Alþýðublaðið - 18.01.1969, Blaðsíða 8
á
mmm
ÚTVARP OG SJÓNVARP
„HEITT" EFNI í
ÚTVARPINU í KVÖLD
SíðAfl
90 MILLJÓNIR AF KÓK!
Á hverjum degi drekka 90 millj- iþar á meðal í tveimur löndum
ónir manna flösku a£ Coca Cola. austan tjalds, Búlgaríu og júgó-
Goca Cola er nú selt í 138 löndum, sla\íu.
Magnús Thoroddsen. Bjarki Elíasson.
Þátturinn Daglegt líf í útvarp-
inu er frá sjónarhóli fréttamanns
afbragðsgóður. Árni Gunnarsson
tekur í þættinum oftlega fyrir efni,
sem blöðin láta fara framlhjá sér
eða gera alls ekki nógu góð skil.
I kvöld er ,hann með ,,'heitt“ efni,
þ.e. óeirðirnar að undanförnu og
framkomu lögreglu og borgara i
þeim óeirðum. Árni skýrði okkur
frá því, að þátturinn hæfist á inn-
gangi, sem Mtignús Thoroddsen
borgarlögmaður flytur, og fjallar
um túlkun stjórnarskrárinnar á
opinberum fundahöldum, móunæla-
göngum, og lögleyfð afskipti lög
reglunnar. Siðan setjast þeir Sig-
urður A. Magnússon ritstjóri, og
Bjarki Elíasson yfirlögregluþjónn á
rökstóla og ræða einkum um þá
atburði er áttu sér stað fyrir framan
Tjarnarbúð og síðar atburðina er
áttu sér stað í framhaldi af fund-
inum í Sigtúni.
Er ekki að efa að mönnum þvki
þetta forvitnilegt efni, og Árni er
svo heppinn að þætti lians lýkur
yfirleitt á sömu míuútu sem menn
yfirgefa útvarpið og leggjast í sjón-
■varpsdvalann.
vwwvwwwtvwwwMw;
„Gagnstæða kynið reynist dálít
ið viðsjárvert í dag og’ varasatnt
að taka mark á yfirborðinu“.
(Stjörnuspá Vísis)
MWmWVMWVWMVUWMWMtt
Unga fólkið er óþolinmótf og
tekur ekkj nema lítið mark á
reynslu hinna eldri. Enda er
reynslan náttúrlega orðin göns
ul og úrelt eins og við gamlingj
arnir sjálfir.,.
UVVVVVVVWMVVVVVVVVWVVVVVVVV
Það haekka allar vísitölur nemj
^iessi sem sálfræöingarnir eru
stundum að mæla í mér,.. .
FYRSTA SÝNING
UNGS LISTMÁLARA
WVVVWWVVWUWVWWVVVWV!
Guðmundur Másson Iieitir ungur
maður, sem í gær opnaði sína fyrstu
sýningu í Listmálaranum að Lauga-
vegi 21. Guðmundur, sem er sonur
Más Sigurjónssonar sjómanns og
Guðrúnar Guðmundsdóttur, er 26
ára og hefur numið í Myndlistar-
skólanum og í einkatímum hjá
Eggert Guðmundssyni. Hann sýnir
31 olíumálverk, landslagsmyndir og
uppstillingar, og er verði í hóf
etillt — frá 1000—5500 krónur.
Hann sagði, að liann myndi leggja
málaralistina fyrir sig eingöngu, ef
mögulegt væri, og hann léti ckki
á sig fá þótt verið væri að skamm-
ast út í það að margir væru kallaðir
en fáir útvaldir í þessari listgrein.
Hann sagði að hann héldi sýninguna
vegna hvatningar frá lærðum sem
lcikum. Framtíðaráformin væru
þau, að efna aftur til sýningar eftir
tvö ár.
Guðmundur fylgir hefðbundnum
aðferðum við túlkun sína og metur
gömlu meistarana meir en þá nýju.
WMWMMWWMWMWtWIWWI
* Anna óráfeelgur
Sigurður A. Magnússon. Árni Gunnarsson,
Það er alls ekki rétf aú bræðr»
þjóðimar í NATO veWj grísku
herforingjastjórninni móralsk.
an sfuðning. Sá sluðningur ct
t hæsta máta ómóralskur...
Þrátt fyrir allt eru það fleirl
einræðisríki sem standa utau
við hinn frjálsa hoim.
Þetta er gjöf frá fyrrrerandi vini mímun. Hann er afbrýðj
samur.
BÍTLAKONSERT
Næsta LP plata Bítlanna verður ar velur það lag sem hann kann
safn af beztu bítlalögunum, þannig bczt við. Platan verður hljóðrituð
að hver meðlimur hljómsveitarinn- á sérstökum bítla konsert.