Alþýðublaðið - 18.01.1969, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 18.01.1969, Qupperneq 5
18- janúar 1969 ALÞYÐUBLAÐIÐ 5 * Leíhhús ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ DELERÍUM BÚBÓNIS í kvöia kl. 26. SÍGLABIR SÖNGVAKAR sunnudag kl. 15. PÚNTILA og MATTI sunnudag kl. 20. Aðgönguiu'iðasalan opin írá kl. 13.15 til 28. Sími 1 1200. Leiksmiðjan r i Lindarbæ Galdra-Loftur Sýning sunnudag og mánudag kl. 8,30. Aðgöngumlöasalan í Lindarbæ opin frá kl, 0—1. JUTCmVÍKDg MAÐUR og KONA í kvöld. ORFEUS og EVRIDÍS 2. L<ýning sunnudag. LEYNIMELUR 13 þriðjudag. Næst síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin frá kl. 14. Sími 13191. Litla leikfélagið. Tjarnarbæ EINU SINNI Á JÓLANÓTT Sýning í dag kl. 17. Sýning sunnudag kl. 15. Siðudju sýningar. Algöngumið^isalþ.n i Tjarnarkæ opin frá kl. 13 Sinti 15171. ** Kvikmyndahús Atvinnuaukning Framhald af 1. síðu. ! skal hafa með höndum atliug- un á öllum skýrslum og til- T lögum, sem henni berast frá atvinnumálanefndum kjördæm- anna, og skal á grundvelli f þeirra eða að eigin frumkvæði taka ákvarðanir um úrbætur í atvinnumálum efdr því, sem r á hcnnar valdi er, og gera tillögur til ríkkstjórnar, fjár- r festingarsjóða, annarra lána- stofnana og annarra aðila, er ? hlut kunna að eiga að máli, í r þeim rilgangi að útrýma því atvinnuleysi, sem nú hefur orðið, og efla heilbrigðan at- vinnurekstur svo að .atvinna sé betur tryggð í landinu í framtíðinni. Um sinn skal At- vinumálanefnd ríkisins fyrst og f fremst miða tillögur sínar og ákvarðanir við það, að sem fyllst nýting fáist á þeim at- vinnutækjum, sem fyrir hendi eru í landinu. 5. Ríkisstjórnin beitir sér nú þeg- 1 ar fyrir öflun fjármagns að upphatð 300 millj. kr. ril at- vinnuaukningar og eflingar at- vinnulífs í landinu, og skal r Atvinnujöfnunarsjóður sam- kvæmt ákvörðunum Atvinnu- málanefndar ríkisins verja þessu fé til lána til atvinnufram- kvæmda, er að öðru jöfnu leiða til sem mestrar atvinnuaukning- ar og eru jafnframt arðbærar, en geta ckki fengið nægilegt fjármagn frá fjárfestingarsjóð- um og öðrum iánastofnunum. Við veitingu lána og styrkja til atvinnufyrirtækja skal einn- SERVÍETTU- PRENTUN SfMX 32-10L ÓTTAR YNGVASON hé roðsdómsl ögmaSur - málflutningsskrifstofa BLÖNDUHþíÐ 1 • SlMI 21296 ig hafa í huga hagkvæmni í uppbyggingu binna <instöku atvlnnugreina. Heimilt skal að veita styrki til greiðslu tækni- legra athugana og unditbún- ings og í sérstökum öðrum til- vikum, sem nánar verður kveð ið á um I starfsreglum nefnd- arinnar. Styrkveitingar og láns- kjör skulu háð samþykki allra nefndarmanna, þeirra er fund sækja, þegar ákvarðanir eru teknar. Nefndin setur sér hið fyrsta nánari starfsreglur, þar á meðal um veitingu lána og styrkja. 6. Starfstími Atvinnumálanefnd- ar ríkisins skal vera til ársloka 1970 og skulu þá skuldir vegna lána- og styrkjastarfsemi nefnd- arinnar svo og eignir í skulda- bréfum og reiðufé teljast til Atvinnuiöfnunarsjóðs. 7. Aðilar þessa samkomulags eru sammála um nauðsyn þess að stuðla að aukningu atvinnu og eflingu atvinnulífsins með því að tryggja atvinnuvegunum nægilegt rekstrarfé, stuðla að sem lieztri hagnýtingu fram- leiðslugetu höfuðatvinnuveg- anna og vinna að nýtingu orku- linda landsins og þróun nýrra atvinnugreina. Meðal þeirra að- gerða, sem þýðingarmiklar eru í þessu skyni, telja aðilarnir aukningu rekstrarlána, þar á meðal framleiðslú- og sam- keppnislána til iðnaðarins, út- gerð togara og báta, sem legið hafa í höfnum, framkvæmd skipaviðgerða og nýsmiði skipa innanlands og aðrar ráðstafan- ir til að auka hlutdeild iðnað- arins í innlendum markaði og útflutningi. Mun Atvinnumála- ncfnd ríkisins fjalla um þessi atriði og eftir atvikum gera um þau tillögur til ríkisstjórn- arinnar. 