu, en ég sé um
öryggisráðstafanir hérna. Ég
heiti Kelly.
Ég sagði honum, hvað ég héti.
— Ég sá, þegar þú komst, Ni-
vens, sagði hann. — Má bjóða
þcr í glas?
Ég reis á fætur. — Með mestu
Snægju.
— Þó er það álit mitt, sagði
Kelly löngu seinna, — að við
þurfum ekki að halda neinu
leyndu. Við ættum að tilkynna
niðurstöður rannsókna okkar
samstundis.
Ég minntist á það, hvað hann
væri ólíkur öðrum foringjum,
sem ég hefði heyrt tala. Hann
skellti upp úr. — Við erum
fæstir eins og almenningur tel-
ur okkur vera.
Ég minntist á það að Rexton
fiugmarskálkur væri afar snögg-
ur upp á lagið.
— Þekkið þér hann? spurði
hershöfðinginn.
— Ekki' beint en ég hef
kynnzt honum lítillega. Ég sá
liann síðast í dag.^
— Humm, sagði hershöfðing-
inn.— Ég hef aldrei hitt mann-
inn. Þér þekkið fínnj ménn en
ég.
Ég útskýrði fyrir honum, áð
þetta væri áðeins tilviljun, en
eftir þetta vjrtist hann bera
meiri virðingu fyrir mér en áður.
Eftir stutta stun'd fór hann. að
segja mér'frá því hvað hér væri
gert. — Nú vitum við meira um
þessi viðbjóðsle’gu dýr en Satan
sjálfur. En vitum við, hvernig
við eigum að drépa þau án þess
að drepa hýsilihn líka? Við vit-
um það ekki.
— Ef, 'hélt hann áfram, —.
við gætum lokkað þá inn einn
og einn í senn og svæft þá,
gætum við bjargað þeimt. en
það er nú sami vandinn og að
veiða fugl. Maður nær honum,
ef maður getur læðzt alveg að
honum. Ég er enginn vísinda-
maður, en ég hef rætt við vís-
indamennina hérna. Þetta er
líffræðilegt stríð. Við þörfnumst
sýkils, sem ræðst á snúkjudýrið
en ekki á hýsilinn. Við -vitum
um hundruð þeirra. Kúabóluna,
taupavei.kí, sífilis, -gulusótt ög
fleiri og fleiri, En hýsillinn deyr
bara líka.
— Gætum við ekkj notað eítt-
hvað, sem allir eru ónæmir fyrir?
spurði ég. — Það liafa allir verið
bólusettir vjð bariiave*ki t.d. Og
svo til allir eru bóluSettir gegn
kúabólunni.
— Það er ekki hægt. Ef hýs-
illinn er ónæmur, smitast sníkju-
dýrið ékki. Nei, okkur vantar
veiki, sem hýsillinn fær og sem
dreþur sníkjudýrið en hýsillinn
læknast.
Ég ætlaði að fara að svára
þessu, þegar ég sá Karlinn í
gættinni. Eg baðst afnökunar og
fór til hans. — Hvað var Kejly
að reyna að plokka þig? spurði
Karlinn.
— Hann var alls ekkert að
reyna að plokka m;g, svaraði égj
— Þú heldur það.Veiztu, hVer
Kelly er? , 41
— Ætti ég að vita það? '“V
— Já, og þó kannski ekk|
Hann leyfir aldrei að myndi|
séu birtar af sér. Þetta er B. j,
Kelly einhver mesti glæpaséh-
fræðingur, sem uppi hefur verið.
— Sá Kelly?! En hann er
ekkí í hernum.
— Ætli hann hafi ekki verið
í varaliðinu og á þessu sérðu,
hvað þetta er mikilvægt.
— Hvar 'er María?
— Þú færð ekki að sjá hana
núna. Hún ér að hvíla sig,
— Meiddist hún?
Ég lofaði þér, að ekkert kæmi
fyrir hana. Steelton er sérfræð-
ingur í sínu starfi. En við urð-
um að dáleiða hana og reyna
að komast að því, sem hún veit
í undirmeðvitundlnni og það
reyndist afar erfitt. í>að er alltaf
erfitt fyrir þann sem verið er
að athuga.
Ég hugsaði málið. — Fenguð
þið að vita það, sem þið vilduð?
— Já og nei. Við erum ekki
búnir.
— Hvað vilduð þið vita?
Við höfðum hingað til verið
í ganginum, nú fór hann með
mig inn í skrifstofu og settist
Karlinn snerti senditækið á
borðinu og tilkynnti: — Einka-
fundur.
— Já, herra, var svarið. •
Við tökum hann ekkj upp. Grænt
Ijós kviknaði í loftinu.
— Annars trúí ég þeim ekki,
sagði Karlínn kvartandi — en
kannski kernur þetta í veg fyrir
að aðrir en Kelly hlusti á sam-
tal okkar. Jæja, sonur sæll. Þú
vilt fá að vita þetta, en ég veit
eklq hvort ég á að segja þér
það. Þú ért kvæntur henni, en
þú átt hana ekki og þetta var í
undirmeðvitund hennar og hún
vill ekki muna það.
Ég sagði ekki orð og hann
hélt áfram að tala. — Það er
þó kannskj betra að segja þér
undan og ofan af þesnu til að
þú skiljir málið bctur. Annars
færirðu bara að spyrja hana.
Ég vil ekkj hafa það. Það gæti
haft slæm áhrif á hana. Ég
efast um að hún muni nokkuð.
Steelton er afai' laginn náungi
— en þú gætir vakið minningar
hjá henni.
Ég andaði djúpt. — Hvað ætl-
arðu að segja mér?
