Alþýðublaðið - 17.01.1969, Page 5

Alþýðublaðið - 17.01.1969, Page 5
 ÍWí lag framteljanda sjálfs til við urkenndrai lífeyrissjóða eða greidd iðgjöld af lífeyristrygg ingu til viðurkenndra vátrygg ingarfélaga eða stofnana. Reglur hinna ýmsu trvgg ingaraðila um iðgjöld eru mis munandi, og frádráttarhæfni iðgjaldanna því einnig mis munandi hjá framteljendum. Er því rétt, að framteljandi leyti upplýsinga hjá viðkem andi tryggingaraðila eða skatt stjóra, ef honum er ekki full komlega ljóst, hvaða upphæð skuli færa hér til frádráttar. G. Iðgjald af lífsábyrgð, Hér skal færa greitt iðgjald af líftryggingu. Hámarksfrá dráttur fyrir þá, er greiða í lífeyrissjóð og njóta frádrátt ar skv. frádráttarl'ð 5, er kr. 6.000. en kr. 9.000 fyrir aðra. 7. Sjúkrasamlag. Hér skal færa greitt s.iúkra samlagsgiald fyrir árið 1968,, eins og það var á samlags svæði framteljanda." Sjúkra- samlagsgjald iðnnema og sjó manna, sem greitt er af vinnu veitanda, færist því ekki á þennan lið. í Reykjavík var gjaldið kr. 1.800,- fyrir einhlevpan og kr. 3.600,— fyrir hjón. 8. Alm. tryggingagjald. Hér skal færa almanna tryggingagjald. álagt 1968. Fullt gjald var: Kr. 4.730,— fyrir hjón, kr. 4.300,— fvrir einhleypan karl og kr. 3.225, fyrir einhleypa konu. Iðnnemar greiða ekki sjálf ir alm. tryggingagjald. Eram teíjendur yngri en 16 ára og 67 ára og eldri greiða ekki alm. tryggingagjald. Þessir aðilar færa því ekkert í þenn an frádráttarlið. 9. Stéttarfélagsgjald. Hér skal rita nafn stéttarfé lags og árgjaldið í kr. dálk. 10. Greitt fæði á sjó ..... dagar, Hér skal r'.ta1 dagafjölda, sem framteljandi er skráður á íslenzkt fiskiskip og greiðir fæði sitt sjálfur. Síðan skal margfalda dagafjölda með töl unni 64 og færa útkomu í kr. dálk. 11. Slysatr. á íslenzku skipi ......... vikur. Hér skal rita vikufjölda, sem framteljandi er háður slysatryggingariðgjaldi sem lögskráður sjómaður á ís lenzku skipi. Ef framteljandi er lögskráður á íslenzkt skip í 26 vikur eða lengur, skal margfalda vikufjöldann með tölunni 808 og færa útkomu í kr. dálk. Sé framteljandi lög skráður á íslenzkt skip skem ur en 26 vikur, skal marg falda vikufjöldann með töl unni 116 og færa útkomu í kr. dálk. Hlutaráðnir menn skulu og njóta sama frádráttar, þótt þeir séu eigi lögskráðir, enda geri útgerðarmaður fulla grein fyrir, hvernig hluta- skiptum er farið og yfir hvað'a tímabil launþegi hefir tekið kaup eftir hlutaskiptum. 12. Skyldusparnaður, Hér skal færa þá upphæð, sem framteljanda, á aldrin- um 16-25 ára, var skylt að spara og innfærð er í spa.ri merkjabók árið 1968. Skyldusparnaður er 15% áf launatekjum eða sambærjleg um atvinnutekjum, sem unn ið er fyrir á árinu. Sparimerkjakaup umfram skyldu eru ekki frádráttar- bær. 13. a. 50% af launatekjmn konu. Hér færist helmingur upp- hæðar, sem talin er í tekju lið 12. Ef teknanna er aílað hjá fyrirtæki, sem hjónin. eiga, annað hvort eða bæði eða ófjárráða börn þeirra, skal frádráttur ekki færður í þennan lið, heldur í fc-lið þessa töluliðar. b. vegna starfa konu við atv.r. hjóna. Hér skal færa frádrátt vegna starfa eiginkonu við atvinnu rekstur, sem hjónin eiga, ann að hvort eða bæði, eða ófjár ráða börn þeirra. Meta skal hluta konunnar af sameiginlegum hreir.um tekjum hjónanna, miðað við beint vinnuframlag hennar Við öflun teknanna. Til frá- dráttar leyfist 50% af hlut hennar, þó aldrei hærri upp- hæð en kr. 15.000,- 14. Sjúkra- og slysapening- ar. Hér skal færa til frádráttar sjúkra- eða slysadagpeninga- úr almannatryggingum, sjúk rasamlögum og sjúkrasjóðum stéttarfélaga, sem jafnframt ber að telja til tekna undir tekjulið 9. 