Alþýðublaðið - 17.01.1969, Side 1
VÍSITALAN ER NÚ
ORDIN 119 STIG
10 stiga hækkun síðgn í nóvemberhyr jun
Samkramt ósk Alþýffusambands íslands íiefní - kaupsjaldsnefnd
réiknaff út vísitölu framfærslukostnaffar - í áisbyrjun 1969, og
reyndist !iún vera 119 stig' effa
byrjun. Þessi hækkcn stafar af
og þjcnustuliffiun.
:Núgildandi vísitala er miffuð við
vcrðlág cins og það var 1. janúar
196S 'fyrir tinu ári. Utgjaldaskipting
sú, sém þá var notuð við vísitölu-
útreikninginn, var rniðuð við 10
þúsund króna ncttóútgjöld, en
sömu liðir kostuðu nú um ára-
mótin 11.942 krónur.
Einstakir liðir vísitölunnar hafa
liækkað mismikið, cn til glöggvun-
10,1 stigi hæni ©n í nóvember-
verðhækkun á fjölmörgum vöru-
ar skal hér talin upp vísitala ein-
stakra liða hcnnar nú; en vísitala
íö'im Jiða l. nóvember cr.í svigum.
fyrir aftan:
A.. Vörur og þjónusta: Matvör-
ur 119 (113), þar af brauð, kex-og
mjölvara 128 (112), kjöt og kjöt-
vörur 115 (114), fiskur og fiskvörur
120 (111), nijólk; mjólkurvörur,
feitmeti og egg 124 -(117-), -ávextir
10’9 • (100),' aðrar ' m’atvörur .120
(114);- dr)4tkjavörur 135 (115),
tóbak 128 (109), .föt og skófatnað-
ur 120 (108), hiti og rafmagn 122
(109), heimilisbúnaður, hrcinlætis-
.vörur p. fl.. 120 (109), snyrtivörur
og snýrting 123 (109), heilsuvernd
121 (113), éigin hifreið 127 (110),
'fírgjöld o.þ:h. 142 '(114), síma- og
póstútgjöld .128 (100), lestrarefni,
útvarp, sjónvarp, skemmtanir o. fl.
116 (109), 'annað 114 (112).
B. Húsna-ði: 104 (103).
C. 'Gjöld til opinberra aðila: 123
(101).
MWWWWWWWWWWWWWMWmWWMWWWWW
TOGARARNIR
LANDI SEM
MEST HEIMA
í gær ýar samiþykkt í
borgarstjóru Reykjavík-
ur tillaga þar sem segir,
að nauðsynlegt sé að tog-
arar Bæjarútgerðar Rvík-
ur landi sem mest heima
vegna hins slæma atvinnu
ástands í höfuðborginni.
Guðmundur Vigfússon
<Abl) hafði flutt tillögu,
þar sem með öllu skyldi
bannað að Iáta togaí'ana
landa annars staðar en
heima. Við þá tillögu hans
var flutt hreytingartillaga
— þar sem ekki var tek-
ið eins djúpt í árinni, en -
talið að æskilegt væri að
togararnir lönduðu heima
og var sú tillaga sam-
þykkt með 10 atkvæðum
gegn 5.
I umræðunum um þe+ta
mál minnti Björgvin i;
Guðmundsson (A) á það,
að útgerðarráð hefði gert
samþykkt 19. september I
s.l., þar sem sagði að tog-
ararnir ættu að landa
Framhald á D. siðu
E3
Vladimir Shataalov stjórnandi sovézka geiinfaiisiiw Sojus-4,
sem í gær tengdj geimfar sitt við annaff mannað geimfar,
Sojus-5.
Nýtt atrek sovézkra vísindamanna!
Tvö mönnuð geim-
för tengd saman
úti í geimnum
Sovézkir vísindameim unnu einstætt afrek í
gær, er þeim tókst að láta geimförin Sojus 4
og Sojus 5, sem skotið var á loft fyrir nokkru,
tengjast í geimnum. Fóru menn á milli geim
faranna, þar sem þau svifu samhliða á braut
sinni umhverfis jörðu, ög er það í fyrsta skipti
í veraldarsögunni að slík „menningarsam-
skipti“ eiga sér stað úti í geimnum.
Eiustæður atburffur átti sér
staff úti í geimnum í gær, er
sovézku geimförin Sojus 4 og
Sojus 5 tengdust um tfma og
svjfu þannig saman umhverfis
jörffina: þá má þaff og til tíff
inda teljast, aff þeir Jevgenij
Krounov og Aleksej Jelistjev
í Sojusi 5 „spássernffu“ í
lausu lofti, unz þeir brugffu
sér um borff í Sojus 4 að heim
sækja „húsbóndann" Vladimir
Sjalatov.
Á meffan var Boris Valjrov
einn síns liffs yfir í Sojusi 5.
Munu þetta fyrstu menningar
samskipti sinnar tegundar úti
í geímnum. Gerffist þetta á
meffan geimförin svifu sam-
teng á sömu braut, en hin sjálf
virka samtenging tók alls rúm
ar fjörutíu mínútur og stóff
fjóra og hálfa klst.. Samteng
jng geimfaranna Sojusar 4 og
nafna hans 5 fór fram yfir
sovézku landssvæffi, en- Sojus
4 hafffi þá fariff alls 34 hrlng
ferffir umhverfis jörffu og
Sojus 5 18. Samténgingunni
var sjónvarpaff og gátu so-
vézkir þegnar fylgzt meff bessu
furffulega fyrirbæri heima í
stofum sfnum.
Taliff er, aff myndun þessar
ar fyrstu svífandj „geimstöffv
var“ í mannkynssögrunni mimi
hafa mikil áhrif á þróun geim
vísindanna í framtíffinni. Eru
menn nú aff velta þvf fyrir sér,
hvort Rússar muni koma upp
fastri geimstöff af þessu tagi,
sem menn geti síffan sótt heim
af jörffu, þegar tilefni er tB,
Þaff, aff menn skuli nú gefa
fariff úr einu geimfari í ann
aff á meffan á geimferð stenð
ur. er líka taliff hafa mikla
þýfflngu fyTir björgun manna
úr „geimháska“, sem til þessa
hefur veriff óleyst vandamál.
Atburffur þessi hefur aff
vonum vakíff bæffi athygli og
umtal um heim allan og fylgj
ast menn nú spenntir með þvi
hvert verffur næsta viffbragff
Bandaríkjamanna f geimniun.
ÉflT