— Sitt af hverju og svara
spurningum þínum — sumum
•— gegn því að þú lofir að tala
ekki um það við konuna þína.
Þú getur það ekki.
— Ég lofa því.
— Það var smá hópur af fólki,
sem almenningur hefur litið
hornauga.
Laugardagur 11. janúar 1969.
16.30 Endurtekið efni
Viliidýr
Skrýtla í einum þætti cftir
A.P. Tsjekov.
Þýðandi og leikstjóri: Eyvindur
Erlendsdon.
Persónur og leikendur:
Eiena Ivanova Papova, ekkja
með spékoppa: Þóra Frlðriks
dóttir, Grígórí Stepanovitsj
Smirnov, lágaldraður jarðeig-
andi: Arnar Jónsson. Lúka,
húskarl Papovu, öldungur:
Valdimar Helgason.
Sviðsmynd: Björn Björnsson.
Stjórn upptöku: Tage
Ammendrup,
Áður flutt 30. júní 1968.
17.00 Enskukennsla
Leiðbeinandi: Heimir
Ádkelsson.
37. kennslustund endurtekin.
38. kennslustund frumflutt,
17.40 Skyndihjálp
Leiðbeinendur: Sveinbjörn
Bjarnason og Jónas
Bjarnason.
17.50 íþróttir
19.00 Hlé l'*'w
20.00 Fréttir
20.25 Denni dæmalausl
Þýðandi: Jón Thor Haraldsson.
20.50 Hulda Emilsdóttir syngur
létt lög.
21.00 Gerhart Hauptmpnn
mynd um þýzka leikritahöf
undinn, sem sæmdur var
Nóbcldverðlaununum árið
1912.
21.30 Sveitabrúðkaup
Mynd gerð af sovézka sjónvarp
lnu um brúðltaup í Úkraínu
að fornum sið.
21.45 Sakborningurinn
(The Wrong Man)
Bandarísk kvikmynd.
Aðalhlutverk: Hcnry Fonda.
Þýðandi: Briet Héðiusdóttir.
23.25 Dagskráriok.
Guðmundur Jónsson les brél
frá hlustendum.
15.00 Fréttir. Tónleikar.
15.20 Um litla stund
Jónas Jónasson ræðir f fjðrða’
tíinn við Árna Óla ritstjóra,
sem segir sögu Viðeyjar.
15.50 Harmonikuspil.
16.15 Veðurfregnir.
Á nótum æskunnar <
Dóra Ingvadóttir og Pétur I
Stcingrímsson kynna nýjustu
dægurlögin.
17.00 Fréttir. g
Tómstundaþáttur harna og
unglinga
Jón Pálsson flytur.
17.30 Þættir úr sögu fornaldar
Heimir Þorleifsson mennta.
dkólakennari taiar um
ísraelsmenn. m
17.50 Söngvar í léttum tðn
Karlakórinn Adolphina f 1
Hamborg syngur lög eftlr
Metfossei, Zöllner, Zilcher, ShU
bert o.fl.: Giinther Hertel gtj.
Boger Wagner kórinn syngur
þjóðlög frá ýrmsum löndum. <
18.20 Tilkynningar. :■$
Í8.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19 00 Fféttir.
Tilkynningar.
19.30 Daglegt líf
Árni Gunnarsson frcttamaSu*
sér um páttinn.
20.00 Forleikurinn „1812“ eftir I
TsjaikovSBtý Ý?
Sinfóníuhljómsveitin í <
Minneapolis og lúðrasveit
háskólans í Minneasota leikaj
Antal Dorati stj.
20.15 Leikrit Leikfélags Keykjavfkuri
„Sumarlð >37“ CfUr Jökul
Jakobsson.
Leikstjóri: Helgl Skúlason. I
Persónur og leikéndur:
Davíð fordljóri: Þorsteinn ö.
Stephensen. \
Stefán, sonur hans: ÍJelgi
Skúlason.
Sigrún, tengdadóttir hans:
Helga Bachmann.
Sjöfn, dóttir hans: Edda
Þórarinsdóttir.
Jón, tengdasonur hans: Þor-
steinn Gunnarsson.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Danslög.
23.55 Fréttir í stuttu máli.
Dagdkrárlok.
1
"y
.T
i
'H
Laugardagur 11. janúar.
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tóiilcikar. 7.30
Fréttir. Tónieikar. 7.55 Bæn.
8.00 Morgunleikfimi. Tónieikar.
8.30 Fréttir og veðurfregnir.
Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og
útdráttur úr forustugreinúm
dagblaðanna, Tónleikar. 9.15
Morgunstúnd barnanna:
Ingibjörg Jónsdóttir segir
söguna „Leitina að forvitninni“
(2). 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir. 10.25 Þetta vil
ég heyra: Sigurður Björnsson
verkfræðingur velur sér
hljómpiötur.
12.00 Hádegidátvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12.15
Tilkynningár. 12.25 Fréttir og
veðurfregnir. Tilkynningar.
<13.00 Óskaiög sjúkiinga
Kristin Sveinbjörnsdóttir
kynnir.
14.30 Pósthólf 120
SMURT BRAUÐ
SNITTUR
BRAUÐTERTUB
BRAUÐHUSIÐ
SNACK BAR
Laugavegi 126.
Bími 24631.
VELJUM ÍSLENZKT-ífW^
ÍSLENZKAN iÐNAÐ
Hjúkrunarkonur óskast
Hj úkrunarkonur vantar í Landspítalann.
Laun samkvæmt úrskurði Kjaradóms. Allar
nánari upplýsingar gefur forstöðukonan á
staðnum og í síma 24160.
Reykjavík, 10. janúar 1969.
Skrifstofa ríkisspítalanna.