Alþýðublaðið - 17.01.1969, Síða 4

Alþýðublaðið - 17.01.1969, Síða 4
4 ALÞVÐUBLAÐffi 17. janúar 1969 Leiðbeiningar frá ríkisskattstjóra tölulið og kr. 20.700. (b- e. tekjur að frádregnum kr. 20. 700.) III. Tekjur árið 1968. 1. Hreinar tekjur samkv. meðfylgjandi rekstrarreikn- I ingL Liður þessi er því aðeins út fylltur, að rekstrarreiknír.gur fylgi framtali. 2. Tekjur samkv. lar.dbún- . aðar- eða sjávarútvegsskýrslu. i L'ður þessi er því aðeins út ; útfylltur, að landbúnaðar- eða sjávarútvsgsskýrsla fylgi framtali. t 3 3. Húsaleigutekjur. Um útfyllingu þessa liðar sjá „Húsaleigutekjur“ í leið- i beiningum um útfyllingu elgnarliðar 3. Fasteignir. 1 4. Vaxtatekjur. i ífér skal færa skattskyldar i vaxtatekjur samkv. A- og B- lið bls. 3. Það athugist, að umdanþegnir framtalsskyldu s og tekjuskatti eru allir vext ir af eignarskattfriálsum inn- stæðum og verðbréfum, sbr. tölul'ð 7, I. um eignir. 5. Arður af hlutabréfum. Hér skal færa arð, sem framíeljandi fékk úthbitaðan á árinu af hlutabréfum sín- um. 6. L&un greidd í peningum. í lesmálsdálk skal rita nöfn launagreiðenda' og launaupp- hæð í kr. dálk. 'Ef vinnutímabíl framtelj- anda er aðe ns hluti úr ári eða árslaun óeðblega lág, skal hann gefa skýringar í G- lið. bls 4, ef ástæður koma ekki fram á annan hátt í framtali, t. d vegna náms, aldurs, veikinda o. fl. 7. Laun greidd í hlunnindum. a Fæði: Ríta skal daga- fjölda, sem framteljandi <"og fjölskylda hans) hafði fritt faaði í mötuneyti, matstofu eða. á heim'li vinnuveitenda síns og reiknast það til tekna 'kr. 73,— á dag fyrir karl- marm, kr. 58.— fyrir kven- mann og kr. 58.— fyrir böm yngri en 16 ára, margfalda síðan dagafiöldann með 73 eða 58, eftir því sem v'ð á, og færa útkomu í kr. dálk. Frítt fæði sjómanna er und anþegið skatti og færist því ekki hér. S'éu faeð’shlunnindi látin endurgjaldslaust í té á annan hát.t, skulú þau teljast til tekna á kostnaðarverði. b. Húsnæð.i: Hafi framtelj andi (og fjölskylda hans) haft afnot af húsnæði hjá ! vmnuveitanda- sínum endur- gjahlslaust, skal rita hér fji.úa herbergja og mánaða. Afnot húsnæð s í eigu vinnu veitanda reiknast til tekna kr. 165,- á mánuði fyrir hvert berbergi í kaupstöðum og kauptúnum, en kr. 132, á mán uði í sveitum. Margfalda skal herbergjafjölda, þar með tal ið eldhús, með 165 eða 132 eftir því sem við á og þá upp hæð síðan með mánaðafjölda og færa útkomu í kr. dálk. Samaj skal gilda um hús- næði, sem ekki er í eigu vinnu veitanda, en hann lætur fram teljanda í té án endurgjalds, ef upplýsingar liggja ekki fyrir um verðmætl hlunnind- anna. Sé vitað um kostnaðar verð hlunrúndanna sikulu þau teljast til tekna á því verði. c. Fataaður eða önnur hlunn- ir.di: Til tekna skal færa fatn að, sem v:nnuveitandi lætur framteljanda í té án endur- gjalds, og ekki er reiknað til tekna í öðrum launum. Til- greina skal hver fatnaður er og útfæra í kr. dálk, sem hér segir; Einkennisföt kr. 2.900,- E'mkenmsfrakki kr. 2.200,-. Annar einkennísfatnaður og fatnaður, sem ekki telst ein kennisfatnaður, skal talinn til tekna á kostnaðarverði. Sé greidd ákveðín fjárhæð í stað fatnaðar. ber að telja þá upp hæð til tekna. Önnur hlunnindi, sem látin eru í té fyrir vinnu, ber að meta til peningaverðs eftlr gangverði á hverium stað og tíma og reikna til tekna'. Fæði, húsnæðí og annað framfæri framteljanda, sem býr í foreldrahúsum, telst ekki til tekna off færist bví ekki á bennan bð, nema for- eldri sé atv;nnurekandi og telji sér nefnda liði til gjalda. 