Alþýðublaðið - 17.01.1969, Blaðsíða 10
10 ALÞYÐUBLAÐIÐ 17. janúar 1969
& .
S M PAUTG€RöjmiSINS
M/S ESJA
fer austur um land til Seyð
isfjairðar 21. þ.m. Verumót-
taka föstudag og árdegis á
laugardag til Dj úpavogs,
Breiðdalsvíkur, Stöðvurfjarð-
ar, FáskrúSsfjarðar, Reyðar-
fjarðar, Eskifjarðar, Norð-
fjarðar og Seyðisfjarðar.
M/S BALDUR
fer til Snæfellsness- og Breiða
fjarðaAafna, Bolungavjkur,
Norðurfjarðar, og Djúpavík-
ur. Vörumóttaka í dag.
SMURT BRAUÐ
SNITTUR
BRAUÐTERTUR
BRAUÐHUSIP
Miðnesingar
Samkvæmt ákvörðun hreppsnefndar, og með tilvitmm til
laga no. 51. frá 1964 um tekjustofna sveitarfélaga, skulu
gjaldendur útsvara til JVTiðneshrepps árið 1969 greiða
fyrirfram upp i útsvör yfirstandandi árs, fjárhaeð, jafnháa
helmingi álagðs útsvars síðastliðins árs með 5 jöfnum
greiðslumsem falla í gjalddaga 1. febrúar, 1. marz 1. aprfl,
1. maí og 1. júní. Eftirstöðvar álagðs útsvars 1969 ber
síðan að greiða með 5 jöfnum greiðslum sem falla í gjald
daga 1. ágúst, 1. september, 1. október, 1. nóvember og
1. desember. Jafnframt hefur hreppsnefnd ákveðið að
nota heimild 3. grein laga no. 59 frá 1968 um breytingu á
lögum .tekjustofna sveitarfélaga frá 1964 um að því aðeins
verði útsvar sjðastliðins árs frádráttarbært frá tekjum
að full skil hafj verið gerð á fyrirframgreiðslu eigi síðar
en 31.. júlí. Hafi gjaldandi eigi greitt þá upphæð hinn
31. júlí en gerir síðan full skil á öllu útsvarinu fyrir ára-
mót skal helmingur útsvars vera frádráttarbær.
Sandgerði 14. janúar 1969,
SVEITARSTJÓRI.
AÐSTOÐARLÆKNIR
Staða aðstoðarlæknis við lyflækningadeild Borgasþítal-
ans er laus til urnsóknar. Upplýsingar varðandj stöðuna
veitir yfirlæknir deildaripnar. Laun samkvæmt samningi
Læknafélags Reykjavíkur við Reykjavíkurborg.
Staðan' veitist í 6 mánuði frá 1. marz 1969.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf,
sendist Sjúkrahúgnefnd Reykjavíkur fyrir 15. febrúar. n,k.
Reykjavík, 15. 1. 1969.
SJÚKRAHÚSNEFND REYKJAVÍKUR.
Ullarvara - Ullarvara
Ullarnærföt ó alla fjölskylduna.
Ullarsokkar þykkir og þunnir.
Lopi. — Tvinnaður lopi.
Mikið úrval af peysum. — Ullarband.
Qæruskinn, lituð og sauðalitir.
Sendum í póstkröfu.
FRAMTfÐlNr Laugavegi 45.
i
SNACK BAR,
Laugavegi 126.
sími 24631.
ÚTBOÐ
Opið ailan
sófarhringinn
Smurt brauð — heitar sam-
lokur — hamborgarj — djúp-
steiktur fiskur. SENT EF
ÓSKAÐ ER.
RAMÓNA,
Álfhólsvegi 7, Kópavogi —
sími 41845.
ÓTTAR YNGVASON
i héraðsdómslögmaður
r MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA
BLÖNDUHMÐ 1 • SÍMI 21296
Tilboð óskast í 3000 ■— 4000 tonn af asfalti til gatnagerða.
Útboðsskilmálar eru afhentir í skrifstofu vorri.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
VONARSTRÆTI 8 - SÍMJ 18800
NÝ SENDING
loðfóðraðar hettukápur
Dralon pelsar.
KÁPU- OG DQMUBÚÐIN,
Laugavegi 46.
Frímerki
Kaupi frímerki hæsta verði.
Guðjón Bjarnason
Hæðargarði 50.
Súni 33749.
Bifreiðaviðgerðir
Ryðbjiting, réttingar, nýsraiðl,
gprautun, plastviðgerðir og aðr
ar smærri viðgcrðir. Tímavinna
og fast verð. —
JÓN J. JAKOBSSON,
Gelgjutanga við Elliðavog.
Slmi 31040. Heimasími 82407.
Jarðýtur — Traktors-
gröfur
Höfum til leigu litlar og stórar
jarðýtur, traktorsgröfur bil-
krana og flutnlngatæki til allra
framkvæmda innan sem utan
borgarinnar.
í
arÖvinnslan sf
Síðumúla 15 •_ Símar 32480 og
31080.
Qkukennsla
I
HÖRÐUK RAQNA5SSON.
Kenni á Volkswagen.
Sími 35481 ogl7601.
BÓKHALD
Vinn bókhald fyrir innflytjend-
ur, verzlanir og iðnaðarmcnn.
Upplýsingar i auglýsingaöíma
Aljiýðublaðsins.
SMURT BRAUÐ
SNITTUR - ÖL - GOS
Opið frá kl. 9.
Lokað kl. 23.18.
Pantið tímanlega í veizlnr
BRAUÐSTOFAN
Vesturgötu 25. Simi 1-60.12,
VELJUM ÍSLENZKT-
ÍSLENZKAN IÐNAÐ
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
vantar fólfc til blaðburðar við:
Rauðarárholt,
Höfðahverfi,
Álfheima, t, '
Lönguhlíð,
Talið við afgreiðsluna.
Sími 1-49-00.
Allir eiga erindi í Mími
Enska Danska Þýzka Franska ítalska
Spænsfca Sænsfca Norska Rússneska íslenzka
fyrilr útlendinga.
Sími 10004 og 11109 (kl. 1—7).
Alúðarþakkir til allra er sýnt hafa okkur aamúð við and-
lát og útför mannsins míns, föður okkar og tengdaföður
SIGURJQNS EINARSSONAR, skipstjóra ;
Sérstakar þakkir til Oddfellowbræðra, Ejnars Þorgeirsson-
s** ar & Co. og Sjómannadagsráðs.
Rannveig Vjgfúsdóttir, Sjöfn Sigurjónsdóttir,
t Hulda Sigurjónsdóttir. Páll Guðjónsson,
Vigfús Sigurjónsson, Jóhanna Andrésdóttir,
Bára Sigurjónsdóttir, Pétur Guðjónsson,
Einar Sígurjónsson, Jóhanna Brynjólfsdóttir. Q