8. Þá eru aðilar þessa samkomu- lags sammála um, að gera þurfi sérstakar ráðstafanir til að afla fjármagns til Bygging- arsjóðs ríkisins til að flýta fyrir byggingu þcirra íbúða, sem nú eru í smiðum, og að leita verði Byggingarsjúði nýrra tekju- stofna. 17. jan. 1969, LAUGARÁSBÍÓ síml 38150 Madame X Frábær amerísk stórmynd í Utnm og með ÍSLENZKUM TEXTA. Sýnd kl. 5 og 9. HAFNARBÍÓ ________síml 16444______ „Harum Scarum“ Skemmllcg og spennandi ný amerísk ævlntýramynd í lltum með ELVIS PRESLEY og MARY ANN MOBLEY. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BÍÓ siml 11544 Vér flughetjur fyrri tíma Sýnd kl. 5 og 9. HÁSKÓLABÍÓ ________slml 22140_______ Sér grefur gröf, þótt grafi (Catacombs). Stórfengleg vel leikin brczlt saka málamynd. Aðalhlutverk: CARY MERILL. JANE MERROW. GEORGINA COOKSON. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 9. Sound of music Sýnd kl. 5. STJORNUBIO smi 18936 Djengis Khan — ÍSLENZKUR TEXTI. — Ho, ixuspenuanai ug viðburðamt ný amerísk stórmynd i Panavislon og Technlcolor. OMAR SHARIF. STEPHEN BOYD. JAMES MASON. Sýnd kl. 5 og 9. BönnuS innan 12 ára. Síðasta sinn. GAMLA BÍÓ ____ simi 11475____________ Lifað hátt á ströndinni Clandia Cardinale Tony Curtis . _ ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARFJARÐARBÍÓ simi 50249 Frede bjargar heimsfriðnum Bráðskemmtileg dönsk gaman mynd í litum. Sýnd kl. 9. Hættur næturinnar Sýnd kl. 5. BÆJARBÍÓ sími 50184 Gyðja dagsins (Belle de jour). Ábrifamikil frönsk verðlauna- mynd í Htum og með íslenzkum texta. Meis.taraverk snillingsins LUIS BUNUEL. Aðalhlutverk: CATEERINE DENEUVE JEAN SOREL. MICIIEL PICCOH FRANCISCO RABAL Sýnd kl. 7 og 9. Forhertur glæpamaður Hörkuspennandi sakamálamynd með VIC MORROW. Bönnuð börnum. Sýnd kl. -5. AUSTURBÆJARBÍÓ sími 11384 Angelique og soldáninn Mjög áhrifamikil, ný, frönsk kvlk mynd í litum og ClnemaScope. — ÍSLENZKUR TEXTL — MICHELE MERCIER. ROBERT HOSSEIN. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. KÓPAVOGSBÍÓ ________simi 41985______ — ÍSLENZKUR TEXTI. — Hvað gerðir þú í stríðinu pahhi Sprenghlægileg ný amerísk gaman mynd í litum. JAMES COBURN. Sýnd ki. 5,15 og 9. TÓNABÍÓ sími 31182 „Rússamir koma Rússarnir koma” Víðfræg og snilldar vel gcrð, ný, amerísk gamanmynd í litnm. , ALAN ARKIN. Sýnd kl. 5 og 9 OFURLÍTIÐ MINNISBLAÐ •Jc Happdrættl Sjálfshjargar. Dregið hefur verið í Happdrættl Sjálfsbjargar, og kom vinningurinn, Dodge Dart bifreið^ á miða nr. 146. Vinningshafi er vinsamlegast beðinn að hafa sanVband við skrifstofu Sjálfs bjargar, BræðraborgariUíg 9, simi 16538. Gleymið ekki Biafra! Rauði Kross íslands tekur ennjiá á móti framlögum til hjálparstarfs alþjóða Rauða Krossins í Biafra. Tölusett fyrstadagsumslög eru seld, vegna kaupa á iiilenzkum íf urðum fyrir bágstadda i Bíafra, hjá Blaðaturnlnum við bókaverzlun Sig fúsar Eymundssonar, og á skrifstefu Rauða Kross íslands, Öldugötu 4. Rvk. Gleyniið ekkl þeim, sem svetta. if A. A. saiqtökin. Fundlr verða sem hér segir: i félagshcimiUnu Tjarnargötu 3 c, Miðvikudaga kl. 21. Fimratudaga kl. 21. Föstudaga kl. 21. safnaðarhcimili LangholtsL'éknar laugardaga kl. 14. I.angholtsdcild I kirkju laugardaga kl. 14. Nesdeild í safnaðarheimili Neskirkju Kvenfciagið Seltjörn Scltjarnar- nesL + Kvenfélág Árhæjarsóknar. Heldur spilakvöld laugardaginn 18. jan. kl. 9.00 í Golfskálanum við Graf arholt. Kaffiveitingar. Skemmtl- nefnd. Tæknibókasafn IMSÍ, Skipholtt 37, 3. hæð, er opið alia virka daga kl. 13—19 nema laugar- daga kl. 13—13 (lokað á laugardög um 1. maí—1. okt. •fr Kvenfélag Háteigsd&knar. Fyrirhugaðri samkomu félagsins fyr ir aldrað fólk, er frestað vegna in flúensunnar. Háteigskirkja. Barnaguðsþjóndsta kl. 11. Séra Garðar Þorsteinsson. Norræn bókasýning Aðeins 9 dag'ar eft|r. Kaffistofan opin daglega fcl. 10—22. Um 30 norræn dagblöð liggja frammi. Norræna Húsið t

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.