Alþýðublaðið - 17.01.1969, Side 11

Alþýðublaðið - 17.01.1969, Side 11
17. janúar 1969 ALÞÝÐUBLAÐIO 11 Ég sleppti öllum spólum, sem voru merktar — í dásvefni — og fór vfir í þann bluta, sem \’ar um fund liennar á Venusi. Eitt var víst: sníkjudýr haföi haft hana á valdi sínu um leið og hún rankaði við sér. Svipur hennar var svipur þess, sem er á valdi sníkjudýrsins og nennir ekki lengur eða þarf ekki að leyna því. Til þess höfðum við séð of rnarg- ar myndir frá rauða svæðinu. — Minnisleysi hennar frá þessu stað- festi þetta. Svo var ekkert sníkjudýr á baki hennar. Hdn var lítil, veik og hrædd. Hún virtist hafa martröð cða vera með hitasótt og loks- ins heyrðum við rödd segja: —• Hevrðu, Pete! Þarna er smástelpa! jfnnur rödd sagði: — Lifandi? Og lún röddin svaraði eins og { efa: — Það veit ég ek;ki. Við hlustuðum á komu hennar til KniserviHe. Við sáum hana jaína sig. Við heyrðum fleiri raddir og spólan var loksins búin. — Eigum við ekki að spila aðra spólu? spurði dr. Steelton um leið og hann tók myndspóluna út úr myndsegulbnndinu. — Og það frá sama tíma. Þær eru allar eilítið öðruvísi en næsta spóla á undan, en þetta er tíma- bilið, sem við vorum að kanna. — Hvers vegna? spurði María. — Vitanlega J)urfið þér ekki að horfa á þetta, ef þér viljið það ekki, en v;ð erum ;'ð rannsaka þetta tímabil. Við verðum að vita, hvað kom fyrir sníkjudýrin og hvers vegna þau dóu. Ef við viss- tim, þvers vegma lc.ikibrúðustjór- arnir dóu niyndum við vita, hvaða vopn við gætum notað í harátt- unni gecn þeim. Þér liföuð, en sníkjudvrið dó. — Vitið þið ekki, hvað kom fyrir? spurði María. — Nei, ekki enn. Við komumst hins vegar að því. Mannsihugur- inn er óveniu nákvæmur. — F.g hélt að h'ð vissuð það. Það var níu-daga-veikin, — Hvaðl! hvæíti iHlazelhurst. Hann stökk upp úr stólnum sín- um. — Sáuð bið það ekki á andlit- inu á mér? Þessi grírna var mjög einkennandi. Eg var vön að hjiíkra mönnum með þessa veiki hei . . cg á við I Kaiserville, vegna þess að ég liafði- fengið hana einu sinni og var því ónæm. — Jæja, doktor, sagði Steelton, Hafið þér séð slíkt tilfelli áður? — Tilfelli? Nei, þegar seinni leiðangurinn var sendur til .Ven- usar höfðum við bóiuefni. Eg veit að vísu, hver sjúkdómseinkénnin eru. — Þekkið þér þau ekki af þess- ari mynd? — Nú, sagði Hazelhurst og fór sér hægt við að ákveða sig. — Ég geri ráð fyrir, að þetta gætijallt verið rétt, - en ég get ekki skiiið hvers vegna það þarf að vera það eina rétta. vildi fremur ráðast á dauðan mann með öxi! Ég tók urn handlegginn á Mar- | íu. — Komdu, elskan. Við höf- um. vist þegar gert nóg af okkur. Hún titraði og tárin stóðu í aug- unum á henni. Ég fór með hana inn á sjúkrastofuna. A eftir háttaði ég hana og sat lijá 'henni, þangað til að hún sofnaði. Svo fór ég inn á skrif- stofuna, sem þeir höfðu látið pabba hafa. — Blessaður, sagði ég- — Hvað er akki það eina rétta? spurði María hvassmælt. — Ég sagði yður, að þetta hefði verið „níu-daga-veikin“. — Við verðum að vita það með vissu, sagði Steclton afsak- andi. — Og með hvað mikilli