8. Ell’- osr örorkulífeyrir. íHér skal telia elli- og ör- orkulífeyri úr almannatrygg- ingum. bar með örorkustyrk og ekkjulífeyri. Upphæðir geta verið mis- munandi af ýmsum; ástæðum. T. d. greiðist elblífeyrir í fyrsta lag' fvrir næsta mán- uð eftir að lífevrisbegi varð fullra 67 ára. Heim;lt er að fresta töku elblífeyris og fá þá þeir. sem það gera, hækk and: lífeyri, eftir því sem lengur er frestað að taka líf eyrinn. Almennur elblífeyrir allt árið 1968 var sem hér segir: Fyrst tekinn Einstaklingar. frá 67 ára aldri kr. 36.880.- 68 40 036,- 69 44.645.-' 70 49.255,- 71 55.322.- 72 61.630.-'' Hjón kr. 66.384,- þ. e. 90% af lífeyri tveggja einstaklinga, sem bæði tóku lífeyri frá 67 ára aldri. Meðtalið í framanslcráðum ell lífeyri eru hækkanir í des. 1967, sem greiddar voru á ár inu 1968. Hækkanirnar námu frá kr. 94,- hjá þeim, sem fyrst tóku lífeyri frá 67 ára aldri, upp í kr. 158,- hjá þeim, sem fyrst tóku lífeyri frá 72 ára aldri. F.f hjón, annað eða_. bæði,.. frestuðu töku lífeyris, hækk- aði lífeyrir þeirra um 90% a£ aldurshækkun einstakl- inga. 'Ef t. d. annað hjóna frestað': töiku lífeyris til 68 ára aldurs, en bitt til 69 ára aldurs, þá var lífeyrir þeirra árið 1968 90% af kr. 40.036,- ~|- kr. 44.645, eða kr. 76.212. Annar hluti Öryrkjar, sem hafa örorku stig 75% eða meira, fengu sömu upphæð og þeir, sem byrjuðu að taka ellllífeyri strax frá 67 ára aldri. Færa skal í kr. dálk þá upp hæð, sem framteljandi fékk greidda á árinu. 9. Sjúkra eða slysabætur (dagpeningar). Hér skal færa sjúkra og slysadagpeninga. Ef þeir eru frá almannatryggingum, sjúkrasamlögum eða úr sjúkrasjóðum stéttarfélaga, þá koma þeir einnig til frá dráttar, sbr. frádráttarlið 14. 10. Fjölskyldubætur (og mæðralaun). Greiðslur úr almannatrygg ingum vegna barna (aðrar en bamalífeyrir og meðlag) nefn ast fjölskvldubætur og mæðra laun. F.iölskyldubætur skulu færðar tíl tekna undir lið 10. Eixm g má . færa þar mæðra laun og skal þá bæta við í les málsdálk orðunum: „og mæðralaun“, Annars skulu mæðralaun færð til tekna und ir lið 13 „Aðrar tekjur.“ Fjölskyldubætur á árinu 1968 voru kr. 3961, fyrir hvert barn á framfæri allt ár'ð. Margfalda skal þá upphæð með barnafjölda og færa heildarupphæð fjölskyldu bóta í kr. dálk. Fyrir börn, sem bætast við á árinu, og börn, sem ná-16 ára aldri á árinu, þarf að reikna bætur sérstaklega. Fjölskyldubætur fyr r barn, sem fæðist á árinu, eru greiddar frá 1. næsta mánað ar eftir fæðingu. Fyrir barn, sem verður 16 ára á árin'i. eru bætur greiddar fyrlr af mælismánuðinn'. Fjölskyldubætur árið 1968 voru kr. 330,08 á mánuði. Mæðralaun eni greidd ekkj um,- ógiftum mæðrum og frá skildum konum, sem hafa böm undir 16 ára á framfæri sínu....... Á- árinu. 1968 voru mæðra -laun -sem hér segir: Fyrir 1 barn kr. 3.235. 2 böm kr. 17.562. 