Alþýðublaðið - 22.01.1969, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 22.01.1969, Blaðsíða 11
22. janúar 1969 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 11 Pandoru kassinn opnast aðcins á einn veg. Allir kóngsins hestar og allir hans menn. — Ekki efa ég, að þetta sé rétt, sagði ég. — Aldrei verður neitt eins. og það var áður. En þú ýkir. Um lcið og forsetinn aflýsir þessu öllu, verður buxnalaus maður handtek- inn á stundinni. — Eg vona, að svo fari ekki. —Ha? Góði, reyndu að ákveða þig. — Það' er langt síðan, að ég vissi, að meðail sá möguleiki væri fyrir liQndi, að sníkjudýr væri lifandi einhvers staðar, yrði hver og einn að klæða sig úr öllum fötunum eoli serða skotinn á augabragði. Ekki aðeins þessa viku eða þá næstu heldur og allar vikur hér eftír. Kannski næstu öídina. Nei, nei, bætti bánn við, þegar hann sá efasemd- arsvipinn á mér. — Ég hef ekkert á móti tillögum yðar, en þér hafið ekki veltt því eftirtekt að þær eru ekki nægilégá víðtækar. Þær miðast aðeins við stað og stund. Hefúrðtt gert áætlanir um að rannsaka öll tré frumskóganna bæði í Suður- Amcríku og Afríku? Óg enrt þurfti hann að bæta við orð' sín: — Veröldin öll cr um það bil' sextíu fer milljón kílóntetrar. —Við getum aldrei gengið úr skúgga umj að þar séu engin snikjtt- dýr. Okkur hefur ekki einu sinni tckizt að hafa hemil á rottunum og þó höfum við baldið vel áfram við' að reyna að útrýma þeim. — Attu við, að þetta sé allt von- lttust? spurði ég? — Vonlaust? Lartgt þvi frá, ég á aðeins við, að við verðum að venj- ast'þessu og læra að lifa með sníkju dýfunum eins og við lærðum að btía við kjarnorkusprengjuna. 33. KAFLT Við sátutn öll í sömu skrifstof- ttnni í Hvíta húsinu og þetta minnti mig á kvöldið sem við fengum að tala við forsetann fyrst. Pabbi og María Rexton og Martinez voru •viðstödd ekki síður cn yfirmaður ranftióknarstofuhnar okkar, hann Ha/.ðlhurst. Við störðum öll á stóra kortið scm var fyrir framan okkur. Það' voru liðnir fjórir dagar frá þvt að við höfðum fyrst scnt út dýritl með sjúku sníkjudýrunum æ. en samt var Missippidalur cn eldrauður. Þhð' vaf farið að fara utrt mig" þótt' það Itti vcl út og ehkert bcnti til antiars en þess að allt hefði farið fram samkvæmt áætlun. Fyrir þrcm dögum hefðu sníkjudýrin átt að smitast og á tólf tímum hefðu allir átt að vera smitaðir í stör- 'borgununi. lig reyndi að sitja kyrr nema ég velti því fyrir mér hvort þessi rósrauðu ljós" merktu fácinar milljón ir fárveikra sníkjudýra eða tvö hundruð dauða apa. Hafði okkur mistekizt. Eða ltöfðum við á röngu að staiida og það svo illilega að við' skildum það ekki sjálfir. Skyndilega birtist grænt Ijós og við hrukkum allir í kút'. Við lteyrð- um rödd en sáum enga myndv — Þetta er í Little Rock sagði ein- livcr trtaður þreytulega. — Okkur vcitti ekkert af aðstoð núna. Kom-a ið þcssum fréttum til skila. Littlc Rock í Arkansasfylki er allt á valdþ., voðalegrar drepsóttar. Látið rauða krossinn vita. Við höfum verið á valdi . . . Röddin dó út annað hvort vcgna veikinda eða vcgna þess að útsendingin brást. þagði. Það var mikill léttir fyrir mig. Svo veitti ég því eftirtekt að hann virtist vera að tala við sjálfan sig. Varir hans hærðust og hann sá að