15. Annar frádráttur. Hér skal færa þá frádráttar liði, sem áður eru ótaldir og he'mút er að draga frá tekj- um. Þar til má nefna: 1. Afföll af seldum verðbréf um (sbr. A-lið 12. gr. laga'. 2. Ferðakostnað vegna lang ferga (sbr. C 1 ð 12. gr. laga). 3 Gjafir til menningarmála vís:ndalegra rannsóknarstofn ana viðurkenndrar líknar- starfsemi og kirkjufélaga (sbr. D lið 12. gr. laga). Sk 1- yrði fyrir frádrætti er, að framtali fylgi kvittun frá stofnun, sjóði eða félagi, sem ríkisskattstjóri hefur veitt viðurkenningu, skv. 36. gr. reglugerðar nr. 245/1963. 4. Kostnað við öflun bóka, tímarita og áhalda til vísinda legra og sérfræðilegra starfa, enda sé þessi kostnaðarliður studdur fullnægjandi gögn- um (sbr. E-lið 12 gr. laga). 5. Kr. 41.300,- til frádráttnr tekjum. hjóna, sem gengið hafa í lögmætt hjónaband á árinu. 6. Frádráttur v/björgunar- launa (sbr. B-lið 13. gr. laga), 7. Frádrátt einstæðs for eldris, er heldur heimili fyrir börn sín, kr. 20.700,- að við- bættum kr. 4.140., fy-rir hvert barn. 8. Námsfrádráttur, meðan á námi stendur, skv. mati ríkis skattanefndar. Tilgreina skal nafn skóla og bekk. Nemandi sem náð hefur 20 ára aldrj, skal útfylla þar til gert eyðu blað um námskostnað, óski hainn eftir að njóta réttar til frádráttar námskostnaðar að námi loknu, sbr. næsta tölu- lið. 9. Námskostnað, sem stofn að var til eftir 20 ára aldur og veitist til frádráttar að námi loknu, énda hafi fram teljandi gert fullnægiandi g?re|in fyKir kostnaðinum, á þar til gerðum eyðublöðum (sbr. E- llð 13. gr. laga). 10. Afskrift heimæðargjalds v/ hitaveitu í eldri byggingar, 10 % á ári, r.æstu 10 árln eft ir að hitaveita var innlögð. Heimæðagjald vegna hita- ve'.tu í nýbyggingar telst með byggingakostnaði og má ekki afskrifa sér í lagi. 11. Sannanlegan risnukostn- að, þó eig: hærri upphæð en r°mnr r'snufé til tekna, sbr. l'ð III. 13. Greinargerð um r'snukostnað fvlgi framtali, þar með skvringar vinnuveit anda á risnuþörf. 12. Sannanlegan kostnað vegna rekstrar bifre'ðar í þssu vn-nuveitanda. Útfylla skal þar t-'l gert eyðublað ..B f’"e;öastyrkur og bifre:ðar- rekstur“, eins og form þess seíí:r Þ1 um. Enn fremur skal fvlgia gre;nargerð frá v'nnu veitanda um ástæður fyrir greiðslu bifreiðarstyrksins. T 1 frádráttar kemur sá hluti heildarrekstrarkostnaðar bif- reiðarinnar, er svarar til af- nota hennar í þágu vinnuveit anda, þó e:gi hærri ..upphæð en nemur bifreiðastyrk til tekna, sbr. lið III, 13. Hafi framteljandi fengið gre'ðslu frá ríkinu á árinu 1968 fyrir akstur eigin bif- reiðar sinnar í þess þágu og greiðslan var m'ðuð við gjald skrá fjármálaráðuneytisins fyrir ekinn km., er honum heimilt að færa hér t'l frá dráttar sömu upphæð og færð Var til tékna vegna þ'essarar greiðslu, sbr. III, 13., án sér stakrar greinargerðar. 