3 börn og fleiri kr. 35.125. Meðtaldar eru hækkanir í des. 1967, sem greiddar voru á árinu 1968. Hækkan'rnar námu kr. 8, fyrir 1 barn, kr. 45, fyrir 2 böm og kr. 90, fyr ir 3 börn eða fleiri. Ef barn bæt;st við á ár:nu eða bömum fækkar, verður að reíkna sjálfstætt hvert tímabil, sem móðir nýtur bóta fyrir 1 bam, fyrir 2 börn o. s. frv., og leggja saman bætur hvers tímabils og færa í einu lagi í kr. dálk. Greiðslur á árinu 1968 voru sem hér segir: Fyrjr 1 barn kr. 268,92 á mán. Fyrir 2 börn: kr. 1.459,75 Fyr.'r 3 börn og fleiri 2.919,58. 11 Tekjur barna. Útfylla skal F l:ð bls. 4 eins og eyðublaðið segir til um. Samanlagðar tekjur barna, að undanskildum skattfriáls um vaxtatekjum (sbr. tölulið 4, III.), skal síðan færa í kr. dálk II. tekjuliðs. Ef barn (böm) hér t lgreint stundar nám í framhalds sikóla, skal færa námsfrádrátt skv. mati rík;sskattnefndar í kr. dálk frádráttarliðs 15, bls, 2 og í lesmálsdálk skal tjlgre'na nafn barnsins, skóla og bekk. Uppbæð námsfrá dráttar má þó ekki vera bærri en tekjur barns'ns (barranna, hvers um sig), sém færðar eru í tekjuUð II. Hafi bam hreinar tekiur (b. e. tekjur þess skv. 11. tölu lið, að frádregnum náms kost.mði skv. mati rík'sskatt nefndar) mnfram kr. 20.700, getur framteljandi óskað þess, að barntð verði sjálfstæður framteliandi og skal þá geta þess í G lið bls. 4. Sé svo, skulu tekjur barnsins færðar í tekjulið 11, einsogáður seg ir, en í frádráttarb'ð 15, bls. 2 færist ekki námsfrádráttur, héldúr sá mismunur, sem er milli tekna bamsins skv. 11 12. Launatekjur konu. Hér skal færa launatekjur eiginkonu, í lesmálsdálk skal rita nafn launagreiðanda og launaupphæð í kr. dálk Það athug st, að þótt helmingiir af launatekjum giftrar konu sé skattfrjáls, ber að telja all ar tekjurnar hér. 13. ASrar tekjur. Hér skal tilfæra hverjar þær skattskyldar tekjur, sem .áður edu ótaldar, svo sem: 1. Greiðslur'úr lífeyriésjóð um •(tilgreinið nafn sjóðsins), þar með tal nn barn.alífeyrir. 2. Greiðslur frá almanna tryggingum, svo sem maka bætur, ekkjubætur, mæðra laun (ef ekki talin í tekjulið 10) og bamalífeyri, greiddur vegna örorku eða elli för eldra (framfæranda*. 3. Styrktarfé, gjaf'r (aðrar en tækifærisgjafir), happ drættisvinninga (sem ekki eru skattfrjálsir) og a'ðra v'.nninga svipaðs eðlis. 4. Arð af eignum, töldum und'r eignarlið 11, skattskyld an söluhagnað af eignum, sbr. D-lið bls. 4, afföll af keyptum verðbréfum og arð af hluta bréfum vegna félagsslita eða skattskyldra jöfnunarhluta bréfa. 5. Eigin vinnu við eigið hús eða íbúð, að því leyti, sem hún er skattskyld. 6. B freiðastyrki,. þar með talið km. gjald og hverja aðra beina eða óbeina þókn un fyrir afnot bífreiðar, risnu fé og endurgre'ddan ferða kostnað, 'þar með taldir' dag penrngar. Sjá þó lið IV, tölu lið 15, um frádrátt. IV. Frádráttur. 1. Kostnaður vrð húseiem'r. Um útfyllingu bessa 1 xar sjá „Kostnaður við húseigr'/* síðast í leiðbeiningmn um út fyllingu e'gnarliðar 3. Fast eignir. i 2. Vaxtagjöld. Hér skal fæm í kr. dálk samtalstölu . vaxtagjalda skv. C lið bls. 3. Færa má alla sannanlega greidda vexti af lánum, þar með talda vexti af lánum, sem tekin hafa ver ið og eða greidd upp á árinu. 3. Eignarskattur. í kr. dálk skal færa eignar skatt greiddan á árinu. 4. Ergnarútsvar. í kr. dálk skal færa eignar útsvar greítt á áriiiu. 5. Iðgjald af lífeyristrygg ingu. ' Hér sfcal aðéins færa írarn

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.