ég var að horfa á hann. Hann leit á mig og brosti. Svo sagði hann upphátt: „A stórum flóm eru litlar flær sem sjúga úr þeim blóðið. Á litlum flóm eru minni flær og þannig fer fyrir flestum." Eg brosti fyrir kurteisissakir en þó fannst mér tilhugsunin ógn- vekjandi. Forsetinn leit undan og spurði: •— Langar einhvern í niat? Eg er dálítið svangur, í fyrsta skipti í marga daga. Seinna um daginn sáust fleiri græn ljós en rauð. Rexton hafði ákveðið' að upp ýrði sett spjald, sem .sýndi, hvað mikill hluti fall- hlífarhermannanna nýttist og hvað mikill hluti hyrfi. Um stund hafði allt virzt ganga jvel. Þá—féíi'.^'Rfpston á fætur. — Ég ■ Lg andaði léttara. Maria k1app<^*}ie.I«l;-að ég hæffi núna, sagði hánn. aði á hendina á mér og við slöpp- uðum bæði af. Það var allt of ánægjulegt að vera til til að unnt sé að lýsa því með orðum. Nú sá cg að græna ljósið hafði ekki verið í Arkansas heldur lengra til vcst-,_. urs. I Oklahoma. Tvö græn ljós blikuðu 'í viðbót eitt í Nebraska og annað ihandan við landamæri Kanada. Svo heyrðum við annan Mafm tala. Hann talaði með breim frá Nýja-Englandi. Hvernig hafði hann komizt inn á rauða svæðið. —Þettá minir mest á kosninga- nóttina, sagði ég. — Eilítið, sagði forsetinn — cn. við erum ekki vanir að fá kosninga- frettir frá Mexíkó. Hann benti að — Vilduð þér hafa mig afsakaðan, hr. forseti? — Vitanlega. Rexton leit á okkur pabha. — F.f þið ætlið eitthvað að gera, ættuð þið að fara núna. Eg reis á fætur. — Bíddu mín, María. — Hvar? spurði hún. — Við höfðum tekið þá ákvörðun — og það gekk ekki friðsamlega fyrir sig — að hún fengi ekki að fara með. Forsetinn greip fram í fyrir okk- ur. — Ætli það sé ckki bezt, að frú Nivens verði bérna. Hún cr cinn fjölskyldumeðlimanna. — Þakka yður fyrir, lierra, sagði ég og Gibsy höfuðsmaður varð landamærunum og við sáum .. fáránlegur í framan. grænu ljósin við Chibuahua. — Rétt er það, sagði Martinez. — Ég geri ráð fyrir því að ríkið brcytist eitthvað eftir þessar fréttir. Forsetinn svaraði cngu og hann Norraen 'ning Að'eins 5 dagar cftjr. Kaffistofan opin daglega kl. 10-22. tJm 30 norræn dagblöö liggja frammí. Norræna Húsið Tveim tímum síðar áttum við að stökkva út. Við pabbi komum síðastir á eftir krökkunum, sem áttu að gera aðalverktð. Ég svitnaði í lófunum' og ég var dauðhræddur. Aíér leiðast fallhlífarstökk. 24. KAFLI. Með hyssu í hægri hendi og spraUtu í þeirri vinstri gekk ég að -* húsinu, scm mér ’hafði verið ætlað að sjá um. Það var í Jeffcrson City ög eitt af þessum gömlu háhýsum, sem voru byggð fyrir mörgum ár- um. Ég var búinn að sprauta minnsta kostt tuttugu og fjóra og átti cftir að' sprautá þrjátíu og sex, .w áður 'etv ég færi' aftur til ráðhússins. Ég var orðinn frckar þreyttur. Miðvikudagur, 22. janúar 1969. 18.00 Lassí. 18.25 Hrói höttur. Þýðandi: Ellert Sigurbjörnsíton. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.30 Millistríðsárin. (14. Jjáttur). Brczka heimsveldið á árttnum. 1919 til 1930. Þýðaudi: Berg- steinn Jónsson. Þulur: Baidur Jónsson. 20.55 Rautt og svart. (Le Rouge et Ie Noir). Fröm.ik kvikmynd gerð árið 1954, eftir samnefndri sltáldsögu Stendhals. Fyrri hluti. Leikstjóri: Claude Autant Lara. Aðalhlutv.: Claudc Autant Philipe, Danielie Darrieux, Je an Martinelli, Antonella Lualdi og Antoino Balpctré. Þýðandi: Rafn Júlíusson. 