13.1 Ferðakostnað og annan kostnað, sem framteljand.i hefur feng'ð endurgreiddan vegna fjarveru frá heimili sínu um stundarsakir vegna starfa í almenningsþarfir. Til frádráttar kemur sama upp- hæð og talin er tll tekna. sbr. III, 13. 13.2 Beinan kostnað vegna ferða í annarra þágu, þó eigi hærri upphæð en endur- greidd hefur verið og tii tekna er talin, sbr. III, 13. Aðra liði framtals skal út- fylla eins og eyðublaðið seg'ir til um, svo sem: Á bls. 2 færist gre'dd heim ilisaðstoð, álagður tekjuskatc ur og tekjuútsvar svo og 17. janúar 1969 ALÞÝÐUBLAÐID 5 greidd húsaleiga. Á bls. 4 í D-lið ber að gera r.ákvæma grein fyrir kaup- um og sölum fasteigna, bi£ reiða, skipa, véla, verðbréfa og hvers konar anmarra verð mætra réttinda. Enn fremur’ ber að tilgreina þar greidd sölulaun, stimpilgjöld og þing lesningarkostnað svo og af- föll af seldum verðbréfum. í G-lið á sömu bls. skulu til færðar skýringar eða athuga semdir framteljanda. Enn fremur umsókn um tekju- skattsívilnan'r skv. ákvæðum 52. gr laganna (sbr. 49. gr. reglugerðar nr. 245/1963). Um sókn skulu fylgja fullnægj- andi upplýsingar og gögn, l. d. læknisvottorð. Að lokum skal framtalið dagsett og' undirritað af fram teljanda. Ef um sameiginlegt framtal hjóna er að ræða, skulu þau bæði undirrita það. ATHYGLI skal vakin á því, að sérhverjum framtalsskyld um aðila ber að gæta þess, að fyrir hendi séu upplýsingar og gögn, er leggja megi ti'i grundvallar framtali hans og sannprófunar þess, ef skatt- yfirvöld krefjast. Öll slík gögn, sem framtalið varða, skulu geymd a. m. k. í 6 ár, miðað vlð framlagningu skatt skrár. í Lagatilvitnanir í leiðbeining um þessum eru í lög nr. 90/ 1965. sbr. lög nr. 78/1967, um tekjuskatt og éignarskatt. Reykjavík, 10. janúar 1969, Rík'.sskattstjóri. ' EIRRÖR Kranar, fittings, einangrun o. fl. til hita- og vatnslagna, Burstafell byggingavöruverzlun Réttarholtsvegi S. Simi 38840. VEUUM ÍSLENZKT-|1Hi\ ÍSLENZKAN IÐNAÐ SKEMMTISTAÐIRNIR TJARNARBÚÐ Oddfellowhúsinu. Veizlu og fundarsalir. Símar 19000-19100. HÖTEL HOLT Bergstaffastræti 37. Matsölu- og gististaður f kyrrlátu umhverfi. Sími 21011. ★ GLAUMBÆR frfkirkjuvegi 7. Skemmtistaður á þremur hæffum. Símar 11777 19330. R0DULL Skipholti 19. Skemmtistaðiir á tveimur hæðum- Matur-rians, aiia daga. Sími 15327. kóteÍ SAGA Grillið opið alla daga. Mfmis- og Astrabar opið alla daga nema miðvikudaga. Sími 20600. HÓTEL B0RG við Austurvöl!. Resturation, bar og dans í Gyllta salnum. Sími 11440. HÓTEL LOFTLEIÐIR Blómasa.'ur, opinn alla daga vik- unnar. ★ HÓTEL L0FTLEIÐIR VÍKINGASALURiNN er opinn fimmtudaga, föstudaga, laugardaga og sunnudaga. ★ HÓTEL L0FTLEIÐIR Cafeteria, veitingasaiur með sjáifsafgreiðslu, opinn alla daga. ÞJÓÐLEIKHÚSKJALLARINN við Hverfisgötu. Veizlu- og fund- arsalir- — Gestamóttaka. — Sími 1-96-36. INGÓLFS CAFÉ við Hverfisgötu. —! Gömlu og nýju dansarnir. Sírni 12826. . ★ KLUBBURINN við Lækjarteig- Matur og dans. ítalski saiurinn, veiðikofinn og fjórir aðrir skemmtisalir. Sími 35355. NAUST við Vesturgötu. Bar, mptsalur og músik. Sérstætt umhverfi, sér- stakur matur. Sími 17759. ÞÓRSCAFÉ Opið á hverju kvöldi. Slmi 23333. HÁBÆR Kínversk restauration. Skóla- vörðustíg 45. Leifsbar. Opíð frá kl. 11 f.h. til kl. 2,30 og 6 e.h. tii 11,30. Borðpantanir í sima 21360 Opið alla daga.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.