Alþýðublaðið - 22.01.1969, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 22.01.1969, Blaðsíða 6
5 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 22- janúar 1969 Rætt v/ð tvo sjónvarpsmenn nýkomna frá námi í Svíjb/óð: Það vantar siónvarps- gagnrýni í daablöðin t ' Tveir ís’lenzkir sjónvarps- rnenn, Eiður Guðnason og Hin rik Bjiarnason, eru nýkomnir frá Sviþjóð af þriggja mánaða stjórnendanámskeiði. sem var haldið í Stokkhólmi á vegum sænska sjónvarpsins. Þeir félagar ræddu við hlaða mcnn Alþýðublaðsins um nám skeiðlð og ýmislegt varðandi Sjónvarpsmál. Fyrst sögðu þeir frá tilihögun námskeiðsins. — Sænska sjónvarpið heldur mikið af slíkum námskeiðum ijm iþessar mundir vegna þess, iað upp úr næstu áramótum mun verða sjónvarpað þar á tveimur rásum: áhorfendur fá um tvær dagskrár að velja. Þetta var sjöunda slíki nám- skeið, sem þeir héldu á árinu ‘Ó8. Við vorum tólf á þessu nám- skeiði og unnum fjögur samian fi hópum að ýmsum vjðfangsefn um. Þegar námskeiðinu lauk, hafðj liver hópur gert fimm ■kvikmyndir. — Bæði svarthvít- ar og í lit og þrjá þætti í stúdíói. Hluti af námskeiðinu var bein kennsla í fyrirlestrar- íormi. Fyrirlestra fluttu menn i|rá öllum deildum sjónvarpsins. Síðan tók við vinna byggð Ijcint á fyrirlestrunum. Við tSnnum að kvikmyndagerð og imsum þáttum hennar; töku. 'Ílippingum, hljóðsetningu. Svo var stúdíóvinna- gerð þátta í sjónvarpssal. — Nýverið hefur átt sér stað skipulagsbreyting hjá sænska sjónvarpinu. í hverju var hún aðallega fólgin? Eiður skýrjr frá því, að deilda kerfi hafi að langmestu leyti verið lagt niður. Einnig kem- ur fram, að sjónvarpað er í litum minnst fimm eða sex tíma í viku í Svíþjóð nú orðið. Útsendjngar í lit hófust þar fyrir tveimur árum og enn er litasjónvarpið nefnt tilraunasjón varp. En öll þróun miðast að því að fullkomna litsjónvarps- tæknina. Hins vegar öll litsjón- varp-.tækin enn óhóflega dvr; þau ódýrustu kosta um 50.000 fslenzkar kr. — Meðan þið dvölduð í Sví þjóð, var þá sjónvarpað ein- hverju efni frá Islandi? — Já, einum þætti í s.jón- varpsseríunn Börn í Norden. Þátturinn hét Árni og systkini hans á íslandi, og er um norð- lenzka fjölskyldu. Hann mælt ist mjög vel fyrir. —- Hver var aðdragandi þess, að þið fóttuð námskeiðið? — Yfirmenn sjó-nvarpsjns hér höfðu samband við sænska sjón varp’ð um að fá að senda menn héðan. Og því var mjög vel tekið. svo að það varð úr, «ð við Hinrik fórum. segir Eið »ITI«rríWr 1H, — Þíð hafið verið einu út- lendingarnir? — Já, við vorum það. En við urðum aldrei varir við annað en hlýhug. Okkur var vel tekið í alla staði og það var mjög gott að vinna með Svíunum. — Þegar menn frá íslenzka sjónvarpinu eru sendir á slík námskeið, eru þeir þá á fullu kuupi á meðan? Er álverksmiðjan með ryksíubúnað? ; Eins og komið hefur fram í fréttum eru ekki nema nokkrir ■mánuðir, unz Álverksmiðjan í Btraumsvík tekur til starfa. — Vegna þess hve allt er á huldu ém ryksíun hennar, hefi ég Ýiljað vekja þá, sem búa i að- grenní hennar til umhugsunar iim það mál. Þegar litið er á ]>að, hve mikiö er { húfi, gegn ir það mikiUi furðu, hve lítið t lefur verið rætt að undanfömu im síunar útbúnað verksmiðj- Ég vil taka það fram, að ég álít að bygging álverksmiðjunn ar sé nauðsynleg framkvæmd, til