visíu? Þar leikur enginn efi á. Mér-n’ar sagt, að ég heföi þjáðst af þess- ari -sótt, þegar Pete og Frisco fundu mig. Ég hjúkraði slíkum sjúklingum seinna. og fékk veik- ina aldrei. Ég nvan eftir andlftim- um á þeim, Jr.egar þeir voru. áð . . þau andlit voru eins og ánH- litið á' mé>- á ■ þessari mynd. Hvér einasti maður, .sem .ihefur séð slík- an sjú'kling veit um h.vað hann er að t?'h.. Hvnð viljið Jiið að ég gerir Skrifi þetta. með eldletri á himininn? Ég haföi aldrei fyrr séð Maríu næstum þv' ;ða — nema éinu sinni. ,.r:‘";ð ’-kkar, herrar mín- ir,“ sagði ég við sjálfan migr'^*- „Leitið vars.“ — E.g geri ráð fyrir, að þér hafið samiað • vnál yðar, kæra-. frú, sagði Steclton. — En enginíi gerði ráð fyrjr-því, að þéc nrynd- uð neitt i’ftir þessu tímabili,_^JS- Skoðun niín' á ýður hefur sanná|i mér, að það sé rétt. Nú talið þg- eins og þér . munið allt. • — Ég man Jaað núna, sag|fi Mlaría og virtist utari við "sigf' Kg hef ekki hugsað um lengi. — F.g lield, að ég skilji núna. Hann leit á Hazeih — Jseja, doktor? Er sýkiliinn .: ræktun? Hafið þið unnið eiTt| að þessu máii? Hazellhurst var sem 1ama:ðtpty| Unaið að þéssu? Auðvitað Öií Þetta er óbugsandi — „níiþjJ .sýkin“! Við gætum jafnt. HÍ lömunarvéiki eða taugaveiki. Hann leit Iiugsandi á mig. — Jæja, Elíhú, sagði hann. — Mér skilst, að þú hafir fengið stóra vinninginn. — Mér finnst skemmtilegra að þú kallir mig Samma, sagði ég. — Eins og þú vilt, — Sammi. Stóri vinningurinn er óvenju íítiil núna. Það er auðskiljanlegt, hvers vegna nýiendubúarnir fóru og sníkjudýrin með. Níu-daga- sýkin. Við getum ekki notfært okkur þetta. Það eru ekki allir, seiri eru jafnákveðnir í að lifa og María. Eg skildi það vel. 98 prósent þeirra, sem fengu veikina, dóu. Þeir, sem höfðu fengið bóiuefnið smituðust alls ekki, en það skipti okkur engu máli. Við þurftum að finna sýkil, sem veikti manninn og drap sníkjudýrið. — J>etta skiptir engu, sagði ég. — F.ftir stutta stund geisar svarti dnuði í Missisippi. — Kannski hafa sníkjudýri'n lært sitt af hverju í Asíu, sagði hann kæruieysislega. — Kannski þeir séu farnir að gera sínar ráð- stáfanir nú orðið. Ég hrökk svo iv$S„ að ég heyrði /ekki þegar hann spurði næstu spurningar- irinar: — Geturðu ekki , fundið upp eitthvað betra,' Saiinmi? — Ég? — Ég viirn bara hérna. — Einu sinni gerðirðu það, en upp á síðkastið hefurðu haft til- hneigingu til að ráða hér Öilu. Hann hristi höfuðið. — Hús- bóndi er sá, sem ræður húsum. Titlar og tign korna á eftir. — Heldurðu, að Oldfield gæti tekið við af mér? Ég hristi höfuðið. Fulltrúi hans pabba er einn a£ þeim, „sem gera það sem þeim er sagt“ en þcir skipa engurn fyrir verkum. Föstudagur 17. janúar 1969. 20.00 Fréttir 20.35 Svart og hvítt Skemmtiþáttur Xhe Mitchell Minstrels. Þýðandi: Ingibjörg Jónsdóttir. 21.20 Dýrlingurinn Þýðandi: Jón Thor Haraldsson. 22.10 Erlend málefni 22.30 Dagskrárlok u- íM 3 P saasws^r- ’ Föstudagur 17. janúar. 7.00 Morgunútvarp Veðurfrcgnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 800 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Frcttaágrip og útdráttur úr forustugreinum daghlaðanna. 