Alþýðublaðið - 22.01.1969, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 22.01.1969, Blaðsíða 9
22- janúar 1969 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 9 Leihhús ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ DELERÍUM BÚBÓNIS í kvöld kl. 20. PÚNXILA og MATTI fimmtud. kl. 20. CANDIDA eftir BERNHARD SHAW. Þýðandi: BJARNI GUÐMUNDSSOV. Leikstjóri: • GUNNAR EYJÓLI SSON. FRUMSÝNING föstudag g4, ían. kl. 20. Fastir aðgöngumiðagestlr vitji aS- gnögumiða ' fyrir miðvikudags- kvöki. AðgöngumiSasalan opin' fríV bl. 13.15 til 20. Sfmi 1 1200. A6l KJEYKJAVÍKUg MAÐUR og KONA í kvöld. ORPHEUS OG EVRÝÐÍS, fimmtudag. LEYNIMELUR 13, föstudag. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin frá kl. 14. Sími 13191. LEIKSMIÐJAN, Lindavbæ. GAI.DRA LOFTUR sýning fimmtu dagskvöld kl. 8,30. Miðasala opin í Lindarbæ kl. 5—7. -x Iþróttir Framhald af 8. síðu. Iiin síðari ár? — Þegar litið er á getu ís- lenzkra íþróttamanna verðum við að hafa í huga, að aiger óhugamennska ríkir meðai þeirra, og þegar okkar menn fara á æfingu, þreyttir eftir iangan vinnudag, eru íþrótta- metin annarra þjóða að ljuka sínum vinnudegi, við æfingar íþrótta Þess vegna tel ég, að framfarir íslenzkra körfu- iknattleiksmanna, og góður árangur á undanförnum ár- um sé mjög til fyrirmyndar. Við höfum unnið sigur yfir milljónaþjóðum, og örfá stig hafa skilið að sigur og ósigur gegn beztu liðum Evrópu. Ég álít þess vegna, að við séum á réttri braut, og að við þurf- um ekki að kvíða framtiðinni, með þann efnivið, sem við eigum, þar sem unglingarnir eru. — Nokkur hvatningarorð til unglinganna að lokum? — — Ég vil hvetja alla þá, sem byrja að æfa körfuknattieik, til að afla sér réttrar undir- stöðuþjálfunar í knattmeð- ferð, hreyfingum og skotum. Ég hef sett mér þá reglu við æfingar, að láta enga æf- ingu detta úr, þó svo að illa hafi staðið á, eins og oft vill verða. Ef árangur á að nást í hópíþróttum, verður hver einstaklingur að líta á sig sem hlekk í keðju. Hver æf- ing nýtist ekki, nema keðjan sé óslitin, og svo verður einn- ig, þegar út í keppni er komið. G. HÖFUM OPNAÐ ÚTIBÚ AÐ GRENSÁSVEGI 12 Sími 38650. KÚLULEGUSALAN H.F. ALÞÝÐUBLAÐIÐ vantar fólk til blaðburðar við: Höfðahverfi, Álfheima, Talið við afgreiösluna. Sími 1-49-00. *. Kvíkmyndahús LAUGARÁSBÍÓ sími 38150 Madame X Frábær amerisk stórmynd i Utum og me8 ÍSLENZKUM TEXTA. Sýnd kl. 5 og 9. TÓNABÍÓ _______aími 31182 „Rússamir koma Rússamir koana” Víðíræg og sniUdar vel gerð, ný, amerísk gamanmynd i Utnm. ALAN ARKIN Sýnd kl. 5 og 9. NÝJABÍÓ sfml 11544 STJÖRNUBÍÓ smi 18936 Bunny Lake horfin (Bunny Lake is missing). — ÍSLENZKUR TEXTI — BÆJARBÍÓ sími 50184 Gyðja dagsins (BeUe de jour). Afar spennandi ný amerísk stór mynd i Cinema Scope með úrvals leikurunum LAURENCE OLIVER. KEIR DUELLS. CAROL LINLEY. NOEL COWARD. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Ahrifamikil frönsk verðlauna- mynd i litum og með islenzkum texta. Meistaraverk snillingsins LUIS BUNUEL. Aðalblutverk: CATEERINE DENEUVE JEAN SOREL. MICHEL PICCOLI FRANCISCO RABAL Sýnd kl. 9 Vér flughetjur fyrri tíma Býnd kl. 5 og 9. HÁSKÓLABÍÓ ________sími 22140 Sér grefur gröf, þótt grafi Stórfengleg vel leikin brezk saka málamynd. Aðalhlutverk: CARY MERILL. JANE MERROW. GEORGINA COOKSON. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd ki. 9. Sound of music Sýnd kl. 5. GAMLA BÍÓ simi 11475 Lifað hátt á ströndinni Clandia Cardinale Tony Curtis ___ ÍSL-ENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARFJARÐARBÍÓ simi 50249 Frede bjargar heimsfriðnum Bráðskemmtileg dönsk gaman mynd i litum. Sýnd kl. 9. AUSTURBÆJARBÍÓ sími 11384 Angelique og soldáninn Mjög áhrifamikil, ný, frönsk kvlk mynd i litum og ClnemaScope. — ÍSLENZKUR TEXTI. — MICHELE MERCIER. ROBERT HOSSEIN. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5. KÓPAVOGSBÍÓ simi 41985______ — ÍSLENZKUR TEXTI. — Hvað gerðir þú í stríðinu pabbi Sprenghlægileg ný amerísk gaman mynd í litum. JAMES COBURN. Sýnd kl. 5.15 og 9. HAFNARBÍÓ sfmi 16444 _____ „Harum Scarum'* Skemmileg og spennandi ný amerísk ævintýramynd í litum tneö ELVIS PRESLEY og MARY ANN MOBLEY. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5, 7 og 9. OFURLfTIÐ MINNISBLAÐ lauirðmmun Z>OBBJÖBMS BENEDIKTSSOMAB SngóUsstræti 7 Auglýsingasíminn er 14906 Fundur í kvennadeild Slysavarnar félagsins að Hótel Borg fimmtudag inn 23. þ.m. Ungt fólk skemmtir. Dansað í fundarlok. Konur fjölmennið og tak ið með ykkur gesti. KVENFÉLAG FRÍKIRKJUSAFNAÐ ARINNS í REYKJAVÍK heldur skemmtifund í Sigtúni mið vikudaginn 29. jan. kl. 8.00 síðdegis. Spiluð verður félagsvist og flelra. Allt Fríkirkjufólk velkomið. •ff A. A. samtökin. Fundir verða sem hér segir: í félagsheimilinu Tjarnargötu 3 c, Miðvikudaga kl. 21. Fimmtudaga kl. 21. Föstudaga kl. 21. safnaðarhcimili Langholtsöóknar laugardaga kl. 14. Langholtsdeild I kirkju laugardaga kl. 14. Nesdeild i safnaðarheimili Neskirkju Kvenfélagið Seltjörn Seltjarnar- ■ff Happdrætti Sjálfsbjargar. Dregið hefur verið í Happdrættl Sjálfsbjargar, og kom vinnlngurinn, Dodge Dart bifreið, á mlða nr. 146. Vinningshafi er vinsamlegast beðinn að hafa samband við skrifstofu Sjálfs bjargar, Bræðraborgarutíg 9, simt 16538. Tölusett fyrstadagsumslög ern urðum fyrir bágstadda í Biafra, hjá seld, vegna kaupa á ídlenzkum af Blaðaturninum við bókaverzlun Sig fúsar Eymundssonar, og á skrifstofu Rauða Kross íslands, Öldugötu 4. Rvk. Gleymið ekki þeim, sem svclta. Gleymið ekki Biafral Rauði Kross íslands tekur ennþá á móti framlögum til hjálparstarfs alþjóða Rauða Krossins í Biafra. if Æskulýðsfélag Laugarnest'óknar. Fundur í kirkjukjallaranum í kvöld kl. 8,30. Séra Garðar Svavarsson. •ff íbúar Árhæjarhverfi. Almennur fundur kl. 3 sunnudag inn 26. janúar. Geir Hallgrímsson, borgarstjóri mætir á fundinum. Fjölmennið. Framfarafélag Seláss og Árbæjarhverfis. ÚTTAR YNGVASON héraðsdómslögmaSur MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOF A BLÖNDUHUÐ 1 • SlMI 21296 Námskeiö Framhald af 5. siðu. í té sérstök umsóknareyðu- blöð. Umsóknir á þeim eyðu blöðum skal síðam senda til framangreindrar stofnunar fyrir 15. apríl n.k., en mál- verk þurfa að sendast til Belgíu fyrir 1. maí n.k. Nánari upplýsingar um málverkasýningu þessa mumt veittar í menntamálaráðu- neytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík. .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.