þess að gera atvinnulíf okk ar fjölbreyttara. — Aftur er mín skoðun sú, að alls ekki hafi átt að staðsetja hana svo nærri mesta þéttbýli landsins. Nú er það vitað að álverk- smiðjurnar í Noregi hafa með fhíonryki sínu valdið skemmdtlm á gróðri og þá sérstaklega trjá gróðri í allt að 15 km. fjar- Framhald á 10. siðu. —Tá, þctta er auðvitað vinna. Svo eru greiddir að auki dagpen- ingar. — Kemur athafnasvið ykkar hjá sjónvarpinu til með að breyt ast, eftir lærdóm ykkar hjá Svjum? Eiður svarar: — Mitt kann að breytast eitthvað. Ég von- ast til að gera einhverja þætti frá öðrum sjónarhóli, en verið hefur t‘l þessa. — Hvað um þig, Hinrik? •— Þetta er tiltölulega óráð- EiSur GuSnason við vinnu sína á fréttastofu sjánvarpsins. ið. Ég hef ekki verið fastur s j ónvarp ss tarf sm aður, heldur starfað lausráðinn. Það hefur sem sé ekki endanlega verið gengið frá starfi mínu við sjón varpið. — Bújzt þið við einhverri breytingu á starfsemi sjón- varpsins út frá Svíþjóðardvöl- inni Eiður brosir: — Ég geri nú ekki ráð fyrir, að við gerum neina bvltingu. En vonandi á þessi lærdómur okkar iþarna úti, eftir að koina að notutn. Hinrik: Það væri gaman að fitja upp á einhverjum nýjung um En það er ýmislegt í veg- inum. Eiður: — Við höfum náttúr- lega ekki þá aðstöðu hér, sem er fyrir hendi úti. Sænska s-jón varpið er tvímælalaust það bezt rekna á Norðurlöndum og jafnvel þótt vfðar væri leitað. Hjnrik: — Svo það er mjög erfitt að gera heiðarlegan sam- anburð. — En þið gerið ykkur vonir um bætta aðstöðu hér í náinnj framtíð? Eiður verður fyrir svörum. — Það er allstaðar talað um að draga saman seglin og spara. — Nú, og í þess- um efnum er hægt að gera kröfur í það óendanlega. Að- staðan verður aldrei fullkom- ín, hún verður bara aðeins betri. Og eins og allir vita var sjón Ivarpið hér byrjað af svolitlum vanefnum. Það er enn ekki komið yfir vissa byrjunarörð- ugleika. — Er ekki lítið skrifað í blöð hérlendis um sjónvarp. mjðað við það. sem gerist í Svíþjóð? — Skrjf blaða um sjónvarp- ið hér eru nánast engin, nema þá lesendabréf, skrifuð í mis- jöfnu hugarástandi. Héj- vant- ar alla gagnrýni og það er vissu lega mjög óþægilegt. Þeir, sem starfa áS þessum málurn hér, hafa aðeins Iþað að leiðarljósi, sem kunningjarnir segja, og Þeir seg.ia í flestum tjlfellum það, sem rnaður helzt vill heyra. Sú vissa, að ábyrgir menn gagnrýni, er alveg nauð- synleg. Blöðin hér virðast al- veg hafa misskiljð hlutverk sitt. i Svíþjóð kynna blöðin sjónvarps- efni og gagnrýna. I fyrstu litu blöð í Svíþjóð á sjón- varpið, sem keppinaut, sem bezt væri að minnast ekki á. En brátt komust þau að ann- arri niðurstöðu og skoðana- könnun, sem framkvæmd var þar í haust, leiddi í ljós, að skrif um sjónvarp voru vinsæl- asta lesefni blaðanna. Sjónvarp ið er svo stór þáttur í lífi fólks. Og á meðan blöðin hér hafa ekki komið sjónvarpsgagnrýni á, hefur sjónvarpið meiri ein- okunaraðstöðu. Gagnrýnin veið ur að vera rökstudd. Það þýð- ir ekki að segja, að þættir séu góðir eða vondir, án þess að frekari skýringar fylgi með. Að vísu var langt frá því, að við værum alltaf sammála .gagn rýni sænsku gagnrýnendanna. En aðalatriðið er, að það sé gagnrýni; skynsamleg gagnrýhi. — Sl-S.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.