Alþýðublaðið - 17.01.1969, Síða 8
(B >({ ; \!
8 ALÞYÐUBLADIÐ 17. janúar 1969
ritstj. ÖRN
EIÐSSON
Sparta Prag leikur
hér á heimleiðinni
Næstkomandi miðvikudag
leiíkur íslenzka tilraunalands
liðið í körfuknattleik síðari
le.ík sinn gegn tékknesku
Hér birtum við myndir at
nokkrum fræknustii
íþróttaköppum Sovétríkj-
anna. Vinstri röð að ofan,
Vladimir Belousov, skíða-
stökkvari, Oleg Protopopv
og Ludmila Belousova,
listdansarar á skautum,
Boris Lagutin í miðið og
Victor Kurensov og Jan-
us Lusis, heimsmetliafi í
spjótkasti.
meisturunum SPARTA
PRAG, í Laugardalshöllinni.
í alþjóðakeppni fer hlé á
milli hálfleika uop í 15 mí'n-
útur, og hefur KKI skorað á
íþróttafréttaritara t.l kepprii
í körfuknattleik í hléinu á
miðvikudaginn.
í liði íþróttafréttamanna
eru fræknir kappar eins og
Jón Birg r á Vísi, Alfreð á
Tímanum og Einar H. á Morg
unblað nu, svo nokkrir séu
nefndir, e-n liðið, sem þeir
mæta er heldur ekkert slor.
sjálft landsliðið frá 1059, sem
lék fyrsta landsleik íslands i
körfuknattle.lc það ár. í því
liði eru menn eins og Jón Ey-
steinsson, Ingi Guniiarsson,
Friðrik Bjarnason og Guð
mundur Árnason,
Þetta verður vafalaust
hörkukeppnk því valinn mað
ur er í hverju rúmi í báðum
liðum. Leiktími verður 2x5
mínútur, og dómarar verða
tveir valinkunnir og óske.kul
ir menn frá stjórn KKÍ og
íþróttafréttariturum.
Frá fyrri leik Sparta Prag og landsliðsins. Það er Kristinn Steíáns
son. sem blakar knettinum í körfuna. og á í höggi við Mrazek.
Unglingameistara-
möt Rvíkur í sundi
Ungiingameistaramót Reykjavík-
ur í sundi verður haldið i Sund-
liöll Revkjavíkur, föstudaginn 7.
febrúar kl. R,30 e. h.
Keppt verður í eftirtöldum grein-
um og er röð þeirra eins og að
neðan greinir :
100 m. flugsund stúlkna
(f. 1053 og síðar).
100 m. flugsund drengja
(f. 1953 og síðar).
100 m. bringusund telpna
(f. 1955 og síðar). ♦
100 m. skriðsund sveina
(f. 1955 og sjðar).
200 m. fjórsund stúlkna
(f. 1953 og síðar).
200 m. fjórsund drcngja
(f. 1953 og síðar).
100 m. baksund telpna
(f. 1955 og síðar).
100 m. haksund sveina
(f. 1955 og síðar).
100 m. skriðsund . stúlkna
(f. 1953 og síðar).
100 m. bringusund drengja
(f. 1953 og síðar).
4x100 m. fjórsund stúlkna
(f. 1953 og síðar).
4x100 m. fjórsund drengja.
(f. 1953 tíg síðar).
Mótið er stigamót o,g er keppt um
Hyttu ' sem Kiwanisklúbburinn
Hclda.tí Revkjárvík gaf og verður
nú keppt úm hana í annað sinn.
Slig.iúimkningnr cr . cíuriaiandi :
Fyrir einstaklingssund, 9, 7, 6, 5,
4, 3, 2, 1 og fyrir boðsund 9, (í,
4, 2, — Undanrásir fara fram í
þeim greinum sem fleiri, en 8
keppendur eru skráðir í. Utanbæj-
armönnum er heimil þátttaka í
undanrásum en komast ekki í úr-
slit nema að færri en 8 keppcnd-
ur. frá Reykjavík séu skráðir til
keppni í viðkomandi grein. Þátt-
tökutilkynningar eiga að berast til
F.rlíngs Þ. Jóhannssonar, hjá Sund-
láug Vesturbæjar eigi síðar en
föstudaginn 31. janúar.
Fréttir frá Glímu-
sambandi íslands
I.ANDSMÖT.
Ákvcðið hefur vcrið, að Lands-
flokkaglíman verði háð 23. marz
næstk. og íslandsglíman þann 27.
apríl næstk. Bæði þessi glímumót
verða háð í Reykjavík.
FJÓRÐUNGSGLÍMUR.
• 1 • t'
Glímuráð Suður-Iúngeyinga sér
um Fjórðungsglímu Nórðlendinga-
fjórðungs. Glimuráð UIA sér uni
Fjórðungsglímu Austfirðingafjórð-
iing'S: Héraðssambandið Skarphéð-
Inn sér um Fjórðungsglímu Sunn-
lendingafjórðungs og Héráðssam-
band 'Snæfells- og Hnappadalssvslu
sé.r^aim Fjórðungsglímp. . Vestfirð-
ingafjócðungs. ,