Alþýðublaðið - 11.01.1969, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 11.01.1969, Blaðsíða 8
Æceæotmastiip Varúö stúlkur: Francoise Hardy er veik eftir megrunarkúr ilMMMHMUMMMUHHHVMV Puntila og Matti sýnt í 21. sinn Hér á myndinni að ofan sjáum við þá félaffana Bessa Bjarnason og Róbert Arnfinnsson í hlutverkum sinum i leikritinu Puntila og Matti eftjr Bertolt Brecht. Er Róbert Arnfinnsson í hlutverki Puntila. Samkvæmt fregnum úr musterinu við Hverfisgötu hefur leikritið nú verið sýnt 20 sinnum og vakið mikla og verðskuldaða athygli. Það sakar ekki að rifja upp að leiksfjóri að þessari sýningu er IVolfgang Pintk, frá Alþýðuleikhúsinu i Austur-Berlin, en hann starfaði eitt sinn með Brecht sjálfum í Austur-Berlín. Nú Róbert Árnfinnsson hefur hlotið mikið lof fyrir túlkun sína á Puntila og næsta sýnjng verður í Þjóðleikhúsinu á morgun, sunnu Franska söngkon- an hefur svelt sig af því ofurkappi að hún hefur nú gjörsamfega misst matariystina. Franska söngstjarnan Frpneo ise Hardy hefur svelt sig s-vo mikið að nndanförnu að hún er nú alvarlega 'veik. Hún er.1.75 sm. á" hæð og í núverandL-á- : standj ve.gur: hún ekki nema 45 kíló. r ; ; - - . Við . leggjum ekki mejra . á ykkur ,en það, :að síðustu. tvær vikurnar Ihefur ungfrú . Hardy ekki haft mirinsta snefil af mat arlyst og heldur engu niðri. Verður hún æ máttfarnari með hverjum deginum sem líður. Ungfrújn getur þakkað sjálfri sér árangur megrunarkúrsins. Fjrrir einu ári fannst ung- frúnni hún vera heldur þybbin, en -hún var þá rúm 60 kg. að þyngd, og valdi hún strangan- megrunarkúr- til- að losa sig við skvapið. Kúrinn gaf heldur hetur árangur því Hardy varð léttari og léttari, unz hún missti gjörsamlega matarlystina. Uegar Twiggy skóreim kom fram á sjónarsviðið sem. fyrir- imynd allra ungl ingsstúlkn a, skinhomð og sultarleg, reyridu margir unglingar víðsvegar um lönd að líkjast henni. Þúsundir stúlkna byrjuðu að svelta sig og tvær stúlkur í Svíþjóð sveltu sig í hel, Þær misstu hrejnlega matarlystina, líkt og nú hefur gerzt með söngkonuna okkar. Við látum liér matscðil Francoise Hardy fylgja í niður lagi, öllum ungum stúlkum til viðvörunar. Morgunverður: Ein sítróna. Miðdegisverður: Hálft harðsoð ið egg og tvö salatblöð. Kvöld- verður: Hálft kjötbuff og ögn .af salati. Læknar hafa nú staðið sveitt ir við að troða í Francoise osti, kjöti og mjólk, en að liún hafi lyst — það er af og frá. Francoise Hardy. dag. klukkan 20 stundvíslega. WWWWWMMWMWWMWWWWWWWWWWWWmm WWtWWWtWWWWMWMWWWMWMWiWWWWWWWWWMW m Anna órabelgur ( •4 __oMi <1 riA . * 1 i jý „Ef þú átt einhverja gó'ða uppskrift að KÚkkulaðidrykk blessuð láttu mig hafa hana strax“. þá Það er erfitt að spá fyrir um framtíðina. Og nútíðin gerir mönnum ekki auðveld ara fyrir í því efni. . WMWWWWWHWWMWWWWWMMWWWWWWVUWVWWWWW Henni er meira að segja bor* ið það á brýn að leggjast á bakið og sparka í heimilis- ánægju lögreglunnar, og mi mun mikili kynfærakvíði vera þar ráðandi. Þjóðviljinn. kVVVVWVWVWWWWVWMVWWWVÍ Konia tímar koma ráð, stend* ur einhvers staðar. En þá CE það orðið of seint. Það er skrýtið að mcnn skuli hengja orðurnar á brjcstið, sagði kallinn í gær og hélt svo áfram: Þeir vinna jú til þeirra með olnbogunum. %%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%; Sumir flýja til útlanda vegna ástandsins í cfnaliagsmálum. Aðrir hafa ekki efni á því vegna ástandsins í efnahags* málum. %%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.