22.30 Dagskrárlok. IB Miðvikudagur, 22. janúar. 7.00 Mórgunútvarp. Veðurfregnir. Xónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónlcikar. 9.30 Tilkynningar. Tónlcikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Vcðurfregnir, 10.25 íslenzkur sálmasöngttr og önnur kirkjutónlist. 11.00 Hljómplötut-'afnið (endurt. þátt ur). 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónlcikar. Tilkynn ingar. 12.25 Fréttir og veður frcgnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna. Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Stefán Jónsson fyrrum náms stjóri endar lestur þýðingar sinnar á „Silfurbcltinu", sögu efttr norsku skáldkonuna Anitru (23) 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynnlngar. Létt lög. The Four Seasions syngja og leika, svo og Michel Lcgrand og félágar hans. Hljómsveitir Mantovanis og Mll ans Gramantiks leika, önnur lög úr söngleikjum, hin frönsk lög. Nancy Sinatra syngur fjögur lög. 16.15 Veðurfrcgnir. Klassísk tónlist. Vladimir AsjiSftázý Icikur Píanóeánötu í -.á moll og Ung vcrskt lag eftir Schubcrt. 16.40 Framburðarkefttisla í cspcranto og þýzku. 17.00 Fréttir. Tónlist frá Norðurlöndum. Leo Berlin og Lars Scllergren leika Fiðlusónötu nr. 2 í c moll eftir Emil Sjögrcn. Hans Wahlgren stjórnar hijóm sveit.sem leikur Cansonettu og Búrlesku eftir Sven Skjöld. 17Í40 Litll barnatíminn. Gyðá Ragnarsdóttir stjómár þætti fyrir yngdtu hlustendurna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Vcðurfregnir, jj Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilltynningar. \ 19.30 Símarahh. Stcfán Jónsson talar við menB hér og hvar. 20.00 Tónlist eftir tónskáld mánaðaí ins, Jórunni Viðar. Höfundur leikur á píanó. a. Fjórtán tilbrigði um ísl. þjóðlag. 6. Dans. 20.20 Kvöldvaka. T, a. Lestur fornrita. Heimir Pálsson stud. mág. Ieð Bjarnar sögu liítdælakappa (1). i h. Lög eftir Sigvalda Kaida lóns. Sigurður Ólafsson, Guðrún A. Símonar, Þuríður Pálsdóttir, Guðmundur Jónsson og Lög reglulsórinn í Reykjavík syngja. T c. Svipast um á Sandncsi. Árni G. Eylands lcti úr ritsafnl Theódóru Thoroddscn. e. Kvæðalög. j Hörður Bjarnason kveður. 22,00 Fréttir. T 22.15 Veðurlregnir. Kvöldsagan: „Þriðja stúlkan'* eftir Agöthu Christie. Elías Mar les (19). 22.35 Konscrtsvíta eftir Darius Mil haud í útsetningu Mogcns Eiio gards fyrir harmoniku og hljómsiveit. Mogens EHegard og Skemmtihljómsveit útvarpsins f - Stuttgart. . Stuttgart leika; Willy Mattes stj. T 22.50 Á hvitum reitum og svörtum. Sveinn Kristinsson flytUr skáR þátt og birtir lausnir á jóla skákþrautumi útvarpsins. 23.25 Fréttir í dtuttu máii. Dagskrát lok. EIRROR Kranar, fittings, einangrun o. fl. til hita- og vatnslagna. Burstafell bygglng-avörnverzlnD Eéttartioltsvegl 9 Síml 38840. SMTJRT BRATJÐ , SNITTTJB / J BRATJÐTEETTJB . -J SNACK- BAR Laugavegi 126. almi 24631, ATHUGIÐ \ l Geri gamlar hurðir sem nýjar, sfeef upp, olíiiber dg lakka. Olíuber einnig nýjar hurðir og viðarMæðöÍrtg ar utanhúss. Fjarlægi málningu af útihurðum og har8t?i6- arlita þær. GUÐMTJNDUR ÐAVÍÐSSON. Sími 36857.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.