Alþýðublaðið - 18.01.1969, Page 1

Alþýðublaðið - 18.01.1969, Page 1
Samkomulag ríkisstjórnarinnar, ASI og vinnuveitenda undirritað ! ; , V'" W mmm Síðdegis í gær undirrituðu fulltrúar ríkisstjómar- innar, samtaka vmnuveitenda og miðstjórn ASÍ samkomulag, sem þessir aðilar hafa gert með sér um atvinnumálin. Er þar því meðal lýst yfir að rfkís- stjórnin skuli nú þegar beita sér fyrir öflun fjár- magns að upphæð 300 milljón krónum til atvinnu- aukningar og eflingar atviiinulífs í landinu. Þá skal einnig stofna sérstaka Atvmnumálánefnd rfkis- ins til að ákvarða um notkun þessa f jármagns, en Atvirinumálanefnd ríkisiris 'tekur við tillögum um það efni frá sérstökum atvinnumálanefndum kjör- dæmanna, sem jáfnframt verður komið á fót. Sam- komulagið sem undirritað var í gær er á þéssa leið: Ríkisstjórnin, undirrituð sarntök vinnuveitenda og miostjórnar Al- jþýðusamibands Islands lýsa sam- eiginlega yfir eftirfarandi: 1. Stofna skal atvinnutnálanefnd- tr, eina í ívverju kjördætni <jn^dns nema í Norðurlands- kjörlæmi vestra og Norður- lanttskjördaemi eystra, þar sem ein sameiginleg nefnd skal stofn uð. Skál hver nefnd skipuð 3 mönnum völdurn af Vinnuveit- endasartíbandi Islands, 3 völd- um af Alþýðusambandi Islands og 2 völdum af ríkisstjórninni, og er annar þeirra formaður nefndarinnar. 2, Hlutverk atviijnmnataneðnidr anna skal vcra að fylgjast sem bezt með atvinnuástandi og þróun atvinnumála á starfssvæði bverrar nefndar og gera til- lögur til Atvinnumálaliefndar ríkisíns urn eflingu atvinnuiífs- ins og aukningu atvinnu. I þeim rilgangi að ná sertt skjót- ustum árangri af starfi atvinnu málanefndanna til útrýmingar atvinnuleysi, skulu þær kall- tðar til sameiginlegs fundar i Reykjavík, þegar er þær hafa verið skipaðar. 3. Stofnuð skal Atvinnumála- nefnd ríkisins, skal skípuð 9 mönnum. Skulu 3 vaidir af Vinnuveitendasanibandi Is- lands, 3 af Alþýðusamfcandi íslands og 3 af ríkisstjórftmni, og skipar hún einn þeirnö for- mann nefndarinnar. 4. Atvinnumálanefnd rfkisins Fraiuliald á 3. síðu. Fiskverðið ákveðið til áramóta, en frestað a5 úrskurða um nýja verðið yfimefnd hefur nú ákveðið fiskverð fyrir tímabilið 15. nóvem- ber tíl 31. desember s.l., en frestað ákvörðxm fiskverðs frá ára- mdtum á þeim forsendum ,að' slík ákvörðua geti torveldað lausu kjarasamwnga milli sjómanna og útvegsmanna. Einn sovézku geimfaranna við æfingu fyrir geimflugið. Annað geim- farið lent MOSKVU 17. 1. (ndj-rauter): Sovézku geimförin Sojus 4. og nafni hans 5. eru nú skilin að skiptum, þar sem það fyrr ncfnda lenti heilu og höldnu á sovézku landssvæði, um 40 kílómetra norðvestur af þorpinu Karaganda í Mið-Asíu, árla morguns í gær. Boris Voiynov, stjórnandi Sojusar 5. heldur hins Framhald á 6. síðu. Verðlagsráð sjávarútvegs- ins sendi í gær út fréttatil- kynningu um þessa ákvörðun yfimefndarinnar, og er hún á jþessa leið: Á fundi yfirnefndar Verðlags- ráðs sjávarútvegslns í dag var ákveðið, að lágmarksverð á bolfiski og flatfiski frá og með 15. nóvem- ber til og með 31. desember 1968, skuli vera 8% hærra en það var til þess tíma sbr. tilkynningar ráðs- ins nr. 3 og 9, 1968. Verðlagsákvörðun þessi var gerð með þrem samhljóða atkvæðum. Fulltrúar útgerðarmanna Qg sjó- manna í nefndinni greiddu ekki at- kvæði. Jafnframt ákvað yfirnefndin að fresta ákvörðun fiskverðs frá I. janúar 1969, með tilliti til þess að slík ákvörðun nú myndi geta, tor- veldað lausn þeirra kjarasamninga, sem nú standa vfir. Fulltrúar fiskkaupenda stóðu ekki að þessari ákvörðun.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.