Alþýðublaðið - 17.01.1969, Page 2

Alþýðublaðið - 17.01.1969, Page 2
I?rwviff-!T ttt ■—rr,- :-T Ritstjórar: Kristján Bersi Ólafsson (áb.) og Benedikt Gröndal. Símar:- 14900-14903. — Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónsson. — Augi lýsingasími: 14906. — Aðseitur: Alþýðuhúsið •við Hverfisgötu 8—10, Rvík. •— Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Sími 14905. — Áskriftargjald. •kr, 150,00, í lausasöíu kr. 10,00 eintakið. — Útg.: Nýja útgáfufélagið h,f, VERKFALL VÉLSTJÓRA 2 ALÞYÐUBLAÐIÐ 17. janúar 1969 í fyrrinótt kom til framkvæmda rverkfall vélstjóra á bátaflotan- 'um. Ekki mun verkfalli'ð hafa haft mikil áhrif í upphafi þar eð tfáir bátar voru á sjó vegna fár- viðris. Hásetar og aðrir undir- imenn á fiskiskipunum hafa boð- að verkfáil 20. iþ.m. og kemur það, vafalaust til framkvæmtía, ináist ekki samningar fyrir þann tím^i. Alþýðublaðinu er kunnugt um að meðai forystumanna Sjó- maqnasambandsins ríkir mikill samkomulagsvilji. Munu sjómenn hafa mikinn áhuga á því, að unnt verði að semja um kjör þeirra, án þess að til verkfalls komi. Hins vegar munu vélstjórar og aðrir yfirmenn á bátaflotanum tvtera stífari á kröfum sínum og þess vegna hefur verkfall vélstjóra skollið á. Það vakti nolkkra undr un, er véistjórar r.'lðu á vaðið og boðuðu verkfail. Yfirmenn á fiskiskipunum hafa mun meiri tekjur en hásetar og aðrir undir menn. Má telja sanngjarnt að ganga til móts við undirmenn um nokkrar launabætur, t.d. í formi þess að útgerðin taki þátt í fæðis kostnaði þeirra. Verði það gert munu yfirmenn einnig verða að fá einhverja hækkun til þess að hiutfallið milli launa þeirra og undirmanna raskist etkki um of. En kröfur þær, er yfiranenn hafa sett fram, eru algerlega óraun- hæfar, eins og aðstæður nú eru. Vonandi spillir verkfall vél- stjóra ekki fyrir því, að samning ar náist viið undirmenn. En vissu lega getur verið hætta á því. Þeg ar verkf ail er bafið, er ávallt erf iðara að leysa kjaradeilu en áð- ur en verkfall skellur á. Deiluað ilar, útgerðarmenn og sjómenn, verða að gera sér það ljóst, að báðir verða að slaka nokkuð á kröfum sínum eigi samningai' að takast. Sjómenn una því illa að hluta- skiptunum skyldi breytt þeim í óhag með iögum. Kröfur þeirra um frítt fæði, lífeyrissjóð o.fl. eiga sjátfsagt fyrst og fremst rætur eínar að rekja til þei'rrar lagasetningar. Lækkandi tekjur vegna af labrests valda hér einnig nokkru um. Alþýðublaðið télur, að sjómenn eigi að hafa góð kjör og betri kjör en landverkafóik. Vinnuaðstaða á hafi úti í mis- jöfnu veðri er mitkið verri en í landi. Auk þess verða sjómenn eðliiega að vera langtímum sam an fjarri heimilum sínum. En að sjálfsögðu verður atvinnurekstur inn og þjóðarbúið að geta risið undir bættum kjörum sjómanna Ef hlutaskiptunum hefði ekki verið breytt hefðu sjómenn íeng ið stórfelldar kjarabætur á sama tíma og landverkafólk varð að sæta mikilli kjaraskerðingu. Breytt hlutaskipti væru því óhjá kvæmileg enda hagræði bátaút- vegsmanna af gengislækkuninni ella lítið sem ekkert. En s(vo mikl ar ráðstafanir hafa unida'nfarið verið gerðar til hjálpar útgerð- inni, að Aiþýðublaðið telur sann gjarnt, að hún samþykki að veru legu leyti kröfur sjómanna um frítt fæði og lífeyrissjóð. Væntan lega nást samningar um þetta efni svo langvinnu verkfalli verði afstýrt. Bútasala - bútasala - bútasala Axmiiisterý Grensásvegi 8 Umsóknareyðublöð 2V2’’:, 4” og 6” (steypujárn) ásamt tilbeyraradi fittings. ÍSLEIFUR JÓNSSON II/F. byggingavöruverzlun Bolholti 4. — Símar 36920—36921. Umsækjendum tm störf hjá íslenzka Álfélaginu ih.f. skal ’bent á, að hægt er að fá umsóknareyðublöð í Bókaverzl- 'un Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti 18, Reykjavík og í Bókaverzlun Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnar- firði. [ÍSLENZKA ÁLFÉLAGIÐ H.F., Straumsvík. Sólþurrkaður saltfiskur Oæjarútgerö Reykjavíkur, viið Grandaveg sími 24345. Erlendar fréttir i stuttu máli WASHINGTON: Viet- nam-styrjöldin hefur nú kostað Bandaríkjamenn um 109 milljarði dala, frá því að hún hófst fyrir al- vöru árið 1964. Kom þetta fram í greinargerð John- sons forseta fyrir fjárlaga frumvarpi ríkisstjórnar sinnar í bandaríska þing- inu í dag. PARÍS: Samkomula.g hefur nú tekizt um fvrir- komulag fram'haldandi samningavlSræðna um Vietnam í París. Verður notazt við hringborð og tvö rétthymd borð, er skeri hringinn sitt hvor- um meg n. Ekki eru menn þó enn á eitt sáttir um hvort samninga’nefndirnar skuli vera tvær eða fjór- ar Allir munu aðilarnir þó ræðast v.ð á laugar- dag. WASHINGTON: Lynd- on B. Johnson, Banda- ríkjaforseti, lét svo mn mæít í dag, að hann fagn aði því, að samningavið- ræðurnar í París virtust komnar á rekspöl að nýju áður en stjórn hans fer frá, en hún lætur af völd- um um helgina. OSLÓ: Ljóst er nú orð- ið, að 15 manns af 45 um borð hafa látið lífið, er SAS-þotan „Sverrir vík- ingur“ fórst í hafi úti fyrir Los Angeles á þriðju dag. Fjögur lík hafa fund izt, en talið er að hinir ellefu hafi drukknað, iWWWWWWWVWWWW

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.