9.10 Spjallað vi3 bændur. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Húsmæðra þáttur: Dagrún Kristjánsdóttir húsmæðrakennari talar um fæðuval barna. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagdkráin. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynning.ir. Tónleikar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við sem heima sitjum Stefán Jónsson les söguna „Silfurbeltið“ eftir Anitru (21). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Hljómsveit Herbs Alperts og gítarhljómsveit Tommyd Carretts leika fjögur lög hvor. Nancy Sinatra og Brenda Lee syngja. Arndt Haugen leikur norsk harmonikuiög. 16.15 Veðurfregnir. Klassisk tónlist Kór og hljómsvcit Konungl. leikhússins í Kaupmannahöfn flytja tónlist eftir Langc- Muller úr sjónleiknum „Einu í'.’ilni var“. Stjórnandi: Johan Hye-Knudsen. Ein“3ngvari: ■Wiliy Hartmann. Hartfordhljómsveitin leikur hallettsvítu eftir Grétry. Mottl; Fritz Mahler stj. 17.00 Fréttir. íslcnzk tónlist arsvíta eftir Karl O. Runólfs- son. 1| Hljómsveit Ríkidútvarpsins leikur; Bohdan Wodicko stj. b. Sönglög eftir Sigurð Þórðat son, Árna Thorsteinsson, Inga T. Lárusson og Eyþór Stefánsson. \ Erlingur Vigfússon syngur. c. Lög eftir Sigfús Einareson. Þorvaidur Steingrímsson leikur á fiðlu og Fritz Weisshappel á píanó. 17.40 Útvarpssaga harnanna: „Óli og Maggi“ eftir Ármann Kr. Einarsson Höfundur les (5). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. ' Tilkj’nningar. 19.30 Efst á baugi 1 Björn Jóhanntteon og Tómas Karlsson tala unv erlcnd málcfni. ) 20.00 Sænsk stúdentalög Stúdentakórinn í Uppsölum syngur; Nils-Olof Berg stj. 20.25 Uppreisn skæruliðanna i Malajalöndum 1948—’60 Haraldur Jóhannsson hagfræð ingur flytur fyrra erindi sitt. 20.50 Brahms og Mendelsteohn a. Rapsódía op. 79 nr. 1 og 2 eftir Johannes Iíralims. Waltcr Gieseking leikur á píanó. b. Fiðiukonsert i e-moil op. 64 eftir Felix Mendelssohn. Igor Oistrakh og Gewandhaus liljómsveitin i Leipzig leika; Franz Konwitschny stj. 21.30 Útvarpssagan: „Marianne" eftir Pár Lagerkvist Séra Gunnar Árnason lcs (5). 22.00 Fréttir. J 22.15 Veðurfregnir. j Kvöldhljómleikar: Óperan „Tristan og ísold“ eftir Wagner Fyrsti páttur. Árni Kristjáns- son tónlistarstjóri kynnir hljóðritun frá Bayreuth, þar . sem hátíðarhljómsveit sít leikur undir stjórn Karls Böhms. Kórstjóri: Wilhclm Pitz. Aðalhlutverk og söngvarar: Tristan/Wolfgang Windgassen, ísold/ Birgit Nilsson, Brangáne/ Christa Ludwig, Markik konungur / Martti Talvela, Melot /Claude Hetaher. Iíurvenal / Eberhardt Wfichter. 23.45 Fréttir í dtnttu máli. Dagskrárlok. 1 ATHUGIÐ G'eri gamlár hurðir sem nýjar, skef upp, olíuber og lakka. Olíuber ei'nnig nýjar hurðir og viðarklæðning ar utanhúss. Fjarlægi málningu af útihurðum og harðviS- arlita Þær. GUÐMUNDUR DAVÍÐSSON. Sími 36857. Alþýðublaðiö Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. Upplýsingar í síma 14900. ALÞÝÐUBLAÐIÐ. í *■

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.